bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E30 325i Cabrio | Shadowline?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17019 |
Page 1 of 4 |
Author: | arnibjorn [ Fri 25. Aug 2006 10:24 ] |
Post subject: | BMW E30 325i Cabrio | Shadowline?? |
Jæja þá er ég kominn á nýja bílinn og ég get ekki sagt annað en ég sé mjög sáttur!! Bíllinn er ssk en það sleppur alveg, verður bara fínasti krúser, þangað til að honum verður breytt í bsk, gæti gerst ![]() En semsagt bíllinn sem um ræðir er '88 árgerð af 325i. Bíllinn var fluttur inn fyrir einhverjum 10-11 árum af pabba mínum og var hann þá keyrður 90 þúsund km. Hann seldi hann síðan fyrir 6-7 árum og var hann þá keyrður 127 þúsund og í dag er hann keyrður 132 þúsund km. ![]() ![]() Síðast eigandi gerði ekkert annað en að betrumbæta og endurnýja það sem þurfti að endurnýja og jú bóna bílinn... oft ![]() Bíllinn var heilmálaður fyrir nokkrum árum og ný blæja var sett á hann. Einhverjir misþroskaðir einstaklingar sem tóku sig til og rispuðu allan bílinn og skáru á blæjuna ![]() Núna lítur bíllinn alveg fáránlega vel út og er eins og nýr. Leðrið var allt tekið í gegn fyrir stuttu og er alveg blingin ![]() Ég er ekki með mikil plön fyrir bílinn eins og er svona núna fyrir veturinn en planið er að reyna finna jafnvel M-tech II á hann en það kemur allt í ljós. Persónulega finnst mér bíllinn GEÐVEIKUR alveg eins og hann er, en það mun koma í ljós hvort ég ætli útí einhverjar breytingar. ![]() Einu myndirnar sem ég á í augnablikinu en treystið mér... það verða teknar fleiri myndir ![]() ![]() Svo tvær nýlegar frá því að verið var að taka leðrið í gegn held ég. Bíllinn skítugur þarna líka ![]() ![]() ![]() Kv Árni B ![]() |
Author: | siggir [ Fri 25. Aug 2006 10:26 ] |
Post subject: | |
Þessi er sko ekkert ljótur ![]() |
Author: | srr [ Fri 25. Aug 2006 10:37 ] |
Post subject: | |
Það eru þá fjórir E30 blæjubílar af fimm skráðum, á götunni ![]() Vantar bara VU-xxx, sem Gunni GST átti ![]() En til hamingju með þennan. Skemmtileg tilviljun að þú eignist aftur bíl sem pabbi þinn flutti inn fyrir þetta mörgum árum ![]() |
Author: | Lindemann [ Fri 25. Aug 2006 10:50 ] |
Post subject: | |
Helvíti flottur...sá þig áðan á Shell uppí grafarvogi og þetta er bara geðveikt snyrtilegur bíll!! |
Author: | pallorri [ Fri 25. Aug 2006 10:51 ] |
Post subject: | |
Snilld! Til hamingju mate ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 25. Aug 2006 10:57 ] |
Post subject: | |
glæsilegt |
Author: | Einsii [ Fri 25. Aug 2006 11:01 ] |
Post subject: | |
Ég verð nú bara að fá rúnt.. fá smá samanburð á hvernig þessir bílar voru frá þýskurunum.. Er nokkuð rafmagns toppur á honum ? |
Author: | Svezel [ Fri 25. Aug 2006 11:02 ] |
Post subject: | |
klárlega einn allra snyrtilegasti E30 á landinu, lúkkar bara eins og hann hafi komið útúr verksmiðjunni í gær ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 25. Aug 2006 11:06 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Ég verð nú bara að fá rúnt.. fá smá samanburð á hvernig þessir bílar voru frá þýskurunum..
Er nokkuð rafmagns toppur á honum ? Endilega þú mátt fá rúnt, ég sömuleiðis ![]() Sat reyndar í honum stuðaralausum og borbet lausun en hann virkaði nokkuð vel þá samt ![]() En nei því miður ekki rafmagnstoppur, það væri mjög kúl ![]() En hvernig er þinn í mikilli rigningu? Lekur eitthvað? |
Author: | burgerking [ Fri 25. Aug 2006 11:15 ] |
Post subject: | |
Flottur ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 25. Aug 2006 11:22 ] |
Post subject: | |
Besti E30 bíll landsins held ég bara ![]() Hvenær fær maður rúnt? ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Fri 25. Aug 2006 11:31 ] |
Post subject: | |
siggir wrote: Þessi er sko ekkert ljótur
![]() ekkert rosalega allavega glæsilegur árni ![]() |
Author: | Einsii [ Fri 25. Aug 2006 12:16 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Einsii wrote: Ég verð nú bara að fá rúnt.. fá smá samanburð á hvernig þessir bílar voru frá þýskurunum.. Er nokkuð rafmagns toppur á honum ? Endilega þú mátt fá rúnt, ég sömuleiðis ![]() Sat reyndar í honum stuðaralausum og borbet lausun en hann virkaði nokkuð vel þá samt ![]() En nei því miður ekki rafmagnstoppur, það væri mjög kúl ![]() En hvernig er þinn í mikilli rigningu? Lekur eitthvað? í GRENJANDI!! rigningu lekur með pakkninguni sem hliðarrúðan bílstjóramegin leggst að efst.. leka nokkrir dropar niður á hurðarspjaldið. Ég þurka það bara áðuren ég legg af stað, en þetta gerist rosalega sjaldan. Hvað seigiru .. Hvenar er annars rúntur ? ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 12:45 ] |
Post subject: | |
Til hamingju! Verðum að taka bónsession og myndatöku um helgina ![]() |
Author: | JOGA [ Fri 25. Aug 2006 13:18 ] |
Post subject: | |
Flottur ![]() Til hamingju. Hlakka til að sjá meira af þessum. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |