bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fór og keypti mér BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16680
Page 1 of 1

Author:  vignirfreyr [ Tue 01. Aug 2006 09:01 ]
Post subject:  Fór og keypti mér BMW

Jæja, loksins fékk ég vitið í hausinn og fór og keypti mér BMW í seinustu viku. Þetta er semsagt E34 520iA og hérna eru myndir af honum.
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Jonni s [ Tue 01. Aug 2006 12:26 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn.

Author:  ömmudriver [ Tue 01. Aug 2006 20:08 ]
Post subject: 

Til hamingju með gripinn 8)

Author:  Bjarkih [ Tue 01. Aug 2006 20:44 ]
Post subject: 

Til hamingju.

Author:  Danni [ Wed 02. Aug 2006 04:38 ]
Post subject: 

Glæsilegur 8)

Hvernig væri að fá aðeins meiri upplýsingar um bílinn? T.d. M50 eða M20, hvaða árgerð, bsk eða ssk? Kannski myndir innanúr honum líka ;)


En Til hamingju með gripinn. Ég veit það af reynslu að það er alls ekki slæmt að velja E34 sem fyrsta BMW 8)

Author:  vignirfreyr [ Wed 02. Aug 2006 09:01 ]
Post subject: 

BMW 520iA
1991 Módel
Sjálfskiptur
Keyrður 250.000
M20b20

Þetta var gert fyrir 11.000 km

Nýtt hedd
Ný heddpakkning
Nýjir Ventlar
Nýr Knastás
Ný Tímareim
Ný Vatnsdæla

Author:  Hannsi [ Wed 02. Aug 2006 09:32 ]
Post subject: 

huh?!? Er ekki M50 í honum? :?

Author:  vignirfreyr [ Wed 02. Aug 2006 13:57 ]
Post subject: 

ekki samkvæmt þeim upplýsingum sem ég fékk

Author:  íbbi_ [ Wed 02. Aug 2006 14:38 ]
Post subject: 

og allt sem þarf að gera til að komast af því hvor vélin erí bílnum, er að taka í einn takka sem er staðsettur við fæturnar á manni, vinstramegin, togar í hann, þá heyriru smá búmm framan við hvalbak, því næst finnuru takka á hurðaspjaldinu bílstjóramegin sem maður togar í, við það heyriru smell í hurðini við bitan, eftir að þú heyrir það þá ýtiru í hurðina og stígur út úr bílnum, passaðu þig samt á að labba ekki út fyrr en þú ert búinn að opna annars labbaru á hurðina, eftir að þú ert komin út labbaru meðfram bílnum í átt að framstuðara, næst tekuru í húddið og lyftir því upp, þegar húddið er komið upp á að blasa við augum þínum hvor mótorin er í bílnum

Author:  oldschool. [ Wed 02. Aug 2006 16:24 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
og allt sem þarf að gera til að komast af því hvor vélin erí bílnum, er að taka í einn takka sem er staðsettur við fæturnar á manni, vinstramegin, togar í hann, þá heyriru smá búmm framan við hvalbak, því næst finnuru takka á hurðaspjaldinu bílstjóramegin sem maður togar í, við það heyriru smell í hurðini við bitan, eftir að þú heyrir það þá ýtiru í hurðina og stígur út úr bílnum, passaðu þig samt á að labba ekki út fyrr en þú ert búinn að opna annars labbaru á hurðina, eftir að þú ert komin út labbaru meðfram bílnum í átt að framstuðara, næst tekuru í húddið og lyftir því upp, þegar húddið er komið upp á að blasa við augum þínum hvor mótorin er í bílnum


þetta verður að fara í DIY-hornið :lol:

Author:  Hannsi [ Wed 02. Aug 2006 16:24 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
og allt sem þarf að gera til að komast af því hvor vélin erí bílnum, er að taka í einn takka sem er staðsettur við fæturnar á manni, vinstramegin, togar í hann, þá heyriru smá búmm framan við hvalbak, því næst finnuru takka á hurðaspjaldinu bílstjóramegin sem maður togar í, við það heyriru smell í hurðini við bitan, eftir að þú heyrir það þá ýtiru í hurðina og stígur út úr bílnum, passaðu þig samt á að labba ekki út fyrr en þú ert búinn að opna annars labbaru á hurðina, eftir að þú ert komin út labbaru meðfram bílnum í átt að framstuðara, næst tekuru í húddið og lyftir því upp, þegar húddið er komið upp á að blasa við augum þínum hvor mótorin er í bílnum


og ef það er plast þá er það M50 ef það er ekki plast þá er það M20

Author:  Danni [ Wed 02. Aug 2006 16:34 ]
Post subject: 

Well hann segir að það var skipt um tímareim í honum fyrir 11þús km og ef það var gert þá hlýtur þetta að vera M20 ;)

Og miðað við það sem var skipt um þá er ekkert ósennilegt að tímareimin sem var í á undan hafi slitnað :shock:

Author:  vignirfreyr [ Wed 02. Aug 2006 22:01 ]
Post subject: 

gæjinn sem átti hann bræddi allavega úr honum svo keypti frændi minn og gerði upp vélini á honum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/