bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bimminn minn >meira https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17289 |
Page 1 of 2 |
Author: | maggib [ Sun 10. Sep 2006 12:41 ] |
Post subject: | bimminn minn >meira |
BMW 730i ´91 árgerð e32 fluttur inn 2002 en kona í íslenska sendiráðinu í Brussel hafði haft hann til nota þar sem útskýrir plöggið á hægra frambretti... (fánaplögg) ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | jens [ Sun 10. Sep 2006 13:07 ] |
Post subject: | |
Mjög flottur bíll hjá þér. og þessar felgur eru bara klám, en mér sýnist þurfa að vinna þær eitthvað upp. |
Author: | elli [ Sun 10. Sep 2006 13:15 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll hjá þér. Afhverju er hann með ameríska númeraplötu að aftan? ![]() |
Author: | maggib [ Sun 10. Sep 2006 18:19 ] |
Post subject: | |
jamm það þarf að taka felgurnar rækilega í gegn... vonandi í vetur... ég veit ekki af hverju númeraplatan er svona, fyrri eigandi hefur pantað hana svoleiðis, frekar leiðinlegt því það blasir í listana undan plötunni og þeir voru að pirra sig á þessu í skoðun... |
Author: | Steini B [ Sun 10. Sep 2006 20:49 ] |
Post subject: | |
Flottur Maggi ![]() En er það þessi sem ég sá hérna á selfossi sem var á svörtum felgum? Það var allavega einhver E32 |
Author: | Bjöggi [ Sun 10. Sep 2006 21:19 ] |
Post subject: | |
mjög smekklegur bíll, en plís þú verður að fá þér venjulega númeraplötu að aftan. |
Author: | maggib [ Mon 11. Sep 2006 18:01 ] |
Post subject: | |
fyrst ég er byrjaður að þá er hér e21 varahlutabíll fyrir þann sem ég átti ![]() hann var oltinn þegar ég fékk hann og ég nýtti það sem ég gat úr honum og fór svo í klessubíló við félaga minn ![]() ![]() bíllinn var víst fullsetinn í veltunni og lítið af beltum í notkun samkvæmt sögunni en allir sluppu á teljandi meiðsla ![]() ![]() notabene hann var ennþá gangfær og keyrslufær þegar ég lagði honum fyrir 3 árum ![]() segir sitt um BMW ![]() |
Author: | elli [ Mon 11. Sep 2006 18:41 ] |
Post subject: | |
Hvaða E21 áttirðu? MYNDIR takk ![]() Þarna eru varahlutir fyrir þá sem eru með E21. Djö er mig farið að langa í E21!!!! |
Author: | maggib [ Mon 11. Sep 2006 19:50 ] |
Post subject: | |
ég átti bláan (upprunalega grænn) 323i ´82 árgerð með númerinu iö-303 Keypti hann á álftanesinu 2001 held ég... og seldi hann svo í parta... ![]() hann var gjörsamlega búinn... allur skakkur og skældur botninn horfinn af ryði og mótor svo til úrbræddur! hann var notaður í góða hluti samt !!! Otri á spjallinu keypti hann fyrir sinn!!! ![]() reyni að redda myndum[/quote] |
Author: | Schulii [ Mon 11. Sep 2006 22:31 ] |
Post subject: | |
Afsakið Off Topic-ið en þar sem þið eruð að tala um E21 þá sá ég athyglisverðan slíkann í dag, uppi á palli á kranabíl. Hvítur 323i. Soldið sjúskaður en virkilega fínn projectbíll að sjá. Ég var að hafa áhyggjur af því að hann væri á leiðinni inní Hringrás þar sem ég var á eftir honum á Sæbrautinni en svo beygði hann upp Skeiðarvoginn og þá datt mér bara í hug Bjarki eða Sæmi ![]() ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 12. Sep 2006 10:23 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: Afsakið Off Topic-ið en þar sem þið eruð að tala um E21 þá sá ég athyglisverðan slíkann í dag, uppi á palli á kranabíl. Hvítur 323i. Soldið sjúskaður en virkilega fínn projectbíll að sjá. Ég var að hafa áhyggjur af því að hann væri á leiðinni inní Hringrás þar sem ég var á eftir honum á Sæbrautinni en svo beygði hann upp Skeiðarvoginn og þá datt mér bara í hug Bjarki eða Sæmi Pottþétt gamli minn sem er í eigu Ómars sem á einnig hvíta A4664 ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | HPH [ Tue 12. Sep 2006 10:27 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: Afsakið Off Topic-ið en þar sem þið eruð að tala um E21 þá sá ég athyglisverðan slíkann í dag, uppi á palli á kranabíl. Hvítur 323i. Soldið sjúskaður en virkilega fínn projectbíll að sjá. Ég var að hafa áhyggjur af því að hann væri á leiðinni inní Hringrás þar sem ég var á eftir honum á Sæbrautinni en svo beygði hann upp Skeiðarvoginn og þá datt mér bara í hug Bjarki eða Sæmi
![]() ![]() ![]() hann er hjá þeim EN verður þar bara í 2 til 3 daga... Þeir eru ekkert að taka hann að sér. Hann verður bara geimdur þar. |
Author: | BMWRLZ [ Tue 12. Sep 2006 12:48 ] |
Post subject: | |
Góður hjá þér Maggi, það liggur nú bara við að við getum farið að hafa BMW samkomu hérna á Selfossi. |
Author: | maggib [ Tue 12. Sep 2006 13:30 ] |
Post subject: | |
jááá..... það er hætt við að það verði fámennt... ![]() en góðmennt!! ![]() |
Author: | ömmudriver [ Tue 12. Sep 2006 14:21 ] |
Post subject: | |
Isssss.........strákar við höldum bara hitting þegar ég renni þarna í gegn eftir 2-3 vikur eða svo ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |