bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
325i E30 limosine https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17314 |
Page 1 of 2 |
Author: | Húni [ Mon 11. Sep 2006 19:56 ] |
Post subject: | 325i E30 limosine |
Halló ég er ekki búinn að vera mjög virkur á spjallinu en er þó alltaf hér inná en ég er allavegana búinn að fá mér loksins alvöru bimma 325i e30 limosine en eins og kanski eitthverjir vita er þetta bíllinn hans Bjarka hann er ótrúlega vel með farinn og flottur að mínu mati hann er með: Sportsæti Topplúga BMW SoundSystem MapLight spegill Svartur toppur Opið drif! ShadowLine Mtech I stýri Bíllinn er ekinn 211þkm, skoðaður ’07 án ath, ný tímareim og strekkjari, ný kerti, ný loftsía, nýsmurður, ventlastilltur, ný kol í alternator. Nýjir diskar, klossar og handbremsuborðar að aftan. 4 eigendur úti, fyrirtæki, gyðingur fæddur ’57 svo einn Dr. fæddur ’39 og svo kaupir vinur hans vagninn af honum og vinurinn er líka Dr. og fæddur ’41, svo Bjarki og svo ég Felgurnar fara bílnum einstaklega vel 15” BBS, allar miðjur á sínum stað og dekkin eiga nóg eftir. Í bílnum er plain Blaupunkt kassetutæki, rafmagnsloftnetið virkar, það fer upp og niður. Það er vökvastýri í bílnum og kastararnir. Ég ætla mér að fá mér læst drif, filmur, strut brace, cd spilara, lækka hann og fikta eitthvað í húddinu og ábyggilega fleira. ![]() ![]() ![]() |
Author: | elli [ Mon 11. Sep 2006 20:32 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með ann. Þessi er hrikalega flottur. |
Author: | IngóJP [ Mon 11. Sep 2006 21:26 ] |
Post subject: | |
Flottur þessi búinn að taka í eina stúlku í bílstjórasætinu á þessum |
Author: | Aron Andrew [ Mon 11. Sep 2006 23:44 ] |
Post subject: | |
IngóJP wrote: Flottur þessi búinn að taka í eina stúlku í bílstjórasætinu á þessum
Isss... bara eina ![]() En til hamingju með þennann Jón ![]() |
Author: | Húni [ Tue 12. Sep 2006 11:32 ] |
Post subject: | |
takk |
Author: | arnibjorn [ Tue 12. Sep 2006 11:33 ] |
Post subject: | |
Geggjaður bíll! ![]() Til hamingju með þennan ![]() |
Author: | jens [ Tue 12. Sep 2006 12:03 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn, flottur bíll og E30 ![]() |
Author: | Jss [ Tue 12. Sep 2006 12:53 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Til hamingju með bílinn, flottur bíll og E30
![]() Er E30 ekki bíll? ![]() En já, fallegur bíll. |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 12. Sep 2006 15:26 ] |
Post subject: | |
Þetta er svakalega þéttur og góður bíll, sat í honum um daginn þegar Aron var að stússast í honum fyrir Bjarka, mig bara langaði í hann ![]() |
Author: | Bjöggi [ Tue 12. Sep 2006 16:33 ] |
Post subject: | |
til hamingju með virkilega fallegann bíl, ég er viss um að margir hérna á spjallinu hafi mikið verið að pæla í þessum, frábært eintak. |
Author: | Húni [ Tue 12. Sep 2006 18:53 ] |
Post subject: | |
takk ég er líka ekkert smá sáttur |
Author: | Húni [ Tue 12. Sep 2006 18:54 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Til hamingju með bílinn, flottur bíll og E30
![]() já loksins kominn á e30 það er geðveikt ![]() |
Author: | IngóJP [ Tue 12. Sep 2006 20:09 ] |
Post subject: | |
Fyrra komment var sagt í undirhaldi Vodka... enga hef ég tekið í þessum bíl og bið ég þig að fara varlega í það þar sem þessi sæti eiga til að brotna congratz |
Author: | Húni [ Wed 13. Sep 2006 11:25 ] |
Post subject: | |
IngóJP wrote: Fyrra komment var sagt í undirhaldi Vodka...
enga hef ég tekið í þessum bíl og bið ég þig að fara varlega í það þar sem þessi sæti eiga til að brotna congratz hehe ég passa mig ![]() |
Author: | siggik1 [ Wed 13. Sep 2006 22:15 ] |
Post subject: | |
svakalega fallegur bíll, langaði helv mikið í þennan, en einsog með marga íslendinga er ég skuldugur aumingi ![]() gaman að sjá hvernig þessi mun lýta út |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |