bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gamli minn 316I (Velta og fl.) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16669 |
Page 1 of 1 |
Author: | grutur [ Mon 31. Jul 2006 14:42 ] |
Post subject: | Gamli minn 316I (Velta og fl.) |
Þetta var bmw 316I með m-tech fjöðrun 99árg innfluttur keyrður aðeins 45þúsund mjög skemtilegur bíll. Mynd-> http://212.30.203.209/grutur/Myndir/bim ... %20003.jpg Ég var búinn að eiga bílinn í 2 mánuði þangað til að hann þeittist útaf veginum á leið út á Ólafsvík (þar sem ég bjó) á 160km/h(þori að viðurkenna það nuna ![]() Þannig var að ég var með vinum á leið á rúnt í alveg æðislegu veðri vorum á 5 bílum passat(fyrstur) Golf(annar) Dodge(þriðji) Mazda(fjórða) ég fimmti(bmw). Við vorum allir að gefa inn samt ekkert að spinna. Og síðan komum við að jepppa á svona 80km/h og passatinn og golfinn fara strax framur og dodge verður eftrir jeppanum og mazda. Síðan kem ég á siglinguni á svona 160km/h og fer frammúr mözduni og siðan kem ég upp af dodge-inum sem var fyrir aftan jeppan og er kominn rétt upp að honum. Þá allt í einu beygir hann inn á akreinina mína og utan í mig og bíllin lyftirst upp og veltir aftur fyrir sig og siðan 4-5 veltur venjulegar. Hér er smá video með bílnum mínum i klessu... http://212.30.203.209/grutur/bmw316.wmv Hann sagði mer á dodge-inum að hann ættlaði að taka framm úr jeppanum.. |
Author: | Aron Andrew [ Mon 31. Jul 2006 15:08 ] |
Post subject: | |
Vó og slappstu alveg ómeiddur? ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 31. Jul 2006 15:30 ] |
Post subject: | |
Bíllinn er í steik! Heppinn að sleppa sjálfur heill úr þessu. |
Author: | grutur [ Mon 31. Jul 2006 15:51 ] |
Post subject: | jemm |
tognaðan þumal putta og svona illt i hálsi og svona ![]() |
Author: | StoneHead [ Mon 31. Jul 2006 18:36 ] |
Post subject: | |
Ég vona svo ynnilega að þú náir þér að fullu. En ef við lýtum á skoplegu hliðina að ef þú hefðir verið á 540, að þá hefðiru verið svo snöggur frammúr að hann hefði ekki náð að klessa á þig ![]() ![]() ![]() |
Author: | -AndrY- [ Mon 31. Jul 2006 19:29 ] |
Post subject: | |
hefði hann verið á 540 þá hefði hann aldrei verið síðastur í röðinni ![]() |
Author: | Geirinn [ Mon 31. Jul 2006 20:19 ] |
Post subject: | |
Snap! |
Author: | grutur [ Mon 31. Jul 2006 20:46 ] |
Post subject: | f |
StoneHead wrote: Ég vona svo ynnilega að þú náir þér að fullu.
En ef við lýtum á skoplegu hliðina að ef þú hefðir verið á 540, að þá hefðiru verið svo snöggur frammúr að hann hefði ekki náð að klessa á þig ![]() ![]() ![]() Hahahah jámm ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 31. Jul 2006 23:39 ] |
Post subject: | |
svakalegt maður, gott að þú ert heill, en á einni myndinni á vidjóinu er hann ekkert smá E39-legur ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 01. Aug 2006 17:58 ] |
Post subject: | |
Nohhh...Þennann eignaðist ég fyrir 2 vikum og er hann vægast sagt búinn á því....sem er synd því hann virðist vera mjög vel með farinn. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |