bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw ///M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16658
Page 1 of 2

Author:  Arnar 540 [ Sun 30. Jul 2006 13:56 ]
Post subject:  Bmw ///M5

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CARIM ... GEID=11267

þetta er my baby..eg er hrikalega ánægður með hann..krafturinn i þessu er alveg ómótstæðilegur og lúxusinn og allt sem þú hefur..þetta er snilld :) en jæja litið meira um það að seigja en hvað fynnst ikkur :)?

Author:  IvanAnders [ Sun 30. Jul 2006 16:03 ]
Post subject: 

Flottasti liturinn held ég svei mér þá 8)
Nema kannski imola red, en þar sem að enginn slíkur er á landinu að þá hef ég ekki séð hann up close.

Til hamingju :)

Author:  bimmer [ Sun 30. Jul 2006 16:36 ]
Post subject: 

Til hamingju - þú átt eftir að skemmta þér vel á þessum!

Author:  Arnar 540 [ Sun 30. Jul 2006 17:49 ]
Post subject: 

þakka góð comment..já eflaust mun eg hafa góðar stundir i þessum þegar hann kemur i lag :)

Author:  Raggi M5 [ Sun 30. Jul 2006 20:21 ]
Post subject: 

Geggjað!!!

En,,, þegar hann kemur í lag ??? keyptiru hann bilaðann?

Author:  Arnar 540 [ Sun 30. Jul 2006 20:25 ]
Post subject: 

átti ekki að vera það nei en er það samt :( fer i tb a morgun eða B&L..

Author:  Jón Ragnar [ Mon 31. Jul 2006 19:10 ]
Post subject: 

Arnar 540 wrote:
átti ekki að vera það nei en er það samt :( fer i tb a morgun eða B&L..


Goodluck
3gja vikna biðtími á sitthvorum staðnum

Author:  Arnar 540 [ Mon 31. Jul 2006 19:27 ]
Post subject: 

nei..hann fór i dag og þeir gerðu hann ökuhæfan fyrir mig og a fimmtudaginn þá verður hann lagaður :) hjá TB

Author:  IvanAnders [ Mon 31. Jul 2006 19:30 ]
Post subject: 

hvað var málið :?:

Author:  Raggi M5 [ Mon 31. Jul 2006 21:25 ]
Post subject: 

Og ekki segja mér að þú borgir brúsan ??

Author:  Hannsi [ Mon 31. Jul 2006 22:29 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
Arnar 540 wrote:
átti ekki að vera það nei en er það samt :( fer i tb a morgun eða B&L..


Goodluck
3gja vikna biðtími á sitthvorum staðnum

það er fyrir viðgerðir sem gætu tekið tíma.

ég á pantað 30. ágúst :)

Author:  Arnar 540 [ Wed 02. Aug 2006 18:51 ]
Post subject: 

allt lítur ut fyrir að eg borgi brusann..en eg ætla ekki að láta það viðgangast hvort sem það fer útí hart eða sanngirni..kemur i ljós

Author:  Danni [ Wed 02. Aug 2006 19:16 ]
Post subject: 

Arnar 540 wrote:
allt lítur ut fyrir að eg borgi brusann..en eg ætla ekki að láta það viðgangast hvort sem það fer útí hart eða sanngirni..kemur i ljós


Þú verður samt að koma til mín svo ég get tekið góðar myndir af honum á næstunni, meðan það rignir ekki ;)

Author:  bimmer [ Wed 02. Aug 2006 19:51 ]
Post subject: 

Hvað er að bílnum?

Author:  Hannsi [ Wed 02. Aug 2006 19:53 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Hvað er að bílnum?

núna er það bara kúplinginn.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/