bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
´97 e36 323i Sport Edition mit M Paket - Avus Blau https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16900 |
Page 1 of 3 |
Author: | Giz [ Thu 17. Aug 2006 09:58 ] |
Post subject: | ´97 e36 323i Sport Edition mit M Paket - Avus Blau |
Sælir Ég kynni til sögunnar BMW 323i, Limousine, árgerð 1997, desember. Bíllinn er keyrður 119xxx kílómetra og er að honum einn fyrri eigandi fæddur 1939 ásamt fullkominni þjónustubók. Efirfarandi er pantað í bílinn: e36 323i framleiddur 18.12.1997l Avus Blau Metallic M3/M5 Stoff Amaretta BOA/BOA 243A Airbarf fuer beifahrer 260A Seitneairbag fuer fahrer/beifahrer 288A Leichtmetallraeder 305A Fernbedienun F. Zentralveriegelung 401A Schibe-hebedach, Elektrisch 410A Fensterheber elektrisch, Vorne 415A Sonnenschutzrollo fuer Heckscheibe 423A Fussmatten in Velours 428A Warndreieck 431A Innenspiegel automatisch abblendend 441A Raucherpaket (aldrei reykt í bílnum enga að síður) 464A Skisack 481A Sportsitze fuer Fahrer/Beifahrer 494A Sitzheizung fuer Fahrer/Beifahrer 498A Kopfstuetzen im fond 510A Leuchtweitenregelnd abblendlicth 520A Nebelscheiwerfer 528A Atomatische umluft controll (AUC) 534A Klimaautomaktik 556A Aussentemperaturanzeige 669A Radio BMW Business RDS 672A CD Wechsler 6-Fach 704A M Sportfahrwerk 710A M Lederlenkrad 715A M Aerodynamikpaket 719A Sport Editon 775A Individual dachhimmel anthrazit 785A Weisse blinkleuchten 801A Deutschland-Ausfuehrng 818A Batteriehauptschalter 863A Servicekontrakt-Flyer Europa 879A Deutsch/Betriebsanl./Serviceheft 971A Exclusiv Paket Eins of sjá má er þetta einhver slatti og hefur án efa kostað sitt á sínum tíma. Það vantar reyndar armpúðann en ég sakna hans ekkert og svo vanter stóru OBC. Það fór þannig að þar sem ég var staddur í vinnuerindum í Vín, tók ég næturlest til Hamborgar og náði í bílinn hjá Smára. Keyrði svo ca. 1100 km. til Bratislava í Slóvakíu þar sem meiri vinna beið. Bíllinn var súper á keyrslunni, eyðir ca. 12-14 lítrum í 150+ og 10-12 lítrum max á mínus 150. Ótrúlega þéttur að öllu leyti og algerlega ónotaður bíll. Síðan keyrði ég um 650 km. til Belgrad og það einnig helv. fínt. Bíllinn er sem áður segir algerlega ónotaður, einn eigandi fæddur 1939 og lítið sem ekkert ekinn. Ég stórefa að aftur- og eða farþegahurð hafi verið opnuð að ráði og það sér ekki á innréttingu að neinu leyti. Innréttingin er kannski aquired taste en mér finnst þetta bara funky, ekki kannski fyrsta val en venst fínt. Sætin súper þannig að það skiptir mig allavega meira máli. Ég keypti á hann í Hamborg ///M gírhnúð eða öllu heldur tappann oná hnúðinn þar sem leðrið er mjög gott á hnúðnum sjálfum. Stýrið er í súper formi, leðrið ekkert farið að láta á sjá. Allt virkar, öll ljós, meira að segja við meik speglana og alles. Það er meira að segja nýtt og ónotað 16" varadekk í skottinu á álfelgu! Ekki bjóst ég við því. Meiningin er að kaupa 17" M felgur eða Alpina, frekar Alpina held ég í vor og nota þessar undir vetrardekkin. Þessar eru reyndar ótrúlega fínar, ekki einu sinni hoggnar til eftir kanta né nokkuð. Ég er því farinn að halda að fyrri og eini eigandi hafi farið nokkrum sinnum á viku útí mjólkurbúð, lagt í 2 stæði, haft bílinn alltaf inní bílskur þess á milli og hugsað einstaklega vel um hann eins og þjónustubók og í reynd bílinn allur ber augljós merki um. Einnig ætli á að kaupa mér Ipod unit frá Harman Kardon þar sem ég á 4gen iPod með dáinn skjá, svona unit sum sé: ![]() Bæði hægt að tengja í AUX eða CD tengi og er líka með FM sendi. Einnig er ég að gæla við AC Scnitzer púst en er ekki viss um að það komist þar sem "diffuserinn" hýsir jú einungis einfalt púst frá fæðingu. Ég er ekki hrifinn af skítamixi og þyrfti þvi að kaupa nýtt M unit að aftan og nenni því varla. Einnig er spurning að fara í mjög smávægilegar kraft auknigar, en það þyrfti að vera mjög subtle þar sem ég get verið soldið anal og aðhyllist stock police aðferðir. Ég ætla reyndar að fara í Angel Eyes og Xenon líka, einhverjar ráðleggingar?? Nokkrar mjög lélegar myndir, tek fleiri í vikunni og pósta: ![]() ![]() ![]() Og svo þessar gömlu, bæti við í vikunni: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Og þetta er meira og minna það eina sem sér víst á bílnum!! ![]() |
Author: | Henbjon [ Thu 17. Aug 2006 10:02 ] |
Post subject: | |
Good find! Mjög flottur!! ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 17. Aug 2006 10:06 ] |
Post subject: | |
Mjög svalur, og geðveik innrétting ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 17. Aug 2006 10:21 ] |
Post subject: | |
Flottur litur!!!! ![]() |
Author: | JOGA [ Thu 17. Aug 2006 10:52 ] |
Post subject: | |
Virkilega eigulegur. Til hamingju með þetta. |
Author: | Karlsson [ Thu 17. Aug 2006 10:55 ] |
Post subject: | |
Þetta kalla ég bara smekklegann bíl ![]() Til hamingju með gripinn |
Author: | Logi [ Thu 17. Aug 2006 11:21 ] |
Post subject: | |
Stórglæsilegur bíll. Til hamingju með hann ![]() |
Author: | Einsii [ Thu 17. Aug 2006 12:38 ] |
Post subject: | |
Þetta er stórglæsilegur bíll.. Avus er alltaf flottur!! En hann er ekki með stóru tölvuna þarna á myndunum.. |
Author: | jens [ Thu 17. Aug 2006 12:43 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur gripur, til lukku. |
Author: | Giz [ Thu 17. Aug 2006 14:26 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Þetta er stórglæsilegur bíll.. Avus er alltaf flottur!!
En hann er ekki með stóru tölvuna þarna á myndunum.. Ah, OK, my bad, ekkert annað. Ég hélt það nú bara án þess að hafa nokkuð fyrir mér í því svo sem. Hver er annars munurinn. Ég hef átt svo mikið af gömlum bílum að ég þekki ekki þetta nýmóðins dót ![]() G |
Author: | jonthor [ Thu 17. Aug 2006 16:14 ] |
Post subject: | |
Þvílíkur eðall, til hamingju með góðan fund! 323 all the way! |
Author: | iar [ Thu 17. Aug 2006 16:28 ] |
Post subject: | |
Ekkert smá sechsí sæti!!! ![]() Stóra OBC er svona: ![]() |
Author: | saemi [ Thu 17. Aug 2006 21:24 ] |
Post subject: | |
Mjög smekklegur vagn! |
Author: | zazou [ Thu 17. Aug 2006 21:29 ] |
Post subject: | |
Beinskiptur 323i er bara ávísun á skemmtun - kon gratz! |
Author: | IvanAnders [ Fri 18. Aug 2006 01:08 ] |
Post subject: | |
Vá! ![]() ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |