Sælir félagar.
Um daginn seldi ég Djöflinum sálu mína og fékk frá honum í staðinn þennan fína E39 540iA.
Þetta er alveg stórglæsilegur bíll. Æðislegt að keyra hann. Að vísu var check engine ljósið logandi þegar ég fékk hann og check taillights villumelding í OBC. Fór með hann í TB og þeir lásu af honum og þar kom í ljós að hægri fremri loftflæðiskynjarinn var ónýtur, þannig ég keypti báða fremri skynjarana og skipti um þá áðan. Þvílíkur munur, hann gengur eðlilegan lausagang, virkar betur og eyðir minna. Langar líka til að nota tækifærið og þakka henni Ingsie kærlega fyrir að ná í súrefnisskynjarana fyrir mig í TB eftir að ég labbaði út og GLEYMDI þeim!
En það sem að er að honum er bara smotterí núna, PDC virkar ekki, Auto Dimmerinn í speglinum að innan er ónýtur og speglarnir dragast ekki inn. Um leið og ég sel þessa undra Evöndu þá fer ég að gera eitthvað í smáatriðinum sem skipta minna máli en t.d. súrefnisskynjari hehe.
En nóg um blaðrið, hér koma myndirnar! (set inn fæðingarvottorð þegar ég er búinn að fá það)
Svo ætla ég nú að reyna að halda lengi í þennan!
*Edit* Fæðingarvottorð:
Vehicle information
VIN long WBADN61000GG87654
Type code DN61
Type 540I (EUR)
Dev. series E39 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M62/TU
Cubical capacity 4.40
Power 210
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour SONDERLACKIERUNG (490)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod. date 1999-10-04
Order options
No. Description
216 SERVOTRONIC
291 LT/ALY WHEELS /CROSS-SPOKE /2-PRT
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
339 SATIN CHROME
358 CLIMATE COMFORT WINDSCREEN
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY
465 THROUGH-LOAD SYSTEM
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
522 XENON LIGHT
620 VOICE INPUT SYSTEM
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT
670 RADIO BMW PROFESSIONAL
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
677 HIFI SYSTEM PROFESSIONAL
704 M SPORT SUSPENSION
710 M LEATHER STEERING WHEEL
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
970 BUISNESS PACKAGE
980 EXCLUSIVE PACKAGE
Series options
No. Description
202 STEPTRONIC
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)
438 WOOD TRIM
520 FOGLIGHTS
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
555 ON-BOARD COMPUTER
Information
No. Description
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
464 SKIBAG
473 ARMREST, FRONT
694 PREPARATION FOR CD CHANGER
Individual data
Processing individual
Sign "BMW individual"
490 Color
Paintwork "night blue-metallic" (code 453)