bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fyrsti BMW-inn!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=18735
Page 1 of 2

Author:  mx125cc [ Wed 29. Nov 2006 23:44 ]
Post subject:  Fyrsti BMW-inn!

jæjja ég er nýlega búinn að kaupa mér bmw 316I E36 árgerð '92, (Fyrsti bmwinn) Ekinn 186.000 keypti hann með slitna tímareim, ég gerði við það sjálfur skipti um ventla og svona og svo lét eg setja pulsu undir hann og líka Flowmaster eða IMCO hljóðkút undir hann, fínt sound, og svo setti ég glær stefnuljós að framan og aftan og 17" felgur.
Image
Image
Image
Image

hann er smá skítugur eftir brautina á myndunum

ég var að velta fyrir mér hvað væri hægt að fá fyrir þennan bíl ef að ég seldi hann? hann er þéttur og í topp lagi með skoðun og boddy eiginlega ekkert ryðgað?

Author:  íbbi_ [ Wed 29. Nov 2006 23:48 ]
Post subject: 

ég myndi segja að þú gætir fengið sona 150-200 kall ef þetta er sæmilegur bíll,

nnars til hamingju með þinn fyrsta bimma, þessir E36 bílar eru alveg ágætis verkfæri,

Author:  Djofullinn [ Wed 29. Nov 2006 23:50 ]
Post subject: 

Pulsu??

Author:  mattiorn [ Wed 29. Nov 2006 23:51 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Pulsu??


Pylsu

Author:  íbbi_ [ Wed 29. Nov 2006 23:52 ]
Post subject: 

nei SS pulsu, goða pylsu :P

Author:  mx125cc [ Wed 29. Nov 2006 23:53 ]
Post subject: 

takk, já ég ætlaði gera hann mjög góðan í 100% stand og selja en svo langar mig líka að fá mér 2,5 mótor, vinur minn var láta setja 2,5 í sinn og hann þrusu virkar..

Author:  mx125cc [ Wed 29. Nov 2006 23:54 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Pulsu??

já ég kalla þetta bara pulsu ég veit ekki hvað þetta heitir

Author:  IngóJP [ Wed 29. Nov 2006 23:56 ]
Post subject: 

drullusokkur í hjólaskálarnar eða hlíf hvar er þetta sett

Author:  mx125cc [ Thu 30. Nov 2006 00:00 ]
Post subject: 

þessi "pulsa" kom í staðin fyrir hvarvakút

Author:  ///MR HUNG [ Thu 30. Nov 2006 00:14 ]
Post subject: 

Túpa er eitt orð yfir þetta.

Author:  Angelic0- [ Thu 30. Nov 2006 17:15 ]
Post subject: 

Pulsa - Túba - Ódýr Reasonator....

Flottasta 4cyl 8ventla BMW hljóð sem að ég hef heyrt so far ;)

Gratz með bílinn og reyndu að gera hann góðan, ekki að hann sé það ekki, hann er flottur á 17" bling ;)

Author:  mx125cc [ Fri 01. Dec 2006 00:33 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Pulsa - Túba - Ódýr Reasonator....

Flottasta 4cyl 8ventla BMW hljóð sem að ég hef heyrt so far ;)

Gratz með bílinn og reyndu að gera hann góðan, ekki að hann sé það ekki, hann er flottur á 17" bling ;)


takk fyrir það :wink: , breyttu svo undirskriftini þinni, þetta er ekki 320 lengur :wink:

Author:  gunnar [ Fri 01. Dec 2006 00:34 ]
Post subject: 

mx125cc wrote:
Angelic0- wrote:
Pulsa - Túba - Ódýr Reasonator....

Flottasta 4cyl 8ventla BMW hljóð sem að ég hef heyrt so far ;)

Gratz með bílinn og reyndu að gera hann góðan, ekki að hann sé það ekki, hann er flottur á 17" bling ;)


takk fyrir það :wink: , breyttu svo undirskriftini þinni, þetta er ekki 320 lengur :wink:


Víst,,,, þetta er 320 með M50b25 mótor.

Author:  Danni [ Fri 01. Dec 2006 03:51 ]
Post subject: 

Flottur bíll ;) Þessi ljósapakki gerir bara mikið fyrir hann og 17" urnar koma vel út undir honum. Drífðu þig svo að setja inn myndir svo fólkið geti séð hvað ég á við 8)

Author:  mx125cc [ Fri 01. Dec 2006 16:45 ]
Post subject: 

komnar myndir :!:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/