bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ljótasti E30 316 á landinu. (ATH stórar myndir)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17134
Page 1 of 2

Author:  Gíslinn [ Thu 31. Aug 2006 19:25 ]
Post subject:  Ljótasti E30 316 á landinu. (ATH stórar myndir)

Sælt veri fólkið, ekkert meira hér.

Author:  Gíslinn [ Thu 31. Aug 2006 19:26 ]
Post subject: 

Ahh svolítið stórar myndir. :?

Annars þá vill ég endilega fá skoðun ykkar, finnst ykkur að ég ætti að reyna að gera e-ð við lakkið á bílnum eða bara láta hann vera svona og henda honum eftir ár eða svo ? :?:

Author:  siggir [ Thu 31. Aug 2006 19:32 ]
Post subject: 

Henda e30 :?: :shock: Ertu beeelaður?

Þetta gæti verið milljóna virði, látt'ekki nokkurn mann sjá þetta :lol:

Ef hann er í góðu standi þá er ekkert að því að hjakkast á þessu. Hins vegar er það bara spurning hvað þú vilt eyða í bíl sem er ekki meira virði. Það er hægt að gera hann fínan, en það borgar sig aldrei. Svo er vélin auðvitað stórt spurningamerki þegar hún hefur ekki verið smurð í 70.000km.

Author:  Gíslinn [ Thu 31. Aug 2006 19:44 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Henda e30 :?: :shock: Ertu beeelaður?

Þetta gæti verið milljóna virði, látt'ekki nokkurn mann sjá þetta :lol:

Ef hann er í góðu standi þá er ekkert að því að hjakkast á þessu. Hins vegar er það bara spurning hvað þú vilt eyða í bíl sem er ekki meira virði. Það er hægt að gera hann fínan, en það borgar sig aldrei. Svo er vélin auðvitað stórt spurningamerki þegar hún hefur ekki verið smurð í 70.000km.


Já ég og frændi minn höfum verið að reyna að lappa uppá bílinn (hann er bifvélavirki og ég hef á tilfiningunni að hann sé kominn með ógeð af mér eftir að ég eignaðist bílinn, hehe) en vélin er í góðu standi, allt á sínum stað og búið að skipta um allt sem var orðið lélegt, bílinn ætti alveg að geta dregist einhverja tugi þúsunda til viðbóta. Bara spurning hvort maður ætti að rúla bílinn sjálfur eða bara leyfa honum að vera svona ?

En já ég verð eiginlega að láta fylgja hingað inn að það var brotist inní bílinn og rænt úr honum hanskahólfinu, þjófurinn má alveg skila því. Þjófurinn má samt eiga smurbókina sem hann tók. (Ath. þetta er ekki grín :roll: )

Author:  JOGA [ Thu 31. Aug 2006 20:02 ]
Post subject: 

Ef það er eitthvað að marka myndirnar og undirvagninn er þokkalegur. Þá sýnist mér nú ryðið ekki vera óyfirstíganlegt.

Þú getur t.d. leigt þér loftpressu og sandblásturstæki frá Byko og ráðist á ryðið. Tekið af þessi stigbretti og bletta svo eða mála sjálfur.

Hann myndi nú í það minnsta duga eitthvað lengur bíllinn ef þú gerir það.

En annars. Til hamingju með bílinn og gangi þér vel.

Author:  Gíslinn [ Thu 31. Aug 2006 20:05 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Ef það er eitthvað að marka myndirnar og undirvagninn er þokkalegur. Þá sýnist mér nú ryðið ekki vera óyfirstíganlegt.

Þú getur t.d. leigt þér loftpressu og sandblásturstæki frá Byko og ráðist á ryðið. Tekið af þessi stigbretti og bletta svo eða mála sjálfur.

Hann myndi nú í það minnsta duga eitthvað lengur bíllinn ef þú gerir það.

En annars. Til hamingju með bílinn og gangi þér vel.


Takk kærlega, þetta var akkurat það sem ég var búinn að spá í að gera, ráðast á bílinn með sandblástri og mála hann svo aftur.

Author:  gstuning [ Thu 31. Aug 2006 20:41 ]
Post subject: 

Andskotinn,
mig langar í pre facelift,
hehe, og meira að segja M10 í þokkabót,

Annars ekki flottur bíll :shock:
ég á ALVEG eins bara ´88 enn með M40B16 vélinni,
4dyra vínrauðann og alles.

þeir væru mjög ljótir samann :lol:

Author:  Djofullinn [ Thu 31. Aug 2006 21:00 ]
Post subject: 

Setja M30 í þetta og svekkja nokkra hondu snáða 8)
Skemmtilegur sleeper það :lol:

Author:  Gíslinn [ Thu 31. Aug 2006 21:14 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Setja M30 í þetta og svekkja nokkra hondu snáða 8)
Skemmtilegur sleeper það :lol:


Haha það er satt. ;)

Author:  gstuning [ Thu 31. Aug 2006 21:43 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Setja M30 í þetta og svekkja nokkra hondu snáða 8)
Skemmtilegur sleeper það :lol:


Ég ætla að setja turbo á mína M10(nokkrar) og svekkja ykkur alla
8)

Author:  Hannsi [ Fri 01. Sep 2006 09:51 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Setja M30 í þetta og svekkja nokkra hondu snáða 8)
Skemmtilegur sleeper það :lol:


Ég ætla að setja turbo á mína M10(nokkrar) og svekkja ykkur alla
8)

heldur þú að þú gætir svekkt E30 335 turbo? :P

Author:  gunnar [ Fri 01. Sep 2006 10:56 ]
Post subject: 

Slær ekkert út minn gamla appelsínugula í ljótleika.. Þessi á ekki breik

Author:  gstuning [ Fri 01. Sep 2006 11:17 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Setja M30 í þetta og svekkja nokkra hondu snáða 8)
Skemmtilegur sleeper það :lol:


Ég ætla að setja turbo á mína M10(nokkrar) og svekkja ykkur alla
8)

heldur þú að þú gætir svekkt E30 335 turbo? :P


sjáum bara til 8)

Author:  Hannsi [ Fri 01. Sep 2006 11:42 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Hannsi wrote:
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Setja M30 í þetta og svekkja nokkra hondu snáða 8)
Skemmtilegur sleeper það :lol:


Ég ætla að setja turbo á mína M10(nokkrar) og svekkja ykkur alla
8)

heldur þú að þú gætir svekkt E30 335 turbo? :P


sjáum bara til 8)

kannski stefnana sett á eitthvað svipað og gaurinn úti? :twisted:

Author:  gstuning [ Fri 01. Sep 2006 11:59 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
gstuning wrote:
Hannsi wrote:
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Setja M30 í þetta og svekkja nokkra hondu snáða 8)
Skemmtilegur sleeper það :lol:


Ég ætla að setja turbo á mína M10(nokkrar) og svekkja ykkur alla
8)

heldur þú að þú gætir svekkt E30 335 turbo? :P


sjáum bara til 8)

kannski stefnana sett á eitthvað svipað og gaurinn úti? :twisted:


hvaða gaur?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/