bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw 325is '94 ex 318is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=18161
Page 1 of 5

Author:  flamatron [ Sat 28. Oct 2006 22:09 ]
Post subject:  Bmw 325is '94 ex 318is

Jæja, loksins kominn aftur á BMW. :D
Keypti mér '94 318is. Rosalega þéttur og góður bíll, keypti hann af Ella sem er hér á spjallinu.
Reyndar ekki alveg sá sprækasti bíll í heimi en mjög gott og gaman að keyra hann, virkilega góður miðað við að vera ekinn heilan helling.!!
Bíllinn er/var alveg original, semsagt appelsínu gul stefnuljós og svoleiðis skemmtilegheit.
Hann er með topplúgu, sem er bara snilld,, saknaði topplúgunnar.!!!
Ég er búinn að skella á hann glær stefnuljós að framan,
Dekkja afturljósin,
kominn með short shifter,
loftinntak og það nýjasta var ég að lækka hann,,, eða klára það á morgunn, setti lækkunina í áðan að framan og ætla að klára að aftan á morgunn.
Reyndar myndir teknar með gemsanum, tek myndir á morgunn þegar lækkunin er kominn í bílinn.
Image
Image

Author:  Kristjan PGT [ Sat 28. Oct 2006 22:25 ]
Post subject: 

Fínn bíll og mér heyrist þú vera að gera góðar breytingar..hlakka til að sjá hann breyttan..svo er bara að sprauta hælana á honum :D

Author:  siggik1 [ Sat 28. Oct 2006 22:40 ]
Post subject: 

sammála vill sjá betri myndir :)

var einmitt að kaupa eins bíl sem þarf HELLING af TLC

Author:  flamatron [ Sat 28. Oct 2006 23:22 ]
Post subject: 

Já, það er í vinnslu að láta sprauta sílsana og neðri hlutana af stuðaranum, kominn með málara sem er tilbúinn að redda mér, hann er að vinna mikið fyrir fyrirtækið sem ég er að vinna hjá.
En VA hvílíkur munur eftir að ég lækkaði hann að framan :shock: :D
Hlakkar til á morgunn,,, lækkan að aftan.!
Svo er líka á leiðinni Face-lift nýru. :)

Author:  siggik1 [ Sun 29. Oct 2006 02:04 ]
Post subject: 

cool

hvernig eru facelyft nýru ?

er einmitt að fara reyna að fjárfesta í nýrri fjöðrun smá málun og leiðrétta rafmagnsvesen :S

Author:  IceDev [ Sun 29. Oct 2006 02:15 ]
Post subject: 

Image

Facelift

Author:  flamatron [ Sun 29. Oct 2006 06:14 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Image

Facelift

einmitt, þá stendur cromeið út ekki inn,,

Author:  íbbi_ [ Sun 29. Oct 2006 06:40 ]
Post subject: 

ég var svo heppin að það er búið að gera þetta allt við beaterinn minn... M stuðari og hvít ljós.. þetta eru topp beaterar.. svo er E36 coupe með eindæmum fallegt boddy

Author:  elli [ Tue 31. Oct 2006 21:03 ]
Post subject: 

Til hamingju með vagninn. Þessi þjónaði mér vel. Átti hann og rak allt háskólanámið. Hann sló ekki feilpúst allan tíman.
Það er víst rétt að fyrir hann má gera nokkuð til að bæta útlitið og hlakka ég til að sjá hvað verður úr þessu.

Author:  flamatron [ Wed 08. Nov 2006 21:37 ]
Post subject: 

Tvær myndir,, kannsi soooldið dökkar, ætla að taka betri.
Image
Image

Author:  flamatron [ Thu 09. Nov 2006 23:16 ]
Post subject: 

Svo næ ég í nýju, facelift nýrun á morgunn. 8)

Author:  ValliFudd [ Fri 10. Nov 2006 00:45 ]
Post subject: 

greinilega mikið af 318is e36 þarna úti.. allir að kaupa sér svoleiðis þessa dagana :D

Author:  flamatron [ Sat 11. Nov 2006 16:16 ]
Post subject: 

Tók smá Bón session eftir vinnuna.
Vantar reyndar nýju nýrun á bílinn þarna.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Alpina [ Sat 11. Nov 2006 16:58 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Image

Facelift


Gríðarlega snyrtilegur bíll

Author:  Benzer [ Sat 11. Nov 2006 17:30 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
IceDev wrote:
Image

Facelift


Gríðarlega snyrtilegur bíll


Mér heyrist á öllu að vélinn sé að fara í þessum 318 :(
Hann er einnig nýbúinn að heilsprauta hann og kaupa þessar 18" felgur á hann :)

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/