bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 325i Turbo MtechII https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17013 |
Page 1 of 118 |
Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 00:38 ] |
Post subject: | E30 325i Turbo MtechII |
Jæja, ég var að versla þennann af Árna í gær, vitið nú örugglega flestir hvaða bíll þetta er ![]() Ætla að stela smá upplýsingum frá Árna, sem reyndar stal þeim frá Einari, en nevermind ![]() Litur Demant-Svart-sanseraður. Lækkaður 60/60 H&R gormum með stillanlegum Koni dempurum. Topplúga Handvirk. Svartur toppur. M3 Leðurinnrétting Komplett Sportstólar frammí, 2 sæti afturí. Map-light spegill. MtechII-leðurstýri. Hvítar skífur með rauðum mælum ala M. Z3 skiptiarmur (short shift) með M/Mótorsport leðurgírhnúð. 9" x 16" BORBET A felgur ET 15 með 15mm spacerum ((offsettið er orðið 0 )) ![]() M-Tech II spoiler kit. XENON ljós, 6000k ,,,,Bara,,,,------->>> Í lagi eins og meistari Alpina myndi orða það Síðan fékk Árni flækjurnar úr hvíta hans Sveinbjörns og þær eru auðvitað í ![]() Er ekki búinn að taka neinar nýjar myndir en ég geng í það mál strax um helgina, hér eru nokkrar gamlar: ![]() |
Author: | Einaro [ Fri 25. Aug 2006 00:49 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þetta, farðu vel með hann. ![]() og svakalega eru þessar myndir flottar, kannast samt eitthvað við þær. ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 00:55 ] |
Post subject: | |
Einaro wrote: Til hamingju með þetta, farðu vel með hann.
![]() og svakalega eru þessar myndir flottar, kannast samt eitthvað við þær. ![]() Takk takk, ég mun sko fara vel með hann, þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af öðru ![]() |
Author: | Danni [ Fri 25. Aug 2006 01:16 ] |
Post subject: | |
GULLfallegur bíll. Til hamingju ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Fri 25. Aug 2006 02:11 ] |
Post subject: | |
einn sá allra flottasti, til hamingju ![]() |
Author: | jens [ Fri 25. Aug 2006 08:16 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll, til lukku. |
Author: | arnibjorn [ Fri 25. Aug 2006 09:55 ] |
Post subject: | |
Trylltur bíll og það er eins gott að þú farir vel með hann, annars mæti ég, einar og sveinbjörn og lemjum þig ![]() Neinei ég efast ekki um það að þú átt eftir að dekra við þennan alveg eins og síðasta bíl. ![]() Til hamingju og við verðum svo að taka myndir af nýju bílunum saman ![]() ![]() |
Author: | JOGA [ Fri 25. Aug 2006 10:00 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þennan. Alveg sjóðandi fallegur bíll. Ég er búinn að hafa mjög gaman af því að skoða hann seinustu tvö skipti sem ég hef séð hann. |
Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 15:49 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Trylltur bíll og það er eins gott að þú farir vel með hann, annars mæti ég, einar og sveinbjörn og lemjum þig :lol:
Ég verð þá víst að fara varlega ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 15:56 ] |
Post subject: | |
Author: | Djofullinn [ Fri 25. Aug 2006 15:57 ] |
Post subject: | |
Til hamingju maður! ![]() Djöfull lookar bíllinn hans Árna líka! |
Author: | arnibjorn [ Fri 25. Aug 2006 16:49 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() |
Author: | Steini B [ Fri 25. Aug 2006 17:39 ] |
Post subject: | |
Til hamingju! ![]() Fékstu ekki aukafelgurnar með? ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Fri 25. Aug 2006 17:44 ] |
Post subject: | |
Steini B wrote: Til hamingju!
![]() Fékstu ekki aukafelgurnar með? ![]() Jú, æfingar fara að hefjast fljótlega ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sat 26. Aug 2006 19:41 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Steini B wrote: Til hamingju! ![]() Fékstu ekki aukafelgurnar með? ![]() Jú, æfingar fara að hefjast fljótlega ![]() Haha vá ég þarf sko að hafa æfingar oft á dag ![]() greinilegt að kraftmikill bíll og læst drif er ekki allt sem þarf ![]() |
Page 1 of 118 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |