bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW M6 2006 alltaf í ruglinu :) bls.10 Video bls.12
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=18299
Page 1 of 12

Author:  SHII... [ Sun 05. Nov 2006 20:28 ]
Post subject:  BMW M6 2006 alltaf í ruglinu :) bls.10 Video bls.12

Það var ýmsu fórnað til að láta drauminn rætast ! HVAÐ ER EIN CORVETTA TIL EÐA FRÁ ! :lol:

Græjan er umboðsbíll (sem skiptir mig miklu máli) og er BMW M6 2006 ekinn 3700 km.

Læt nokkar myndir fylgja, en væri vel til í að fá einhvern myndasnilla til að mynda græjuna fyrir mig síðar !
8)


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Jæja látum þetta gott heita í bili og ef einhver er í myndastuði þá bara láta mig vita :wink:

Author:  IngóJP [ Sun 05. Nov 2006 20:30 ]
Post subject: 

:woow: Flottur til hamingju

Author:  Kristjan [ Sun 05. Nov 2006 20:32 ]
Post subject: 

Vá, þessi er sá allra flottasti!

Author:  Svezel [ Sun 05. Nov 2006 20:37 ]
Post subject: 

in-fokking-sane :shock:

með allra fallegustu bílum á íslandi :!:

Author:  Jss [ Sun 05. Nov 2006 20:38 ]
Post subject: 

Til hamingju með þennan, stórglæsilegur bíll. :shock:

Author:  gstuning [ Sun 05. Nov 2006 20:39 ]
Post subject: 

Mother of god......

Sweet

Author:  Djofullinn [ Sun 05. Nov 2006 20:47 ]
Post subject: 

MEGA

Author:  Aron Fridrik [ Sun 05. Nov 2006 20:59 ]
Post subject: 

veit ekki hvort ég á að óska þér til hamingju eða hata þig :cry:

til hamingju kútur :bow:

Author:  Alpina [ Sun 05. Nov 2006 20:59 ]
Post subject: 

:santa:

Author:  bjahja [ Sun 05. Nov 2006 21:07 ]
Post subject: 

Alveg klárlega einn svalasti bíll Íslands, þessi litur er bara flottur.
Til hamingju !!

Author:  ömmudriver [ Sun 05. Nov 2006 21:09 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll 8) Til hamingju \:D/

Author:  Kristjan [ Sun 05. Nov 2006 21:10 ]
Post subject: 

Jólin koma snemma í ár hjá sumum. :lol:

Author:  Arnarf [ Sun 05. Nov 2006 21:10 ]
Post subject: 

Geggjaður bíll, til hamingju með þetta

Author:  fart [ Sun 05. Nov 2006 21:11 ]
Post subject: 

V(10)elkominn í hópinn. 8)

Author:  ValliFudd [ Sun 05. Nov 2006 21:11 ]
Post subject: 

ekkert smááá svalt kvikindi... (vildi óska að það væri enn veður fyrir leikdaga 8) )

Page 1 of 12 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/