bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 20:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 22. Sep 2009 22:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
Sælt veri fólkið

Hef lengi verið á leiðinni að setja inn þráð um þenna bíl minn.
Sem er 730 ssk keyrður 257xxxþús sem ég festi kaup á fyri nokkrum mánuðum síðan og er búinn að vera að dunda mér í.
Bíllin er afskaplega fátæklega búinn af 7-u að vera
orginal með tau-i sem er búið að skipta út fyrir svart comfort leður
engin obc tala bara gamla góða klukkan

Var nú aldrei búin að fá fæðingavottorðið en býst ekki við að það sé merkilegt

þar seinasti eigandi nostraði rosalega við þennan bíl keypti svo sem þesaar staggered 18" rondel sem og díóðu afturljósin og inpro framljósinn sem ég er ennþá að reyna að sætta mig við og gerði alveg ótrúlegustu hluti fyrir bílinn nóg um það.
Þetta eru einu myndirnar sem ég á síðan ég keypti bílinn ömurlegar símamyndir kem með betri við tækifæri

Image

Image

Image

Er búinn að dunda helling í honum
mikið búinn að veltast yfir hægagangnum og er ekki sáttur ennþá
þétta olíuleka sem og vacuum leka
massa allan bílin ótrúlegur munur þó lakkið sé nú orðið slappt í heildina
er búinn að shadowline-a nýru og bretta ristar
sem og allskynns viðhald

Svo er auðvitað helling sem er á listanum spurning hvað verður t.d
að pólera lippið á felgunum er ónýt glæran á lippinu á öllum felgunum
sem og shadowline-a alla lista og skipta út hurðahúnum

endilega komið með ykkar skoðun á bílnum sem og uppástungum hvað betur mætti fara

Kv:Trausti

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Last edited by Tasken on Fri 14. May 2010 20:07, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Tue 22. Sep 2009 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Ljótur bíl :mrgreen:

Nei djók

Bara flottur rúntari og ekki slæmt að setja í þessum og allveg nó power í þessum þar sem þessi tók mig :evil:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 05:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Átti til betri myndir af þessum afturljósum? Bara spes að sjá E32 með hvít stefnuljós að aftan :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Virkilega clean að sjá úr fjarska, :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hann er bara flottur hjá þér, ristarnar skemma náttúrulega svolítið en annað er alveg bara í lagi

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 12:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
já ristarnar skánuðu mikið eftir að ég sprautaði þær svartar en það þarf að redda öðrum brettum á hann til að ég sé sáttur

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 12:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
Djöfull er þessi nettur hjá þér! ég átti 730 E32 1991 bara skemtilegir bílar. en þinn er miklu flottari og betur farnari. endilega setja betri myndir og að innan líka :wink:

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
drullu flottur bíll.. en hvað er málið með þessar ristar á hliðunum? :oops: finnst þær svo kjánalegar eitthvað...

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Smekklegur bíll fyrir utan ristarnar.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 14:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 16. Aug 2007 01:51
Posts: 192
Nonni325 wrote:
Djöfull er þessi nettur hjá þér! ég átti 730 E32 1991 bara skemtilegir bílar. en þinn er miklu flottari og betur farnari. endilega setja betri myndir og að innan líka :wink:

](*,)

annars mjög eigulegur E32 hjá þér :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Sat 26. Sep 2009 14:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
Dundaði mér í gær við það að skipta um kælivökva og þrífa bílinn hátt og lágt og tók myndir eftir puðið

Image

Image

Image

Image

steingleymdi reyndar að taka myndir að innan það kemur þegar tími gefst
veit þetta eru ekki góðar myndir en vildi sýna ykkur að ristarnar eru alveg þolanlegar svona svartar
Væri líka afskaplega gaman ef einhver góður myndatökumaður myndi vilja taka myndir fyrir mig ?

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Alveg hrikalega smekkleg sjöa fyrir utan ristarnar og svörtu nýrun :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 12:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
já er ekki alveg að meta nýrun heldur það var orðið svo ljótt á þeim krómið að ég ákvað að prófa þetta ætlaði svo að gefa þessu séns í smá tíma.
Ef einhver á nýru í góðu standi og svarta grillið á bakvið þau líka væri ég alveg til í að kaupa það

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Gullfallegur bíll hjá þér ! :D

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 730 E32
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Tasken wrote:
já er ekki alveg að meta nýrun heldur það var orðið svo ljótt á þeim krómið að ég ákvað að prófa þetta ætlaði svo að gefa þessu séns í smá tíma.
Ef einhver á nýru í góðu standi og svarta grillið á bakvið þau líka væri ég alveg til í að kaupa það

Ég á þetta til.....

Grillin bæði utan um aðalljós - 1.500 kr stk
Nýru - 2.000 kr

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group