| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| E36 318is, winterbeater,  nokkrar myndir á bls3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17913 | Page 1 of 5 | 
| Author: | íbbi_ [ Mon 16. Oct 2006 23:20 ] | 
| Post subject: | E36 318is, winterbeater, nokkrar myndir á bls3 | 
| þetta fékk ég í kvöld.. fínn beater mrðan camaroin slappar af í vetur.. keypti þetta sem 318i, fannst hann síðan furðu hraustur og gróf eftir skoðunar skírteini og þetta er IS.. mætti öruglega gera hann nokkuð sætan með nokrum þúsundköllum.. er með M stuðara og fínn á litin.. fínn beater maður       | |
| Author: | Aron Andrew [ Mon 16. Oct 2006 23:21 ] | 
| Post subject: | |
| Flottur! Er hann með læstu drifi? | |
| Author: | íbbi_ [ Mon 16. Oct 2006 23:28 ] | 
| Post subject: | |
| ég held það.. ekki viss samt.. ég er búin að vera reyna komast af því á nokkrum hringtorgum en vegna aflskorts þá er ég engu nær.. haha   | |
| Author: | Dori-I [ Mon 16. Oct 2006 23:32 ] | 
| Post subject: | |
| hehe.. til hamingju með þetta... maður er nú búin að eyða ófáum klukkutímonum í þessum   | |
| Author: | íbbi_ [ Mon 16. Oct 2006 23:35 ] | 
| Post subject: | |
| já er hann ekki úr eyjum? ég hafði aldrei séð þennan bíl áður en mér var boðin hann uppí.. bjóst við gömlum ryðguðum 318i.. svo kom þetta keyrandi á planið.., ég var ekki lengi að samþykja.. nokkuð þéttur bara þrátt fyrir að vera farin að nálgast þriðja hundraðið | |
| Author: | gunnar [ Mon 16. Oct 2006 23:39 ] | 
| Post subject: | |
| Ætlaði að kaupa þennan á sínum tíma,,, ef þetta er hann.. Getur passað að þetta sé veltubíll ? | |
| Author: | íbbi_ [ Mon 16. Oct 2006 23:43 ] | 
| Post subject: | |
| gæti velverið.. ég hef samt ekki hugmynd og gæti ekki verið meira sama  bara winter beater..   virðist vera í fínu lagi | |
| Author: | Benzer [ Mon 16. Oct 2006 23:46 ] | 
| Post subject: | |
| gunnar wrote: Ætlaði að kaupa þennan á sínum tíma,,, ef þetta er hann.. Getur passað að þetta sé veltubíll ? nei held nu ekki...en hann hefur lent i "smá" óhappi að framan... Til hamingju með bílinn..flottur vetrarbíll   | |
| Author: | íbbi_ [ Mon 16. Oct 2006 23:48 ] | 
| Post subject: | |
| ef hann hefur fengið M stuðaran eftir það tjón þá segi ég bara guð sé lof   | |
| Author: | Benzer [ Mon 16. Oct 2006 23:50 ] | 
| Post subject: | |
| íbbi_ wrote: ef hann hefur fengið M stuðaran eftir það tjón þá segi ég bara guð sé lof   jújú mikið rétt hann fékk M-stuðarann eftir það tjón... | |
| Author: | íbbi_ [ Mon 16. Oct 2006 23:54 ] | 
| Post subject: | |
| og hver segir að tjón þurfi að vera bad thing   | |
| Author: | Jss [ Tue 17. Oct 2006 00:05 ] | 
| Post subject: | |
| Til hamingju með þennan, fínn bónus að komast að því að þetta væri IS. | |
| Author: | íbbi_ [ Tue 17. Oct 2006 00:13 ] | 
| Post subject: | |
| já segðu  vinslan á yfir 4þús stemmdi enganvegin við síðustu kynni af 318i.. nú er bara að vona að það verði rennandi á næsta leikdegi.. ef það verður annar | |
| Author: | IvanAnders [ Tue 17. Oct 2006 08:43 ] | 
| Post subject: | |
| íbbi_ wrote: ég held það.. ekki viss samt.. ég er búin að vera reyna komast af því á nokkrum hringtorgum en vegna aflskorts þá  er ég engu nær.. haha   Kannast við þetta   Ég henti mínum á lyftu til að vera alveg viss um að það væri læst   það að hann á svona erfitt með spól er líka góð vísbending um læsingu, því að hann þarf náttúrulega alltaf að yfirvinna gripið frá báðum hjólum   | |
| Author: | gunnar [ Tue 17. Oct 2006 09:40 ] | 
| Post subject: | |
| Já mér getur hafa skjátlast með veltuna, var að skoða á sínum tíma tvo bíla og annar þeirra var veltur.. Komst svo að því að sami gaurinn átti þá báða þannig þetta rennur allt í sama farveg   Fínn winterbeater og ég tala nú ekki um ef hann hefur ekki kostað þig mikið. | |
| Page 1 of 5 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |