bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 08:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30 320ik.
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 22:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Jæja,
á einhverju verður maður að keyra, Pissat seldist og ég er hreinlega of latur til að labba neitt.

Fann mér ódýrann vetrarbíl sem vonandi kemur sæmilega út.

E30 320ik, demantssvartur.


Var að fá hann í kvöld.
Tek myndir í vikunni, en hér er annars linkur á síðu fyrrum eigandans.

Clicky...

Ekkert vel útlítandi svosem en gæti orðið ágætis annarbíll með tímanum.

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ik ? Hvað er það ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 23:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
til hamingju!

En K ?????

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 07:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kúp? (coupe) :lol: :lol:

Fínasti bíll :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 08:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Ég hélt það stæði fyrir Kjút :(

Nei þeir eru skráðir sem "k" hér í Svídden, sb. click...

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Jan 2007 21:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Hah, elska gamla bíla.

Endalaust mikið af hlutum sem þeir komast upp með...
Ýmisskonar takkar og jafnvel hlutar úr innréttingu eru meira og minna lausir.
Samt ekki nægilega mikið til að ég verði svekktur.
Pústið er tildæmis ekki til fyrirmyndar, "eldra" Simons kerfi sem vantar (annan) hljóðkútinn á, alltsvo, fyrrum eigandinn setti einn lítinn kút undir og eitt rör! :roll:


Gírhnúðurinn er skrambi nálægt því að pirra mig, virkilega andstyggilegt plaststykki með "á-prentuðu" carbon-fiber munstri..
Kaupi mér annann, fann engann í dag.

Minna af ryði finnst í rauninni en ég bjóst við en í sjálfu sér er það ekki mikilvægur þáttur í dæminu þar sem að ég hef í hyggju að vera inni í bílnum en ekki fyrir utan hann(ef ÉG sé það ekki, er það ekki til! :) )
Ef að tími gefst á samt að ráðast á sílsana þar sem að ég lít stundum á þá á leiðinni inn.

Hljóðið er þrátt fyrir "dodgy" pústkerfið alveg þrælfínt, við WOT fljúga fuglar úr trjám í kring og mér finnst það ágætt akkúrat núna...
Sé til í vor hvurt það sé svaravert að splæsa í Ferrita kerfi(40000kr)


Númerið á bílnum er kremið á kökuna, MGN555 eða Magneee!!!!

Ultimate vetrarbíllinn :roll:

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 14:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Smá dund.
Pipercross sía komin í, farið í gegnum alla þræði og pöntuð kerti frá BMW hér í växjö...
Svo er hann á "bakvagni" af 318i, diskabremsur og að mér skildist lægri hlutföllum??
Shortshifter af óþekktri gerð, svo á að sitja cam frá --dr schrick--, hvort sem að það er satt eða ekki.... :roll:
Þarf að finna mér vetrardekk á svörtu stáli, þá er hann eins og vetrarbíll á að vera. Eða hvað?

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 15:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
heimta fleirri myndir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 15:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Hljóp út fyrir þig Siggi minn, magneee er helv.... skítugur svosem en ég kannski finn mér tíma til að þrífa í kveld....Eða ekki....

Image

Image

Image

Image

Hellings dund sem má leggja í þetta grey.

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Last edited by Svíþjóð. on Thu 01. Feb 2007 21:11, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Bíllinn er á fullkomnum vetrarfelgum. Alveg óþarfi að fara splæsa í stál :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 16:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
burt með þetta króm

Shadowline og Dekkja stefnuljósin á framan :wink:

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
arnibjorn wrote:
Bíllinn er á fullkomnum vetrarfelgum. Alveg óþarfi að fara splæsa í stál :)


Hér í Svíþjóð keyra allir um á svörtu stáli á veturna, maður sér flotta og dýra bíla á svörtum stálfelgum :shock: alveg freðnir í hausnum þessir sveitalúðar hérna.

P.s. Var í símasambandi við Gunna þegar hann steig á gjöfina inni í bílskúr hjá sér og það var sko alvöru hljóð sem kom úr pústinu :twisted:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 19:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
soldið sætur, bara -króm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 16:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Image
EN hvað heitir þessi svunta?

Ég er ekki nógu blóðhreinn til að þekkja svona...

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 16:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Er þetta ekki bara M-Tech I Lip? Mig minnir að það hafi verið svona á mínum gamla 320i.

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group