bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Var ad fá mér bmw 325 cabrio 95 ágerð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=18044 |
Page 1 of 1 |
Author: | bakari22 [ Mon 23. Oct 2006 07:48 ] |
Post subject: | Var ad fá mér bmw 325 cabrio 95 ágerð |
var ad kaupa þennan bmw 325i cabrio 95 árgerd langar ad heira álitid ykkar á honnum og hvad get ég gerd að gera hann enn flottari og kraftmeiri endilega látid álitid ykkar heirast gaman ad vita hvad finst audrum um bilin ? ps er ekki islandingur afsakid skriftina ! betri myndi koma á morgun ! hér eru myndir fyrir nedar ! http://jasminbato.spaces.live.com/photos/ |
Author: | Djofullinn [ Mon 23. Oct 2006 08:02 ] |
Post subject: | |
Hummm sagðiru ekki að hann væri keyrður 95 þús á öðrum þræði. Veit ekki betur en að hann sé keyrður um 220 þús km. En ég myndi byrja á því að skipta út þessum hræðilega framstuðara og setja M3 framstuðarann. Skipta um brettin þar sem það er búið að skemma þau með þessum ristum, sem btw snúa líka öfugt. Ummmm setja einhverjar flottar djúpar felgur á hann og nota þessar sem vetrarfelgur. Þá væri þessi bíll mjög flottur ![]() |
Author: | bakari22 [ Mon 23. Oct 2006 08:09 ] |
Post subject: | |
ja takk fyrir þetta gaman ad heira það hann verdur breitur firir bila daga á næsta ári! allir bilar eiga sinna galla þegar madur kaupi það so vinnur madur ur því ad gera hann flottari ! |
Author: | jens [ Mon 23. Oct 2006 08:28 ] |
Post subject: | |
Þetta getur orðið flottur bíll, er búin að skoða hann en eins og Danni segir: Skipta út framstuðara yfir í M3 stuðara. Ristarnar verða að fara. Djúpar felgur. Svo er alltaf spurning með lit en það er $$$. Minnir að leðrið hafi verið heilt en ég vill benda þér á að tala við bólstrara í Kópavogi sem heitir Kai Paj minnir mig, hann á allt til að gera leðrið eins og nýtt og er ódýr. Mundu bara eftir að segja honum að þú hafir heyrt um hann á kraftinum. |
Author: | asgeirholm [ Mon 23. Oct 2006 11:25 ] |
Post subject: | |
Ég myndi setja Angel eyes, Clear stefnuljós með dökkum bakgrunni ekki þessu krómi (sama með engel eyesinn), svo er að dekkja afturljósinn afðeins eða hafa þau í sama lit (ekki gera þau alveg svört bara smá dekkingu) Djúpar felgur, dekkja afturrúðunar (aftasta dökk, aftari hliðar ljósari og framm hliðar með ljósasta), svo er það notlega bara framendinn eins og allir segja, og ef þú ætlar að uppfæra hljóðkerfið þá er gott að kaupa hátalara sem að fitta í staðinn fyrir stokkið svo það þurfi ekki að eyðilegja innréttinguna með eitthverju hátalaramixi (stærðinn á þeim er 5,25" frammí og 4" afterí) Svo notlega ef þú átt nóg af CASH til að eyða í hann þá er hægt að samlitan allan og jafnvel taka af honum hurðahúnana, þá væri þetta með flottari E-36-um |
Author: | Aron Andrew [ Mon 23. Oct 2006 11:52 ] |
Post subject: | |
asgeirholm wrote: jafnvel taka af honum hurðahúnana
WTF!?! ![]() Til hvers að taka hurðarhúnana? |
Author: | Eggert [ Mon 23. Oct 2006 12:11 ] |
Post subject: | |
1. Skipta út framstuðaranum fyrir M stuðara. 2. Fáðu þér djúpar M Contour felgur (hversu geðveikar væru þær felgur svartar eða dökkkkkkgráar!!?) ![]() 3. Losa þig við þessar ristar(þó svo það kosti ný bretti). |
Author: | Eggert [ Mon 23. Oct 2006 12:14 ] |
Post subject: | |
Og já, bættu við á þennan lista hjá þér nýjum aftasta pústkút... |
Author: | bakari22 [ Mon 23. Oct 2006 18:25 ] |
Post subject: | ok |
takk fyrir þessa álit gott ad vita þetta er ad fara ad kaupa djupari felgur það kemur fljotlega ! |
Author: | bjahja [ Mon 23. Oct 2006 19:09 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll getur orðið alveg mega flottur. Það sem mér finnst lang verst við hann er framstuðarinn, bílinn yrði mjög flottur ef honum yrði skipt út fyrir annaðhvort M stuðara eða rieger eða eithvað smekklegt. Ég myndi skipta út brettunum, fíla ekki ristarnar. Síðan munar miklu að skipa út hliðarlistunum fyrir M lista. Þessar felgur eru alls ekki slæmar, ég myndi byrja á að láta athuga hvort það er eithvað að og laga það. Láta bogl eða tb fara vel yfir bílinn og eftir það að huga að felgum. Ef þú fílar extreme breytingar svosem að fjarlægja hurðarhúna og þess háttar þá go for it, verður spennandi að sjá Innilega til hamingju með bílinn, átt örugglega eftir að vera mjög ánægður með hann! |
Author: | bakari22 [ Mon 23. Oct 2006 20:27 ] |
Post subject: | sirka |
billin er i top standi og svoleidis er reindar buin ad panta nya diska og bremsur á hann og er ad faras setja tolfukubb og taka kvarfakutana undan nuna 3 november á pantada tima þá á hann ad kskila erhvad smá meira kraft enn hann er nuna hvad haldid þíd ad ég fær morg hö við tolfukub og þegar hvarfakutar eru tekin ur bilnum billin er nu oginal 192 hö ! |
Author: | arnibjorn [ Mon 23. Oct 2006 20:31 ] |
Post subject: | |
Erfitt að segja.... Eina leiðin til þess að fá það á hreint er að aflmæla bílinn ![]() |
Author: | Bmw_320 [ Mon 23. Oct 2006 21:28 ] |
Post subject: | |
já bara eins og minn þá er þetta komið....! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |