bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 740i 1996
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17366
Page 1 of 1

Author:  500SL [ Wed 13. Sep 2006 18:52 ]
Post subject:  BMW 740i 1996

Image
Image
Image
Image
Image

Um er að ræða BMW 740i 1996. Bílinn er vel búin, Leður, topplúga, Sjónvarp, Navigation 6 diska magasín og auðvitað rafmagn í öllu. Hann er ekinn aðeins 126 þús. 18" felgur, 8" 235/50 að framan og 10" 255/45 að aftan. Vélin er V8 286hö og vinnur ágætlega. Bíllin er mjög eyðslugrannur að mínu mati 11L á langkeyrslu og 16L Innanbæjar.

Author:  Kristjan PGT [ Wed 13. Sep 2006 20:39 ]
Post subject: 

úúúúúfff

Svakaleg Kerra! Mikið svakalega langar mig í svona bíl :)

Author:  jonsi [ Wed 13. Sep 2006 22:46 ]
Post subject: 

til hamingju.. stórglæsilegur 8)

Author:  500SL [ Thu 14. Sep 2006 20:01 ]
Post subject: 

Kristjan PGT wrote:
úúúúúfff

Svakaleg Kerra! Mikið svakalega langar mig í svona bíl :)


Tek undir þetta með þér, þetta eru miklar kerrur og það eru að detta svona bílar hér á kraftinum til sölu á grín verði. Maður fær mikið fyrir peninginn.

Author:  BrynjarÖgm [ Thu 14. Sep 2006 21:06 ]
Post subject: 

þessi er svakalegur :shock:

Author:  jonsi [ Sat 16. Sep 2006 21:31 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1996

500SL wrote:
Image
Image
Image
Image
Image

Um er að ræða BMW 740i 1996. Bílinn er vel búin, Leður, topplúga, Sjónvarp, Navigation 6 diska magasín og auðvitað rafmagn í öllu. Hann er ekinn aðeins 126 þús. 18" felgur, 8" 235/50 að framan og 10" 255/45 að aftan. Vélin er V8 286hö og vinnur ágætlega. Bíllin er mjög eyðslugrannur að mínu mati 11L á langkeyrslu og 16L Innanbæjar.



'eg mældi minn á leiðinni norður á akureyri hann var að fara með 9,6 á milli 100-130 alla leið. en þessi bíll myndi lúkka enn betur með sömu lækkun og minn 60/60 18" hverfur undir þessum bílum ólækkuðum samt alveg geggjaður og ég er bara sáttur með minn þetta er algjör draumur þessir bílar

Author:  500SL [ Sun 17. Sep 2006 02:04 ]
Post subject: 

Hann má alveg við smá lækkun, en hvernig er að keyra þá þegar það er búið að lækka hann. Verður hann ekki of hastur ?

Author:  bjahja [ Sun 17. Sep 2006 03:09 ]
Post subject: 

Hrikalega fallegur bíll

Author:  Twincam [ Sun 17. Sep 2006 09:38 ]
Post subject: 

Mig langar í svona fleka... 8)

Author:  Einsii [ Sun 17. Sep 2006 10:41 ]
Post subject: 

Nei ekki lækkann.. Þessir bílar eru krúsarar, ekki vera að fokka up fjöðruninni á honum....

Author:  Kristján Einar [ Sun 17. Sep 2006 10:56 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Nei ekki lækkann.. Þessir bílar eru krúsarar, ekki vera að fokka up fjöðruninni á honum....


sammála + þinn er bara cool 8)

Author:  500SL [ Sun 17. Sep 2006 16:22 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Nei ekki lækkann.. Þessir bílar eru krúsarar, ekki vera að fokka up fjöðruninni á honum....


Hann er góður eins og hann er, svo eru stillanlegir demparar (s edc) í honum þegar maður fer í einhvern fíflagang 8)

Author:  ice5339 [ Sun 17. Sep 2006 18:25 ]
Post subject: 

WOW, ég er að öllu jöfnu hardcore shadowline maður, en silfurlistar og þessi bíll er klárlega það sem á að vera.

Gullfallegur, og virðulegur.

Author:  Benzer [ Sun 17. Sep 2006 19:47 ]
Post subject: 

ice5339 wrote:
WOW, ég er að öllu jöfnu hardcore shadowline maður, en silfurlistar og þessi bíll er klárlega það sem á að vera.

Gullfallegur, og virðulegur.


Já,veistu að ég gæti ekki verið meira sammála :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/