bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Fór og keypti mér BMW
PostPosted: Tue 01. Aug 2006 09:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 31. Oct 2005 14:04
Posts: 28
Jæja, loksins fékk ég vitið í hausinn og fór og keypti mér BMW í seinustu viku. Þetta er semsagt E34 520iA og hérna eru myndir af honum.
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Aug 2006 12:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Til hamingju með bílinn.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Aug 2006 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Til hamingju með gripinn 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Aug 2006 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Til hamingju.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 04:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Glæsilegur 8)

Hvernig væri að fá aðeins meiri upplýsingar um bílinn? T.d. M50 eða M20, hvaða árgerð, bsk eða ssk? Kannski myndir innanúr honum líka ;)


En Til hamingju með gripinn. Ég veit það af reynslu að það er alls ekki slæmt að velja E34 sem fyrsta BMW 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 09:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 31. Oct 2005 14:04
Posts: 28
BMW 520iA
1991 Módel
Sjálfskiptur
Keyrður 250.000
M20b20

Þetta var gert fyrir 11.000 km

Nýtt hedd
Ný heddpakkning
Nýjir Ventlar
Nýr Knastás
Ný Tímareim
Ný Vatnsdæla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
huh?!? Er ekki M50 í honum? :?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 13:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 31. Oct 2005 14:04
Posts: 28
ekki samkvæmt þeim upplýsingum sem ég fékk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
og allt sem þarf að gera til að komast af því hvor vélin erí bílnum, er að taka í einn takka sem er staðsettur við fæturnar á manni, vinstramegin, togar í hann, þá heyriru smá búmm framan við hvalbak, því næst finnuru takka á hurðaspjaldinu bílstjóramegin sem maður togar í, við það heyriru smell í hurðini við bitan, eftir að þú heyrir það þá ýtiru í hurðina og stígur út úr bílnum, passaðu þig samt á að labba ekki út fyrr en þú ert búinn að opna annars labbaru á hurðina, eftir að þú ert komin út labbaru meðfram bílnum í átt að framstuðara, næst tekuru í húddið og lyftir því upp, þegar húddið er komið upp á að blasa við augum þínum hvor mótorin er í bílnum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 16:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
íbbi_ wrote:
og allt sem þarf að gera til að komast af því hvor vélin erí bílnum, er að taka í einn takka sem er staðsettur við fæturnar á manni, vinstramegin, togar í hann, þá heyriru smá búmm framan við hvalbak, því næst finnuru takka á hurðaspjaldinu bílstjóramegin sem maður togar í, við það heyriru smell í hurðini við bitan, eftir að þú heyrir það þá ýtiru í hurðina og stígur út úr bílnum, passaðu þig samt á að labba ekki út fyrr en þú ert búinn að opna annars labbaru á hurðina, eftir að þú ert komin út labbaru meðfram bílnum í átt að framstuðara, næst tekuru í húddið og lyftir því upp, þegar húddið er komið upp á að blasa við augum þínum hvor mótorin er í bílnum


þetta verður að fara í DIY-hornið :lol:

_________________
BMW 320i 94'


Last edited by oldschool. on Wed 02. Aug 2006 16:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
íbbi_ wrote:
og allt sem þarf að gera til að komast af því hvor vélin erí bílnum, er að taka í einn takka sem er staðsettur við fæturnar á manni, vinstramegin, togar í hann, þá heyriru smá búmm framan við hvalbak, því næst finnuru takka á hurðaspjaldinu bílstjóramegin sem maður togar í, við það heyriru smell í hurðini við bitan, eftir að þú heyrir það þá ýtiru í hurðina og stígur út úr bílnum, passaðu þig samt á að labba ekki út fyrr en þú ert búinn að opna annars labbaru á hurðina, eftir að þú ert komin út labbaru meðfram bílnum í átt að framstuðara, næst tekuru í húddið og lyftir því upp, þegar húddið er komið upp á að blasa við augum þínum hvor mótorin er í bílnum


og ef það er plast þá er það M50 ef það er ekki plast þá er það M20

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Well hann segir að það var skipt um tímareim í honum fyrir 11þús km og ef það var gert þá hlýtur þetta að vera M20 ;)

Og miðað við það sem var skipt um þá er ekkert ósennilegt að tímareimin sem var í á undan hafi slitnað :shock:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 22:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 31. Oct 2005 14:04
Posts: 28
gæjinn sem átti hann bræddi allavega úr honum svo keypti frændi minn og gerði upp vélini á honum


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group