bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Var að fá mér 850 BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=18676
Page 1 of 3

Author:  draggi [ Mon 27. Nov 2006 18:43 ]
Post subject:  Var að fá mér 850 BMW

Þetta er árg 92 v12 850 BMW er að reina að koma honum í gott stand þessi bil er búinn að vera svona í niður nýslu standa meira og minna í nokkur ár hann er bara keirður 69000 mph og ég ætla að gera hann eins og nýan. :wink: kann ekki að setja mynd :evil:

Author:  Benzer [ Mon 27. Nov 2006 18:45 ]
Post subject: 

Til Hamingju...Ef þú getur sett myndir á netið settu þá linkinn hingað og einhver getur sett myndirnar hér inn :)

Author:  bimmer [ Mon 27. Nov 2006 18:47 ]
Post subject:  Re: Var að fá mér 850 BMW

draggi wrote:
Þetta er árg 92 v12 850 BMW er að reina að koma honum í gott stand þessi bil er búinn að vera svona í niður nýslu standa meira og minna í nokkur ár hann er bara keirður 69000 mph og ég ætla að gera hann eins og nýan. :wink: kann ekki að setja mynd :evil:


Rólegur!!! Þetta er yfir Mach 90!!!

Annars til hamingju með vagninn.

Author:  íbbi_ [ Mon 27. Nov 2006 18:57 ]
Post subject: 

ég veit hvaða bíll þetta er, ég vona nú að hann fari að komast í lag, þetta vcar bíll upp á feitar upphæðir þegar honum var "lagt"

Author:  Alpina [ Mon 27. Nov 2006 19:25 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
ég veit hvaða bíll þetta er, ég vona nú að hann fari að komast í lag, þetta vcar bíll upp á feitar upphæðir þegar honum var "lagt"


???????????????

Author:  Djofullinn [ Mon 27. Nov 2006 19:29 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
ég veit hvaða bíll þetta er, ég vona nú að hann fari að komast í lag, þetta vcar bíll upp á feitar upphæðir þegar honum var "lagt"


???????????????
VAR ;)

Author:  mattiorn [ Mon 27. Nov 2006 21:28 ]
Post subject: 

þessi bíll er búinn að lenda í ýýýmsu.... :cry:

Author:  Eggert [ Mon 27. Nov 2006 21:44 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
þessi bíll er búinn að lenda í ýýýmsu.... :cry:


Eins og hverju sem hinn almenni bíll á götum borgarinnar er ekki búinn að lenda í? :)

Author:  mattiorn [ Mon 27. Nov 2006 22:02 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
mattiorn wrote:
þessi bíll er búinn að lenda í ýýýmsu.... :cry:


Eins og hverju sem hinn almenni bíll á götum borgarinnar er ekki búinn að lenda í? :)


Vil helst ekki segja það hér.............

Author:  draggi [ Mon 27. Nov 2006 22:34 ]
Post subject: 

jæja það er komin mynd á kvartmila .is ef einhver getur set hana hingað :roll:hún er undir aðstoð bmw hjálp :wink:

Author:  mattiorn [ Mon 27. Nov 2006 22:42 ]
Post subject: 

Image

Author:  draggi [ Mon 27. Nov 2006 23:02 ]
Post subject: 

þessar felgur eru til sölu simi 893-3867

Author:  Roark85 [ Mon 27. Nov 2006 23:55 ]
Post subject: 

flottur bill,til hamingju....

Author:  ValliFudd [ Tue 28. Nov 2006 00:27 ]
Post subject: 

mjög laglegur bíll, congrats :)

Author:  Lindemann [ Tue 28. Nov 2006 01:12 ]
Post subject: 

Er þetta bíllinn sem er/var á akureyri?

sem Kristján Skjóldal var að vesenast í?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/