bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 535i - AC Schnitzer - Flækjur + soundcheck
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=18823
Page 1 of 53

Author:  jon mar [ Mon 04. Dec 2006 01:03 ]
Post subject:  E34 535i - AC Schnitzer - Flækjur + soundcheck

Löngu kominn tími til að gera grein fyrir gripnum sem ég keypti í okt

sumsé, að mínu mati, HELmassaður e34 8)

Reyndar einhverjar arfaslakar bílasölumyndir

Sæmilega vel búinn
Leður
Sportsæti með rafmagni
OBC
og eitthvað
og eitthvað
17" álhjól fyrir sumarið

Nýjustu viðbæturnar eru
- Hvít stefnuljós að framan
- Xenon kerfi
- K&N sía (fer þó jafn fljótt og ég fæ loftsíubarkann frá TB)

Image
Image
Image
Image
Image

Enjoy, ég veit ég geri það :D

Author:  ömmudriver [ Mon 04. Dec 2006 01:11 ]
Post subject: 

Þessi bíll er alveg BARA gullfallegur og ekki skemmir fyrir mótorinn 8) Endilega rífa þessa K&N síu úr því olían í henni skítar úr loftskynjarann og lausagangurinn verður því eftir því :?

Author:  jon mar [ Mon 04. Dec 2006 01:12 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Þessi bíll er alveg BARA gullfallegur og ekki skemmir fyrir mótorinn 8) Endilega rífa þessa K&N síu úr því olían í henni skítar úr loftskynjarann og lausagangurinn verður því eftir því :?


Enda var þessi sía eiginlega bara til að hann væri ekki að draga inn falskt loft í gegnum ljóta götótta loftsíubarkann sem var. Er með ryðfrítt rör sem fer beint uppá soggreinina með silicon hosu. Búið að panta nýjann í TB en þeir áttu þetta ekki til alveg strax.

Author:  ömmudriver [ Mon 04. Dec 2006 01:14 ]
Post subject: 

Góður 8)

Author:  Arnarf [ Mon 04. Dec 2006 01:16 ]
Post subject: 

Hlakka til að sjá almennilegar myndir

Author:  aronjarl [ Mon 04. Dec 2006 02:20 ]
Post subject: 

langar lúmskt í þennan bíl.!

bara flottur.

Author:  íbbi_ [ Mon 04. Dec 2006 04:08 ]
Post subject: 

gífurlega flott og vel búið eintak, skal trúa líka að hann þrælvirki alveg.. þessir m30b35 eru alveg magnaðar maskínur

Author:  ömmudriver [ Mon 04. Dec 2006 05:06 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
gífurlega flott og vel búið eintak, skal trúa líka að hann þrælvirki alveg.. þessir m30b35 eru alveg magnaðar maskínur


True, true 8)

Author:  bjahja [ Mon 04. Dec 2006 09:30 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Þessi bíll er alveg BARA gullfallegur og ekki skemmir fyrir mótorinn 8) Endilega rífa þessa K&N síu úr því olían í henni skítar úr loftskynjarann og lausagangurinn verður því eftir því :?


Það er víst bara kjaftæði....


En já, flottur bíll 8)

Author:  mattiorn [ Mon 04. Dec 2006 10:04 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
íbbi_ wrote:
gífurlega flott og vel búið eintak, skal trúa líka að hann þrælvirki alveg.. þessir m30b35 eru alveg magnaðar maskínur


True, true 8)

Author:  Freyr Gauti [ Mon 04. Dec 2006 10:43 ]
Post subject: 

Þetta er náttúrulega einstaklega flott eintak og bara lúxus að líða um göturnar í honum, fyrir utan hvað það er skemmtilegt að keyra hann ;)
Til hamingju með þetta gamli :P

Author:  Lindemann [ Mon 04. Dec 2006 14:15 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
ömmudriver wrote:
Þessi bíll er alveg BARA gullfallegur og ekki skemmir fyrir mótorinn 8) Endilega rífa þessa K&N síu úr því olían í henni skítar úr loftskynjarann og lausagangurinn verður því eftir því :?


Það er víst bara kjaftæði....


En já, flottur bíll 8)


Það er allavega góður gangur í mínum ennþá, er búinna ð vera með k&n í orginal boxinu í honum síðan í sumar.

Author:  jon mar [ Mon 04. Dec 2006 17:44 ]
Post subject: 

mér finnst bara óþarflega mikill hávaði í svona síu í hversdagsakstrinum. Fínt ef maður ætlar á leikdag eða eitthvað að eiga einhver grömm af hestafli inni :lol:

Author:  Ingsie [ Mon 04. Dec 2006 17:55 ]
Post subject: 

Ok Jón Mar afhverju vissi ég ekki af þessu :shock: :lol:

Gullfallegur !! :wink:

Farðu svo í leiðangur og taktu alvöru myndir 8)

Author:  jon mar [ Mon 04. Dec 2006 18:00 ]
Post subject: 

Æi ég veit ekki með nýjar myndir fyrr en í vor.

Mér finnst hann ekki mikið fyrir augað í vetrarbúningnum. Maður gleymir því samt um leið og maður sest inn.

En það er aldrei að vita ef maður kemst í það að þrífa einhverstaðar innandyra.

Page 1 of 53 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/