| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 325i Turbo MtechII https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17013 |
Page 1 of 118 |
| Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 00:38 ] |
| Post subject: | E30 325i Turbo MtechII |
Jæja, ég var að versla þennann af Árna í gær, vitið nú örugglega flestir hvaða bíll þetta er Ætla að stela smá upplýsingum frá Árna, sem reyndar stal þeim frá Einari, en nevermind Litur Demant-Svart-sanseraður. Lækkaður 60/60 H&R gormum með stillanlegum Koni dempurum. Topplúga Handvirk. Svartur toppur. M3 Leðurinnrétting Komplett Sportstólar frammí, 2 sæti afturí. Map-light spegill. MtechII-leðurstýri. Hvítar skífur með rauðum mælum ala M. Z3 skiptiarmur (short shift) með M/Mótorsport leðurgírhnúð. 9" x 16" BORBET A felgur ET 15 með 15mm spacerum ((offsettið er orðið 0 )) M-Tech II spoiler kit. XENON ljós, 6000k ,,,,Bara,,,,------->>> Í lagi eins og meistari Alpina myndi orða það Síðan fékk Árni flækjurnar úr hvíta hans Sveinbjörns og þær eru auðvitað í Er ekki búinn að taka neinar nýjar myndir en ég geng í það mál strax um helgina, hér eru nokkrar gamlar: ![]() |
|
| Author: | Einaro [ Fri 25. Aug 2006 00:49 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með þetta, farðu vel með hann. og svakalega eru þessar myndir flottar, kannast samt eitthvað við þær. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 00:55 ] |
| Post subject: | |
Einaro wrote: Til hamingju með þetta, farðu vel með hann.
og svakalega eru þessar myndir flottar, kannast samt eitthvað við þær. Takk takk, ég mun sko fara vel með hann, þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af öðru |
|
| Author: | Danni [ Fri 25. Aug 2006 01:16 ] |
| Post subject: | |
GULLfallegur bíll. Til hamingju |
|
| Author: | Kristján Einar [ Fri 25. Aug 2006 02:11 ] |
| Post subject: | |
einn sá allra flottasti, til hamingju |
|
| Author: | jens [ Fri 25. Aug 2006 08:16 ] |
| Post subject: | |
Flottur bíll, til lukku. |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 25. Aug 2006 09:55 ] |
| Post subject: | |
Trylltur bíll og það er eins gott að þú farir vel með hann, annars mæti ég, einar og sveinbjörn og lemjum þig Neinei ég efast ekki um það að þú átt eftir að dekra við þennan alveg eins og síðasta bíl. Til hamingju og við verðum svo að taka myndir af nýju bílunum saman |
|
| Author: | JOGA [ Fri 25. Aug 2006 10:00 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með þennan. Alveg sjóðandi fallegur bíll. Ég er búinn að hafa mjög gaman af því að skoða hann seinustu tvö skipti sem ég hef séð hann. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 15:49 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Trylltur bíll og það er eins gott að þú farir vel með hann, annars mæti ég, einar og sveinbjörn og lemjum þig :lol:
Ég verð þá víst að fara varlega
|
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 15:56 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Djofullinn [ Fri 25. Aug 2006 15:57 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju maður! Djöfull lookar bíllinn hans Árna líka! |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 25. Aug 2006 16:49 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Steini B [ Fri 25. Aug 2006 17:39 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju! Fékstu ekki aukafelgurnar með? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 17:44 ] |
| Post subject: | |
Steini B wrote: Til hamingju!
Fékstu ekki aukafelgurnar með? Jú, æfingar fara að hefjast fljótlega
|
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 26. Aug 2006 19:41 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Steini B wrote: Til hamingju! Fékstu ekki aukafelgurnar með? Jú, æfingar fara að hefjast fljótlega ![]() Haha vá ég þarf sko að hafa æfingar oft á dag greinilegt að kraftmikill bíll og læst drif er ekki allt sem þarf |
|
| Page 1 of 118 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|