bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Var að fá mér 318 '93 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=1696 |
Page 1 of 3 |
Author: | Gunni [ Wed 11. Jun 2003 19:08 ] |
Post subject: | Var að fá mér 318 '93 |
Jæja ég er þá búinn að kaupa mér annan bimma. Þetta mun vera 318 '93 svartur (demants) 4ra dyra beinskiptur með topplúgu. Kom til landsins 2000 og ég er 3. eigandi síðan. Þetta er ágætis grey, en það þarf að laga hann smá, sem verður gert hið fyrsta. Ég fékk hann á mjög fínu verði miðað við allt, en það eru engar álfelgur á honum ![]() Ég skal svo henda inn myndum þegar maður er búinn að fiffann og þrífann! Ég efast nú um að maður komist á honum norður, nema viðgerðarsnillingurinn sé ofur hress og hafi tíma í hann ![]() kv. Gunni stoltur BMW eigandi, aftur ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 11. Jun 2003 19:39 ] |
Post subject: | |
Til hamingju, er samt ekki "smá" munur á honum og lorenznum. |
Author: | benzboy [ Wed 11. Jun 2003 21:01 ] |
Post subject: | |
til hamingju |
Author: | Gunni [ Wed 11. Jun 2003 21:38 ] |
Post subject: | |
jú "smá" ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 11. Jun 2003 21:47 ] |
Post subject: | |
jE! Góður Gunni. Ég hef alltaf sagt fólki að vélar yfir 2000cc sé rugl ![]() nei vá hvað er ég að spá ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 11. Jun 2003 21:52 ] |
Post subject: | |
Gaman að heyra, til hamingju. PS. Er þetta sá sami og ég sá? (ekki original púst) |
Author: | bebecar [ Wed 11. Jun 2003 21:59 ] |
Post subject: | |
Til hamingju - komin á sparibauk bara! Jæja, hvernig finnst þér svo, áfall eða allt í lagi? Ég held nefnilega að það hafi verið sterkur leikur að fara úr M5 (toppurinn í E34) yfir í E21 323 (toppurinn í E21) - allt annar fílíngur - samt var nú stefnan tekin á 518 eða 318 sem eru bara svo ofur skynsamir bílar og hefðu hentað mér mjög vel fjárhagslega. |
Author: | bjahja [ Wed 11. Jun 2003 22:21 ] |
Post subject: | |
Pfffhhhhm, skynsemi spinsemi |
Author: | Gunni [ Wed 11. Jun 2003 22:44 ] |
Post subject: | |
Takk takk. Benzari þetta er reyndar ekki sá sem þú sást. ég fann þennan á bílasölu hér í bæ. Bebecar, þetta var audda smá áfall, en ég var alveg búinn að búa mig undir það þannig að það er í lagi. Það er fínt að keyra þetta, og þegar það verður búið að laga það sem þarf að laga á þá verð ég alveg mjög sáttur ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 11. Jun 2003 23:05 ] |
Post subject: | |
Hvað er hann mikið keyrður? |
Author: | hlynurst [ Wed 11. Jun 2003 23:10 ] |
Post subject: | |
Hvað var að honum? Ekki spindilkúla er það nokkuð? ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 11. Jun 2003 23:10 ] |
Post subject: | |
170.þús ef ég er með réttann bíl í huga http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=120063 |
Author: | bjahja [ Wed 11. Jun 2003 23:32 ] |
Post subject: | |
Ég ætlaði einmitt að benda þér á þennan ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 11. Jun 2003 23:58 ] |
Post subject: | |
jamm þetta er hann |
Author: | Benzari [ Thu 12. Jun 2003 00:08 ] |
Post subject: | |
Var ekki hægt að prútta vel??? (tjónabíll !?!) |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |