| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Bmw 323 e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=18210 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Elnino [ Tue 31. Oct 2006 23:53 ] | 
| Post subject: | Bmw 323 e36 | 
| Hann Þórður á spjallinu var að versla sér þennan. Það má segja að jólin hafi komið snemma hjá honum. http://bilasolur.is/Main.asp?show=CARIM ... GEID=11485 betri myndir verða teknar bráðlega. | |
| Author: | Coney [ Wed 01. Nov 2006 00:03 ] | 
| Post subject: | |
| Jólin komu svo sannarlega snemma hjá honum! Congratz! | |
| Author: | Þorður [ Fri 10. Nov 2006 09:17 ] | 
| Post subject: | |
| hann er til sölu þessi | |
| Author: | sindrib [ Mon 13. Nov 2006 16:29 ] | 
| Post subject: | |
| Þorður wrote: hann er til sölu þessi af hverju er hann til sölu aftur, ég átti hann á undan þér | |
| Author: | Þorður [ Tue 14. Nov 2006 13:00 ] | 
| Post subject: | |
| ég er proflaus og hef þvi ekkert við hann að gera keypti hann þvi mer fanst hann svo flottur fæ ekki prófið fyrr en i mai | |
| Author: | Aron Andrew [ Tue 14. Nov 2006 13:07 ] | 
| Post subject: | |
| Þorður wrote: ég er proflaus og hef þvi ekkert við hann að gera keypti hann þvi mer fanst hann svo flottur fæ ekki prófið fyrr en i mai Af hverju ekki bara að bíða rólegur og eiga hann þegar þú ert kominn með prófið? Fékkstu hann ekki á einhverjum svaka díl? | |
| Author: | Þorður [ Tue 14. Nov 2006 14:18 ] | 
| Post subject: | |
| ég fékk hann á góður verði skilst mér ég borgaði 690. það freistar man bara svo mikið að stelast á rúntin þegar maður er með svona góðan bil | |
| Author: | IceDev [ Tue 14. Nov 2006 14:21 ] | 
| Post subject: | |
| Passaðu samt bara að viðra hann amk 2-3 í mánuði, hundleiðinlegt að keyra bíl sem er búinn að standa of lengi plús það fer ekki vel með ýmsa hluti í honum | |
| Author: | Þorður [ Tue 14. Nov 2006 14:21 ] | 
| Post subject: | |
| sindrib áttu vetrardekk ????? | |
| Author: | sindrib [ Fri 17. Nov 2006 16:30 ] | 
| Post subject: | |
| þau eru seld, týmdi ekki að setja þau með, en hey er ekki hleðslu tækið mitt og sólgleraugun ennþá í bílnum | |
| Author: | Þorður [ Sun 19. Nov 2006 20:27 ] | 
| Post subject: | |
| jú þetta er i bilnum hafðu bara samband ef þú vilt fá þetta er með sima 6601441 | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |