bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E61 525d *PICS*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17949
Page 1 of 3

Author:  fart [ Wed 18. Oct 2006 12:45 ]
Post subject:  E61 525d *PICS*

Smári kom áðan með nýja Family Haulerinn frá Hamburg. Eftir langa samningalotu við bílasalann var sæst á að taka í staðinn fyrir sprunginn Cabrio ágætis 2005 525d Touring.

Bíllinn er Orientblau með Merino svörtu leðri, beinskiptur 6gíra, sportsæti, sportfjöðrun, Shadowline og fleira. Með honum fékk ég líka nýjar 18" felgur og dekk, og vetrardekk á 16" felgurnar.

Specs.

Sonderausstattung
Nr. Beschreibung
1CA SELEKTION COP RELEVANTER FAHRZEUGE

226 SPORTLICHE FAHRWERKSABSTIMMUNG

235 ANHAENGERKUPPLUNG,KOPF ABNEHMBAR

255 SPORT-LEDERLENKRAD

261 SEITENAIRBAG FUER FONDPASSAGIERE

320 MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL

339 SHADOW LINE

386 DACHRELING

423 FUSSMATTEN IN VELOURS

428 WARNDREIECK

430 INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND

431 INNENSPIEGEL AUTOMATISCH ABBLENDEND

441 RAUCHERPAKET

442 GETRAENKEHALTER

459 SITZVERST.ELEKTR.FAHRER MEMORY/BEIF

481 SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER

494 SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER

496 SITZHEIZUNG FUER FONDSITZE

502 SCHEINWERFER-WASCHANLAGE

508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)

522 XENON-LICHT

524 ADAPTIVES KURVENLICHT

534 KLIMAAUTOMATIK

536 STANDHEIZUNG

540 GESCHWINDIGKEITSREGELUNG

605 TELEMATIK VORBEREITUNG

607 TELESERVICE VORBEREITUNG

609 NAVIGATIONSSYSTEM PROFESSIONAL

612 BMW ASSIST

620 SPRACHEINGABESYSTEM

638 AUTOTELEFON PROFESSIONAL

672 CD WECHSLER 6-FACH

698 AREA-CODE 2

8SA LAENDERSPEZ. NAVI.-FREISCHALTUNG

8SB LAENDERSPEZ. TELEMATIKFREISCH.

8SC LAENDERSPEZ. TELESERVICEFREISCH.

8SP COP STEUERUNG

801 DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG

863 SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA

879 DEUTSCH/BETRIEBSANL./SERVICEHEFT

915 AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL


Serienausstattung
Nr. Beschreibung
2RA LM RAEDER TRAPEZSTYLING 134

216 SERVOTRONIC

548 KILOMETERTACHO

785 WEISSE BLINKLEUCHTEN

851 SPRACHVERSION DEUTSCH

Nokkrar myndir af gæðingnum, ég setti hann á 19" orginal M5 felgur (8.5" og 9.5") dekkin eru Dunlop M3 M+S og verður vetrarsetupið fyrir M5.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Kristján Einar [ Wed 18. Oct 2006 12:47 ]
Post subject: 

til hamingju með þetta, endilega segðu okkur hvernig diesel mótorinn virkar, og hlakkar til að sjá myndir....

Author:  IceDev [ Wed 18. Oct 2006 13:01 ]
Post subject: 

Sexy litur :P

Author:  arnibjorn [ Wed 18. Oct 2006 13:07 ]
Post subject: 

Kúl 8)

Author:  Aron Andrew [ Wed 18. Oct 2006 13:24 ]
Post subject: 

Svalur!

Ertu þá hættur við Benz jeppann?

Author:  fart [ Wed 18. Oct 2006 13:29 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Svalur!

Ertu þá hættur við Benz jeppann?


Njet. Þetta er í raun bara ágætis millibilsástand.

Author:  Spiderman [ Wed 18. Oct 2006 13:38 ]
Post subject: 

Hvað áttu við með sprunginn cabrio :roll: Annars lýst mér vel á þetta. Touring er bara klám :shock: Er þetta E39 eða E60 :?:

En ég vona samt þín vegna að þú látir verða af G-unit.

Það verður gaman að sjá myndir :!:

Author:  fart [ Wed 18. Oct 2006 13:43 ]
Post subject: 

Spiderman wrote:
Hvað áttu við með sprunginn cabrio :roll: Annars lýst mér vel á þetta. Touring er bara klám :shock: Er þetta E39 eða E60 :?:

En ég vona samt þín vegna að þú látir verða af G-unit.

Það verður gaman að sjá myndir :!:


Þetta er E61.

Mótorinn í M3 gafst upp endanlega eftir að hafa látið illa ansi lengi.

G-unit er ennþá top pick, þó svo að Hang-Overinn sé að vinan sig upp á listanum.

Author:  ömmudriver [ Wed 18. Oct 2006 14:15 ]
Post subject: 

Til hamingju með nýja bílinn :) Er örrugglega gullfallegur miðað við þína fyrri bíla :wink: En annars þá hlítur þessi vél að alveg hreint mökk vinna miðað mið hvernig E60 535d fór Top Gear brautina vs 545i munaði bara eitthverjum 1-2 sek. minnir mig. :D

EDIT: Úps sá ekki að þetta er 525d :oops: sýndist þetta vera 535d en samt sem áður pottþéttur bíll, en er 2,5d ekki bara með eina bínu :?:

Author:  Spiderman [ Wed 18. Oct 2006 14:25 ]
Post subject: 

fart wrote:
Spiderman wrote:
Hvað áttu við með sprunginn cabrio :roll: Annars lýst mér vel á þetta. Touring er bara klám :shock: Er þetta E39 eða E60 :?:

En ég vona samt þín vegna að þú látir verða af G-unit.

Það verður gaman að sjá myndir :!:


Þetta er E61.

Mótorinn í M3 gafst upp endanlega eftir að hafa látið illa ansi lengi.

G-unit er ennþá top pick, þó svo að Hang-Overinn sé að vinan sig upp á listanum.


LR3 er ótrúlega svalur bíll og ég myndi sennilega taka nýjan svoleiðis fram yfir 3 ára Range.

Hann yrði samt að vera í hvítu eða burgandy

Image

Author:  Logi [ Wed 18. Oct 2006 14:36 ]
Post subject: 

525d touring er cool 8)

Author:  fart [ Wed 18. Oct 2006 15:04 ]
Post subject: 

Já mér finnst E61 vera mjöjg vel heppnaður bíll útlitslega, sérstaklega með M-tech kitinu.

Ég gæti vel hugsað mér 535d M-tech eða jafnvel Alpina B5 Touring.

Author:  HPH [ Wed 18. Oct 2006 15:09 ]
Post subject: 

á ekki að taka þennan á hringinn einhvern tíman :lol:

Author:  fart [ Wed 18. Oct 2006 15:14 ]
Post subject: 

HPH wrote:
á ekki að taka þennan á hringinn einhvern tíman :lol:


jú, það gæti vel gerst.. enda er hann með dráttarbeisli og kæmi sér vel til að draga trackarann.

Author:  fart [ Sun 22. Oct 2006 15:32 ]
Post subject: 

Myndir komar.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/