bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 320 ´97
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=18080
Page 1 of 1

Author:  Dori-I [ Tue 24. Oct 2006 15:27 ]
Post subject:  BMW 320 ´97

keypti mér hérna þennan bmw.. ágætis bíll bara þokkalega búin og þokkalega vel farin ;)
en allavega
þetta er 320 E-36 ´97.
sjálfskiptur
ekinn 167þús
Dökkblár
Xenon
Plussáklæði
Digital miðstöð
BMW bissnes CD
17" BMW felgur
BMW slökkvitæki og sjúkrakitt (WTF)
svo lét ég filma hann daginn sem ég fékk hann.

hérna eru myndir. en þetta eru gamlar myndir og það vantar inná þær filmurnar og það er búið að samlita sílsana og stuðarana

Image

Image

Author:  Aron Andrew [ Tue 24. Oct 2006 15:35 ]
Post subject: 

Helvíti flottur þessi!

Er þetta bíllinn sem gunnar átti?

Author:  gunnar [ Tue 24. Oct 2006 16:57 ]
Post subject: 

Já þetta er gamli minn, sé svolítið eftir þessum, tók langan tíma að gera hann eins og mig langaði að hafa hann 8)

Hann hækkaði hann nú samt upp að framan er það ekki hann Hallur sem átti hann á undan þér? var í honum 60/40 lækkun sem gerði hann ansi grimmann.

Til hamingju með bílinn og vonandi ferðu vel með hann.

Author:  SUBARUWRX [ Tue 24. Oct 2006 17:28 ]
Post subject: 

hallur hækkaði hann síðasta vetur til ð geta notað hann á akureyri..

Author:  Benzer [ Tue 24. Oct 2006 17:37 ]
Post subject: 

SUBARUWRX wrote:
hallur hækkaði hann síðasta vetur til ð geta notað hann á akureyri..


btw þá fylgdu lækkunargormarnir með honum...
Fínt að hafa hann á orginal gormum i vetur og skipta næsta sumar :)

Author:  Dori-I [ Tue 24. Oct 2006 19:03 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Já þetta er gamli minn, sé svolítið eftir þessum, tók langan tíma að gera hann eins og mig langaði að hafa hann 8)

Hann hækkaði hann nú samt upp að framan er það ekki hann Hallur sem átti hann á undan þér? var í honum 60/40 lækkun sem gerði hann ansi grimmann.

Til hamingju með bílinn og vonandi ferðu vel með hann.


jú það er original undir honum núna
en hvað segiru eru gormarnir sem fylgdu 60mm að framan og 40mm að aftan eða?

Author:  Jónas [ Tue 24. Oct 2006 19:13 ]
Post subject: 

Sá hann í Höllinni áðan, leit helvíti vel út!

Author:  Benzer [ Tue 24. Oct 2006 20:02 ]
Post subject: 

Og ekki má gleyma aðalatriðinu að það er Xenon i bílnum :wink:

Fannst að það væri einhvað að gleymast í upptalningunni hjá þér :)

Author:  Dori-I [ Tue 24. Oct 2006 20:44 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
Og ekki má gleyma aðalatriðinu að það er Xenon i bílnum :wink:

Fannst að það væri einhvað að gleymast í upptalningunni hjá þér :)


mímímímímmímímí.... sáttur AUMINGI..


nei djók.. takkfyrir ábendinguna ;)

Author:  íbbi_ [ Tue 24. Oct 2006 21:07 ]
Post subject: 

mér fannst reyndarf þegar bíllin var lækkaður að það væri alltof mikið ósamræmi í honum.. alltof hár að aftan meðað við að framan

Author:  gunnar [ Tue 24. Oct 2006 21:42 ]
Post subject: 

Fannst það einmitt flott við hann, færð BMW iðulega aldrei til þess að vera jafn háann að aftan og framan.

Author:  íbbi_ [ Tue 24. Oct 2006 22:34 ]
Post subject: 

meiga alveg halla aðeins framm en ekki sona mikið.. fannst alltaf eins og það væri tjakkur undir bílnum að aftan

Author:  Dori-I [ Wed 25. Oct 2006 01:00 ]
Post subject: 

eruði með eikkurjar myndir af honum þegar gormarnir voru undir?

Author:  gunnar [ Wed 25. Oct 2006 10:31 ]
Post subject: 

Dori-I wrote:
eruði með eikkurjar myndir af honum þegar gormarnir voru undir?


Skal græja það í kvöld.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/