siggir wrote:
Henda e30

Ertu beeelaður?
Þetta gæti verið milljóna virði, látt'ekki nokkurn mann sjá þetta

Ef hann er í góðu standi þá er ekkert að því að hjakkast á þessu. Hins vegar er það bara spurning hvað þú vilt eyða í bíl sem er ekki meira virði. Það er hægt að gera hann fínan, en það borgar sig aldrei. Svo er vélin auðvitað stórt spurningamerki þegar hún hefur ekki verið smurð í 70.000km.
Já ég og frændi minn höfum verið að reyna að lappa uppá bílinn (hann er bifvélavirki og ég hef á tilfiningunni að hann sé kominn með ógeð af mér eftir að ég eignaðist bílinn, hehe) en vélin er í góðu standi, allt á sínum stað og búið að skipta um allt sem var orðið lélegt, bílinn ætti alveg að geta dregist einhverja tugi þúsunda til viðbóta. Bara spurning hvort maður ætti að rúla bílinn sjálfur eða bara leyfa honum að vera svona ?
En já ég verð eiginlega að láta fylgja hingað inn að það var brotist inní bílinn og rænt úr honum hanskahólfinu, þjófurinn má alveg skila því. Þjófurinn má samt eiga smurbókina sem hann tók. (Ath. þetta er ekki grín

)