bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 23:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E39 540i
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 22:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég flutti þennan bíl inn snemma á þessu ári en þar sem ég er alltaf upptekinn hef ég ekki póstað myndum af honum áður :oops:

Þetta er allavega BMW 540i með steptronic skiptingu. Hann var framleiddur árið 2000 en var samt fyrst skráður í þýskalandi 3/2001. Hann er ekinn í dag 145 þús km.

Hann er á 19" ASA álfelgum. Hann er reyndar kjánalega hár eins og er en það eru á leiðinni til landsins 35/15 KW lækkunargormar. Hann ætti að looka ágætlega með þeim :)

Ég leyfi bara myndunum að tala.


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 22:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
hef séð hann nokkrum sinnum in person, þessi bíll og þessar felgur

...---<<<BARA>>>---... flottur

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Flottur hjá þér maður 8)

en bókstaflega jeppi við hliðinna á mínum :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 22:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Djöfull er hann sweeeet 8) Verður BADASS þegar hann er lækkaður :twisted:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
smekklegur bíll og innréttingin virkilega flott.

full mikið króm á honum að mínu mati :idea:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þessi er flottur - ekkert að þessu krómi.

Og felgurnar eru verulega töff!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 02:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Glæsilegur bíll og nettar felgur (á svona felgur 2" minni :D )

E39 alltaf glæsilegir bílar og aldrei verri með 4,4 vél :twisted:

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 04:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Glæsilegur! Mjög flott innrétting 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Enn einn glæsivagninn hjá þér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 10:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Takk takk ;)


Svezel wrote:
smekklegur bíll og innréttingin virkilega flott.

full mikið króm á honum að mínu mati :idea:


Já ég er alveg sammála þér. Ég fékk einmitt quote á Shadowline lista hjá JSS og var það rúmlega 50 þús. Ég ákvað reyndar að bíða með það þar sem ég er að hugsa um að selja bílinn. Nýr eigandi gæti hugsanlega verið meira fyrir króm og fær hann því bara að ákveða hvort hann vilji splæsa í shadowline lista eða ekki ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Til hamingju með þennann!

Var að keyra við hliðina á þér um daginn og hann var bara vígalegur 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
og ég var að keyra við hlið þér í gær og var EKKERT að fatta hver þetta væri og afhverju hann vildi endilega keyra alveg við hlið mér ,
:)

helvíti góður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 17:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Mjög fallegur bíll hjá þér.

Sem gegnharður shadowline maður myndi ég vilja sjá hann með shadowline listunum hehe.

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 18:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Glæsilegur ;)

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Aug 2006 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Stórglæsilegur og virkilega clean 8)

Lækka hann aðeins og þá verður hann perfect!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group