| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bmw 318i e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17173 |
Page 1 of 4 |
| Author: | burgerking [ Sat 02. Sep 2006 22:49 ] |
| Post subject: | Bmw 318i e30 |
Jæja, festi kaup í bmw e30 318i um daginn Smá info um kaggann Pluss áklæði opið drif smá riðblettir hér og þar ekinn um 190þús 1,8L vél En látum myndirnar bara tala sínu máli í bíli Tók smá flipp og lakkaði nýrun á honum svört.. hérna eru niðurstöðurnar Fyrir Og eftir Og svo ein hérna af hinum kagganum |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sun 03. Sep 2006 03:32 ] |
| Post subject: | |
Vá verstu myndir sem ég hef séð En lökkuðu nýrun, eru þau ekki alltof mikið glansandi miðað við allt grillið? |
|
| Author: | burgerking [ Sun 03. Sep 2006 11:30 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Vá verstu myndir sem ég hef séð
En lökkuðu nýrun, eru þau ekki alltof mikið glansandi miðað við allt grillið? Léleg myndavél + lélegur ljósmyndari + myrkur = þessar myndir.. neinei þetta er eitthvað svo matt .... kíktu bara við í fossvogi og skoðaðu þetta |
|
| Author: | jens [ Sun 03. Sep 2006 13:16 ] |
| Post subject: | |
Þú hefur keypt bílinn á Akranesi, virðist góð skel. |
|
| Author: | burgerking [ Sun 03. Sep 2006 13:17 ] |
| Post subject: | |
jens wrote: Þú hefur keypt bílinn á Akranesi, virðist góð skel.
Jamm Fyrir utan það að það var keyrt á bílinn um daginn ... get ekki opnað bílstjórahurðina utanfrá |
|
| Author: | srr [ Sun 03. Sep 2006 16:15 ] |
| Post subject: | |
burgerking wrote: jens wrote: Þú hefur keypt bílinn á Akranesi, virðist góð skel. Jamm Fyrir utan það að það var keyrt á bílinn um daginn ... get ekki opnað bílstjórahurðina utanfrá Ég verð að segja að mér finnst ótrúlegt að bíllinn þinn hafi ekki verið borgaður út Hvað skemmdist annars? |
|
| Author: | Geirinn [ Mon 04. Sep 2006 16:29 ] |
| Post subject: | |
Er þetta framtíðarkaggi eða ? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 04. Sep 2006 16:32 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: burgerking wrote: jens wrote: Þú hefur keypt bílinn á Akranesi, virðist góð skel. Jamm Fyrir utan það að það var keyrt á bílinn um daginn ... get ekki opnað bílstjórahurðina utanfrá Ég verð að segja að mér finnst ótrúlegt að bíllinn þinn hafi ekki verið borgaður út Hvað skemmdist annars? Ég kíkti á bílinn í gær, það er leiðinda skemmd á bílstjórahurðinni, ég kunni bara ekki við að taka mynd án þess að tala við Hannes |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 04. Sep 2006 16:39 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: srr wrote: burgerking wrote: jens wrote: Þú hefur keypt bílinn á Akranesi, virðist góð skel. Jamm Fyrir utan það að það var keyrt á bílinn um daginn ... get ekki opnað bílstjórahurðina utanfrá Ég verð að segja að mér finnst ótrúlegt að bíllinn þinn hafi ekki verið borgaður út Hvað skemmdist annars? Ég kíkti á bílinn í gær, það er leiðinda skemmd á bílstjórahurðinni, ég kunni bara ekki við að taka mynd án þess að tala við Hannes var verið að fá sér burgerking... kemur á óvart! |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 04. Sep 2006 16:43 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Aron Andrew wrote: srr wrote: burgerking wrote: jens wrote: Þú hefur keypt bílinn á Akranesi, virðist góð skel. Jamm Fyrir utan það að það var keyrt á bílinn um daginn ... get ekki opnað bílstjórahurðina utanfrá Ég verð að segja að mér finnst ótrúlegt að bíllinn þinn hafi ekki verið borgaður út Hvað skemmdist annars? Ég kíkti á bílinn í gær, það er leiðinda skemmd á bílstjórahurðinni, ég kunni bara ekki við að taka mynd án þess að tala við Hannes var verið að fá sér burgerking... kemur á óvart! Nei ég keyrði nú bara frammhjá á leiðinni úr skólanum |
|
| Author: | burgerking [ Thu 14. Sep 2006 17:33 ] |
| Post subject: | |
Geirinn wrote: Er þetta framtíðarkaggi eða ?
Já kannski En já gaurinn sem klessti á mig er ekki enn búinn að skila inn tjónaskýrslu svo að e´g er bara enn að bíða.. hann er alltaf á leiðinni að gera það... |
|
| Author: | ingi_e30 [ Fri 15. Sep 2006 23:23 ] |
| Post subject: | |
alldrei að láta tjónvald fá tjónaskýrslu þá hefur þú ekkert í höndunum. veit um náunga sem lenti illa í því. |
|
| Author: | burgerking [ Sat 16. Sep 2006 11:13 ] |
| Post subject: | |
ingi_e30 wrote: alldrei að láta tjónvald fá tjónaskýrslu þá hefur þú ekkert í höndunum. veit um náunga sem lenti illa í því.
Jamm, ég tók samt afrit... og vitið menn.. hann er búinn að fara með skýrsluna |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 16. Sep 2006 11:15 ] |
| Post subject: | |
burgerking wrote: ingi_e30 wrote: alldrei að láta tjónvald fá tjónaskýrslu þá hefur þú ekkert í höndunum. veit um náunga sem lenti illa í því. Jamm, ég tók samt afrit... og vitið menn.. hann er búinn að fara með skýrsluna |
|
| Author: | burgerking [ Sat 16. Sep 2006 11:17 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: burgerking wrote: ingi_e30 wrote: alldrei að láta tjónvald fá tjónaskýrslu þá hefur þú ekkert í höndunum. veit um náunga sem lenti illa í því. Jamm, ég tók samt afrit... og vitið menn.. hann er búinn að fara með skýrsluna Hehe jamm.. það er spurning.. en ef ég vill pening þá sögðust þeir þurfa að verðmeta bílinn .. hvort þeir myndu kaupa hann af mér eða ekki |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|