bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 22:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: M10 Turbo
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er að "smíða" M10B18 turbo bíll þessa daganna,

meira info seinna,
ætla að reyna ná 200hö með fyrsta setupi,

350hp+ í síðasta setupi með um 25psi boosti eða svo,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvað á að nota?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
350hp+ í síðasta setupi með um 25psi boosti eða svo,

8) :twisted: 8) :twisted: 8)

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
þessi er nú "bara" lítil 170 hross ;)
Image

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
búið að redda 2 m10 vélum og túrbínu ég reddaði svona til að byrja með túrbínu úr Möstu 323doch túrbó IHI 26rbw minnir mig.

þetta verður allt inhouse GSTuning smíði og fyrsta vélin á að springa.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 00:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Stefan325i wrote:
þetta verður allt inhouse GSTuning smíði og fyrsta vélin á að springa.


Spennandi plön! :clap:

Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
geggjað! dem hvað ég væri til í að vera með aðstöðu til að "leika mér" og vera með allskonar project í gangi ... ekki bara eitt ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 00:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Þið eruð náttúrulega bara snillingar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 01:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Stefan325i wrote:
búið að redda 2 m10 vélum og túrbínu ég reddaði svona til að byrja með túrbínu úr Möstu 323doch túrbó IHI 26rbw minnir mig.

þetta verður allt inhouse GSTuning smíði og fyrsta vélin á að springa.


Held það sé samskonar túrbína og var í Audi TT-num mínum...

Minnir endilega að það hafi verið IHI 26rbw

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þessi heitir IHI RB25w held ég, hún er ekki sú stærsta,

Í fyrstu verður setupið svona

Vél :

M10B18 8.5 original þjappa

Innspýting :

L-jet með vacuum advance aftengt fyrir minni kveikju flýtingu,
Svo SMT6 sem keyrir auka spíssa og þeir virka bara þegar þarf
ætla líka að reyna ná kveikjunni, en það kemur í ljós hvernig það verður með þessu ljet dóti,

Túrbó kerfi :

Original púst grein snúið við og á hana smá adapter
sov hægt sé að festa túrbínuna
IHI Túrbína úr 323 GTX
52mm rör í intercooler með 52mm inlet og outlet(enn hann þarf líklega ekki yfir veturinn og á meðan boostið er mjög lágt
Hann verður bakvið Mtech I svuntuna sem bílinn hefur

Annað :
Olíuþrýstingsmælir
Olíuhita mælir
Wideband fyrir mixtúru (sem gefur svo NB merki í mælir í bílnum líka)

Púst:

Sama stærð opin í gegn og útgangurinn á túrbínunni er

Svona verður fyrsta útfærsla í meginn dráttum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Cool, það verður gaman að fylgjast með þessu 8)

Þið verðið að vera duglegir að pósta inn myndum af þessu ferli...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Logi wrote:
Cool, það verður gaman að fylgjast með þessu 8)

Þið verðið að vera duglegir að pósta inn myndum af þessu ferli...


Já er að fara til Essen í dag, og ætla að kaupa vél úti, ekkert fancy bara eitthvað sem virkar,

Það verða nóg af myndum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Snilld - ég efa ekki að þið leyfið okkur að fylgjast vel með þessu.

Gangi ykkur vel!

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 09:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Logi wrote:
Cool, það verður gaman að fylgjast með þessu 8)

Þið verðið að vera duglegir að pósta inn myndum af þessu ferli...


Já er að fara til Essen í dag, og ætla að kaupa vél úti, ekkert fancy bara eitthvað sem virkar,

Það verða nóg af myndum


Immer Essen :lol: Já, góða ferð og gangi þér vel - mér lýst sérlega vel á þetta plan, ekki það mitt álit skipti máli :wink: , en þetta gæti orðið fínasta modd svona á meðan þú ert að vinna í M vélinni.

Maður er sjálfur orðin eitthvað túrbó þyrstur - finnst alltaf vanta svona í það minnsta 30 hö til viðbótar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bílin ætla ég að vera á næsta vor og sumar á meðan S50 bílinn og vélin verða tekin í gegn, gæti verið að ég seti bara góða fjöðrunarkerfið í bílinn á meðann

Ég er orðinn vanur 100-130hö í þeim E30 sem ég er búinn að vera keyra og verður því túrbo 318i á góðri leið í 200hö fínt leikfang ætti að standa sig í driftinu næsta sumar,

Ég geri ráð fyrir að skipta um túrbínu fyrir 200-260hö eða svo(sumar 2007),
og svo skipta um vél sem verður búið að preppa enn betur fyrir fleiri hö heldur enn þetta(þá portað hedd og knastás, og líklega lækkuð þjappa)

En fyrsta stage af turbo projectinu verður að ná 200hö á þessu setupi, og halda því svo þangað til að S50 vélin er komin í gagnið,

Þetta er tilvalið fyrir okkur að læra á og setja upp innspýtingar kerfi frá grunni,

Þeir eiga hrós og góð orð fyrir að hafa donatað vélarnar sínar í þetta verkefni og það eru Bjarki BMW og Árni B
Ef einhver lendir á M10 vél þá væri súper að fá að heyra af henni.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group