bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Loksins, loksins.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=1723 |
Page 1 of 1 |
Author: | RobbiXBMW [ Sun 15. Jun 2003 22:36 ] |
Post subject: | Loksins, loksins.. |
Jæja þá er kallinn að fara að setja 2.5l vél oní.. er með smt6 tölvu þannig að þetta ætti að verða mikill munur frá 1.6l vélinni.. Síðan kemur seinna í sumar OMP Gran Turismo Sky leðurkörfustólar. þannig að bíllinn ætti að verða helvíti góður í sumar.. |
Author: | Djofullinn [ Mon 16. Jun 2003 00:05 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt! Síðan verður maður að fá að skoða bílinn hjá þér ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 16. Jun 2003 16:40 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt, þú verður síðan að mæta á samkomur. |
Author: | RobbiXBMW [ Mon 16. Jun 2003 17:53 ] |
Post subject: | |
Já ég mætti á næstu samkomu og sýni gripinn.. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 16. Jun 2003 18:12 ] |
Post subject: | |
RobbiXBMW wrote: Já ég mætti á næstu samkomu og sýni gripinn..
![]() Gott mál, hlakkar til að sjá! |
Author: | bjahja [ Sat 20. Sep 2003 18:21 ] |
Post subject: | |
Er eithvað að frétta af projectinu? |
Author: | RobbiXBMW [ Thu 25. Dec 2003 00:03 ] |
Post subject: | |
jæja ég er loksins kominn með smá meiri kraft, ég fór ekki í 2.5l vélina vegna peningaleysis, en fór þess í stað í 318is M40 mótorinn.. Hann kemur mér skemmtilega á óvart Fínn kraftur, malar eins og köttur. Remus kúturinn gefur líka alveg helvíti röf hljóð.. Síðan verður smt6 tölvan tengt strax eftir áramót, breiðara púst í gegn, M3 speglar og BBS felgunum skellt undir.. |
Author: | Raggi M5 [ Thu 25. Dec 2003 11:57 ] |
Post subject: | |
Skelltu nú myndum af þessu hjá þér ![]() |
Author: | RobbiXBMW [ Thu 25. Dec 2003 15:47 ] |
Post subject: | |
Þær koma um leið og ég er búin að þessu.. ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 27. Dec 2003 08:21 ] |
Post subject: | |
Peningaleysi og BBS felgur fara oftast ekki saman ![]() Nei ég er að grínast, þekki þetta. Verður það þá ekki bara ennþá stærri vél næst ' ![]() |
Author: | RobbiXBMW [ Sat 27. Dec 2003 14:30 ] |
Post subject: | |
jú þá verður reynt að sprengja peninga skalann. ![]() |
Author: | flamatron [ Sat 03. Jan 2004 21:17 ] |
Post subject: | |
RobbiXBMW wrote: en fór þess í stað í 318is M40 mótorinn..
Er það ekki m42 mótor, hann er ca 140.hp en ef þetta er 318i m40 mótor er hann ekki nema 113.hp ![]() |
Author: | RobbiXBMW [ Mon 05. Jan 2004 12:35 ] |
Post subject: | |
jú það er rétt þetta er m42 mótorinn, 136hp.. smá misskilningur.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |