bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

'99 BMW E39 540iA * Update 04.10.07 BLS 8
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16690
Page 1 of 8

Author:  Danni [ Wed 02. Aug 2006 16:30 ]
Post subject:  '99 BMW E39 540iA * Update 04.10.07 BLS 8

Já ætli maður hafi ekki fært sig einu skrefi nær draumnum (M5) og fjárfest í 540. Glæsilegur bíll í alla staði.

Hann er með allt sem gerir BMW fullkominn í mínum augum:
V8,
Topplúgu,
leður,
síma,
magasín,
rafmagn í öllum rúðum sem virkar!

Mætti samt vera með LSD og BSK en kemur bara þegar ég hef efni á M5 :P

En hérna eru myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Einsog þið takið eftir þá er smá tjón á húddinu, það er eftir að einhver kona á jeppa bakkaði á hann þegar Arnar átti hann. Hann fékk það bætt og keypti þessar felgur fyrir það.

Ef þið þekkið einhvern sem er góður að gera við svona og er til í að gera það ódýrt þá megið þið alveg endilega benda mér á hann í PM eða sýna honum þetta.
Betri myndir af tjóninu:
Image
Image

Author:  gunnar [ Wed 02. Aug 2006 16:49 ]
Post subject: 

HOT! Geðveikar felgur IMO.

Author:  Hannsi [ Wed 02. Aug 2006 18:28 ]
Post subject: 

flottur bíll hjá þér 8)

Author:  ömmudriver [ Wed 02. Aug 2006 18:42 ]
Post subject: 

Skuggalega fallegur bíll og til hamingju með hann 8) Það er alveg ótrúlegt, ég hef séð hann nokkrum sinnum og aldrei tek ég eftir nýrnaleysinu, þetta virkar eins og hann sé með sprautuð nýru :roll:

Author:  Arnar 540 [ Wed 02. Aug 2006 18:48 ]
Post subject: 

hann er svalastur 8)

Author:  Beggi [ Wed 02. Aug 2006 19:03 ]
Post subject: 

til hamingju með þennan átti þennan bíl lengi vel og reyndist mér þokkalega flottur

Author:  gstuning [ Wed 02. Aug 2006 19:04 ]
Post subject: 

talaðu við Sparky (kristján í bílar og hjól)

Author:  Hannsi [ Wed 02. Aug 2006 19:06 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
talaðu við Sparky (kristján í bílar og hjól)

sammála! helgóður í þessu 8)

Author:  Danni [ Wed 02. Aug 2006 19:15 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
gstuning wrote:
talaðu við Sparky (kristján í bílar og hjól)

sammála! helgóður í þessu 8)

Akkurat sá sem ég hafði hugsað að tala við til að byrja með. Hélt bara að hann væri ennþá í Kópavogi á verkstæði þar. Svo mundi ég allt í einu eftir að hafa skoðað E30-inn þarna hjá Bílar & Hjól akkurat þegar þú minntist á það.

Author:  iar [ Wed 02. Aug 2006 20:27 ]
Post subject: 

Falleg innrétting! Líst vel á litinn á leðrinu! 8) Er þetta eins gult í real life og það lítur út fyrir að vera á myndunum?

Image

Author:  Danni [ Wed 02. Aug 2006 20:32 ]
Post subject: 

Já svona nokkurn veginn...finnst framsætin samt alltaf vera eitthvað svo grænleit en ekki restin af innréttingunni... gæti verið bara því að bláa röndin á framrúðunni speglar þannig á...

Author:  JOGA [ Wed 02. Aug 2006 20:34 ]
Post subject: 

Mjög flottur bíll. Til hamingju með hann.

Fíla litinn á leðrinu í botn 8)

Author:  Alpina [ Wed 02. Aug 2006 21:57 ]
Post subject: 

,,,,GRAND,,










ps,,,,,,,,,,,,,,,,, en í Guðs bænum taktu V8 merkið af

Author:  bimmer [ Wed 02. Aug 2006 22:44 ]
Post subject: 

Töff bíll - til hamingju!

Author:  Jss [ Wed 02. Aug 2006 22:53 ]
Post subject: 

Til hamingju með þetta, skemmtilegir bílar.

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/