bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 540i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17097
Page 1 of 3

Author:  Djofullinn [ Tue 29. Aug 2006 22:33 ]
Post subject:  E39 540i

Ég flutti þennan bíl inn snemma á þessu ári en þar sem ég er alltaf upptekinn hef ég ekki póstað myndum af honum áður :oops:

Þetta er allavega BMW 540i með steptronic skiptingu. Hann var framleiddur árið 2000 en var samt fyrst skráður í þýskalandi 3/2001. Hann er ekinn í dag 145 þús km.

Hann er á 19" ASA álfelgum. Hann er reyndar kjánalega hár eins og er en það eru á leiðinni til landsins 35/15 KW lækkunargormar. Hann ætti að looka ágætlega með þeim :)

Ég leyfi bara myndunum að tala.


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Kristján Einar [ Tue 29. Aug 2006 22:40 ]
Post subject: 

hef séð hann nokkrum sinnum in person, þessi bíll og þessar felgur

...---<<<BARA>>>---... flottur

Author:  Hannsi [ Tue 29. Aug 2006 22:41 ]
Post subject: 

Flottur hjá þér maður 8)

en bókstaflega jeppi við hliðinna á mínum :lol:

Author:  Schnitzerinn [ Tue 29. Aug 2006 22:45 ]
Post subject: 

Djöfull er hann sweeeet 8) Verður BADASS þegar hann er lækkaður :twisted:

Author:  Svezel [ Tue 29. Aug 2006 23:12 ]
Post subject: 

smekklegur bíll og innréttingin virkilega flott.

full mikið króm á honum að mínu mati :idea:

Author:  bimmer [ Tue 29. Aug 2006 23:57 ]
Post subject: 

Þessi er flottur - ekkert að þessu krómi.

Og felgurnar eru verulega töff!

Author:  moog [ Wed 30. Aug 2006 02:15 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll og nettar felgur (á svona felgur 2" minni :D )

E39 alltaf glæsilegir bílar og aldrei verri með 4,4 vél :twisted:

Author:  Danni [ Wed 30. Aug 2006 04:37 ]
Post subject: 

Glæsilegur! Mjög flott innrétting 8)

Author:  jens [ Wed 30. Aug 2006 08:45 ]
Post subject: 

Enn einn glæsivagninn hjá þér.

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Aug 2006 10:40 ]
Post subject: 

Takk takk ;)


Svezel wrote:
smekklegur bíll og innréttingin virkilega flott.

full mikið króm á honum að mínu mati :idea:


Já ég er alveg sammála þér. Ég fékk einmitt quote á Shadowline lista hjá JSS og var það rúmlega 50 þús. Ég ákvað reyndar að bíða með það þar sem ég er að hugsa um að selja bílinn. Nýr eigandi gæti hugsanlega verið meira fyrir króm og fær hann því bara að ákveða hvort hann vilji splæsa í shadowline lista eða ekki ;)

Author:  Aron Andrew [ Wed 30. Aug 2006 15:50 ]
Post subject: 

Til hamingju með þennann!

Var að keyra við hliðina á þér um daginn og hann var bara vígalegur 8)

Author:  gstuning [ Wed 30. Aug 2006 15:53 ]
Post subject: 

og ég var að keyra við hlið þér í gær og var EKKERT að fatta hver þetta væri og afhverju hann vildi endilega keyra alveg við hlið mér ,
:)

helvíti góður

Author:  ice5339 [ Wed 30. Aug 2006 17:10 ]
Post subject: 

Mjög fallegur bíll hjá þér.

Sem gegnharður shadowline maður myndi ég vilja sjá hann með shadowline listunum hehe.

Author:  Valdi- [ Wed 30. Aug 2006 18:19 ]
Post subject: 

Glæsilegur ;)

Author:  Logi [ Wed 30. Aug 2006 20:04 ]
Post subject: 

Stórglæsilegur og virkilega clean 8)

Lækka hann aðeins og þá verður hann perfect!

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/