bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sexan mín https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17493 |
Page 1 of 4 |
Author: | BirkirG [ Wed 20. Sep 2006 20:30 ] |
Post subject: | Sexan mín |
Jæja ég ákvað að setja upp smá þráð um sexuna mína (HI 939) sem ég eignaðist fyrir fimm og hálfu ári síðan. Þetta átti að taka ca 2 til 3 mánuði en þegar allt kom til alls var bíllinn nokkurnvegin ónýtur ![]() ![]() uppá tunnum búið að smíða sílsa og gólf, hjólskálar í smíðum ![]() innribrettin ónýt ![]() búið að skipta um innribretti og mála ![]() búið að koma relluni niður boruð 0.70 yfirstærð og allt nýtt og fínnt ![]() búið að modda aftur brettin fyrir felgurnar ![]() 18" X 8,5" ![]() búið að sprauta boddýið Þetta er allt að koma og stefnt á að setja saman í vetur. En þetta er gaman og þið megið alveg kommenta líka ef einhver veit um flækjur á þessa vél þá væri ég mjög þakklátur kv Birkir |
Author: | Mpower [ Wed 20. Sep 2006 20:47 ] |
Post subject: | |
Frábært! Flott að fá fleiri sexur á göturnar. Þetta eru glæsilegir bílar! |
Author: | jens [ Wed 20. Sep 2006 20:55 ] |
Post subject: | |
Gaman að fá að fylgjast með þessu. Vertu duglegur að setja inn myndir og gangi þér vel með gripinn. |
Author: | Schnitzerinn [ Wed 20. Sep 2006 21:14 ] |
Post subject: | |
Snilldar framtak hjá þér ! ![]() ![]() |
Author: | Lindemann [ Wed 20. Sep 2006 21:24 ] |
Post subject: | |
BARA cool ![]() er þetta 3,5L vél? |
Author: | BirkirG [ Wed 20. Sep 2006 21:40 ] |
Post subject: | |
jamms 3,5 |
Author: | aronjarl [ Thu 21. Sep 2006 01:41 ] |
Post subject: | |
flott að gera svona almenilega..!! þetta er bara svipað og eg er að fara gera við minn strípa alveg niður ![]() gangi þér vel með þetta.! (sorry en ég fýla ekki þessar felgur ![]() kveðja... |
Author: | F2 [ Thu 21. Sep 2006 08:53 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: flott að gera svona almenilega..!!
þetta er bara svipað og eg er að fara gera við minn strípa alveg niður ![]() gangi þér vel með þetta.! (sorry en ég fýla ekki þessar felgur ![]() kveðja... HEy snobbhæna!!!! Hættu að væla með annara manna felgur ![]() |
Author: | saemi [ Thu 21. Sep 2006 11:21 ] |
Post subject: | |
Frábært framtak. Gaman að sjá svona bíl fá nýtt líf! Ekki mikið um að menn ráðist í svona verkefni. Þó svo að kit-ið, liturinn og felgurnar sé ekki minn stíll, þá er þetta flott og vel gert. Tek bara ofan af fyrir þessu ![]() Good job! |
Author: | bjahja [ Thu 21. Sep 2006 11:49 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Frábært framtak.
Gaman að sjá svona bíl fá nýtt líf! Ekki mikið um að menn ráðist í svona verkefni. Þó svo að kit-ið, liturinn og felgurnar sé ekki minn stíll, þá er þetta flott og vel gert. Tek bara ofan af fyrir þessu ![]() Good job! x2 Bara vel að verki staðið, hlakka til að sjá útkomuna ![]() |
Author: | ömmudriver [ Thu 21. Sep 2006 12:58 ] |
Post subject: | |
Frabaert framtak og vonandi kemur tetta skinandi flott ut hja ter ![]() |
Author: | Schulii [ Thu 21. Sep 2006 13:24 ] |
Post subject: | |
Aðdáunarvert framtak. Keep up the good work. Verður gaman að sjá þennan á götunni ![]() |
Author: | BirkirG [ Thu 21. Sep 2006 15:28 ] |
Post subject: | |
það fóru hátt í tveir kassar af frussukítti undir hann og í hjólskálarnar og hátt í kassi inn í hvalbakinn og botninn ![]() Ég hefði haft hann eldrauðann ef innréttingin væri ekki blá En mér fannst þessi litur bara klikkaður ![]() |
Author: | saemi [ Thu 21. Sep 2006 16:10 ] |
Post subject: | |
Þessi litur er mjög flottur, ég er sammála því. En mér finnst hann bara ekki hæfa þessarri árgerð ![]() |
Author: | maggib [ Thu 21. Sep 2006 19:37 ] |
Post subject: | |
lengi lengi hefur mig langað í sexu !!! var þessi bíll á Dalvík? fannst ég sjá hvíta sexu þar fyrir nokkrum árum |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |