bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Minn winter beater
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17922
Page 1 of 1

Author:  SUBARUWRX [ Tue 17. Oct 2006 12:26 ]
Post subject:  Minn winter beater

fékk þennan 316 e46 um daginn, finasti bill en þarf aðeins að laga hann :D
ætla taka upphækkunarklossana úr honum :D

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  moog [ Tue 17. Oct 2006 13:51 ]
Post subject: 

Alls ekki slæmur Winter beater hér á ferðinni.

Til hamingju með smekklegan e46.

Author:  JOGA [ Tue 17. Oct 2006 14:20 ]
Post subject: 

Mjög laglegur.

En ein spurning. Er hann svona blár eða er myndin eitthvað „lagfærð”?

Author:  Djofullinn [ Tue 17. Oct 2006 14:24 ]
Post subject: 

Hvort er þetta 316 eða 318? Stendur í undirskriftinni 316 en í fyrirsögninni 318 :P

Author:  Schulii [ Tue 17. Oct 2006 15:12 ]
Post subject: 

Mér sýnist þetta vera 316i bíll sem ég reynsluók seint síðasta vetur. Er hann ekki sjálfskiptur með steptronic?

Það var allavega mjög snyrtilegur bíll..

Author:  HAMAR [ Tue 17. Oct 2006 16:55 ]
Post subject: 

"ætla taka upphækkunarklossana úr honum"

ertu crazy, er þetta ekki winterbeater, þá kemstu ekki á fjöll í vetur. :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Tue 17. Oct 2006 17:38 ]
Post subject: 

Hann er bsk.

Author:  SUBARUWRX [ Tue 17. Oct 2006 18:11 ]
Post subject: 

jam þetta er bsk bill og þessi litur er svona, er einhver munur á 316 og 318?? það er allavega 1900cc vél i honum

Author:  Benzer [ Tue 17. Oct 2006 18:31 ]
Post subject: 

SUBARUWRX wrote:
jam þetta er bsk bill og þessi litur er svona, er einhver munur á 316 og 318?? það er allavega 1900cc vél i honum


Munar held eg einhverjum 13 eða 18 hp..

Author:  srr [ Tue 17. Oct 2006 19:35 ]
Post subject: 

Ekki amalegt þegar menn eru með e46 sem winter beater :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/