bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Jæja, nýr Bimmi 325 E36 Blæja
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16628
Page 1 of 4

Author:  Bmw_320 [ Thu 27. Jul 2006 22:49 ]
Post subject:  Jæja, nýr Bimmi 325 E36 Blæja

Sælir/ar...
Nýr bimmi kominn á planið \:D/ og það er vonandi að þið takið eins vel á móti honum og 320 bílnum.

Þetta er sem sagt 325 árgerð95 innfluttur í sept. í fyrra og rett tilkeyrður eða bara 77xxxkm :tease: og ssk,
smá show... enjoy 8)

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Þið verðið að afsaka hvað myndirnar eru stórar og gott væri ef einhver herna gæti kennt okkur :oops:
Og já það eru víst tveir eigendur af þessu eintaki í dag en það er sem sagt ég og frúin :wink:

Author:  BrynjarÖgm [ Thu 27. Jul 2006 22:53 ]
Post subject: 

mjög fallegur bíll svona rétt fyrir utan aftur ljósin *mín skoðun*

Author:  IngóJP [ Thu 27. Jul 2006 22:54 ]
Post subject: 

Virðist vera fallegur þó að afturljósin séu ekki að ýta blóði í liminn og þetta hátalara setup finnst mér eitthvað Hondu legt

Author:  bimmer [ Thu 27. Jul 2006 22:55 ]
Post subject: 

Til hamingju!!

Töff bíll og felgurnar passa honum vel.

Bara spurning hvort að þú reynir ekki að fá ný afturljós í jólagjöf!!! :wink:

Author:  Schulii [ Thu 27. Jul 2006 23:17 ]
Post subject: 

Virkilega flottur bíll!!! Nema að ég myndi persónulega fá mér ný afturljós :wink:

En geðveikar felgur og bara geðveikur bíll!!

Author:  Kristján Einar [ Thu 27. Jul 2006 23:18 ]
Post subject: 

þrusu kaggi, afturljósin eru samt viðbjóður, hvernig er með blæjuna er hún rafmagns? einhver leki í henni?

Author:  Ketill Gauti [ Thu 27. Jul 2006 23:19 ]
Post subject: 

sama og allir hinir :) smekklegur bíll hjá þér mínus afturljós :wink:

Author:  D@BBI [ Thu 27. Jul 2006 23:51 ]
Post subject: 

flottu bíll,bónus að hann er svo lítið ekinn,en sammála hinum með afturljósin
en til lukku með gripinn :D

Author:  bjahja [ Fri 28. Jul 2006 01:18 ]
Post subject: 

Já, ég ætla að vera frumlegur og segja að afturljósin séu vibbi :lol:

En annars þrusu flottur bíll, til hamingju :D 8)

Author:  Geirinn [ Fri 28. Jul 2006 01:24 ]
Post subject: 

Uggggh ég ætlaði ekki að vera með í þessu þó mér finnist alteza ljós ljót. Bílar meðlima á ekki að snúast um bögg.

En þrusuflotturbíll fyrir utan afturljósin :)

Author:  ömmudriver [ Fri 28. Jul 2006 02:11 ]
Post subject: 

Gullfallegur BMW hjá þér og þá sérstaklega liturinn =D> Hvað heitir liturinn annars :-k
Er það rétt hjá mér að afturfelgurnar þurfi smá athygli :roll: Og svo eru þessi afturljós ekki aaaalveg minn bolli af te :lol:

Author:  moog [ Fri 28. Jul 2006 08:11 ]
Post subject: 

Flottur bíll fyrir utan afturljós eins og hefur komið fram hér... :)

Ég er líka forvitinn að vita hvaða litur þetta er.... Madeira schwartz eða violett metalic? Er ekki smá fjólublátt í honum?

Author:  Einsii [ Fri 28. Jul 2006 08:37 ]
Post subject: 

Töffari ;) Átt eftir að hafa gaman að þessum, Annars verð ég að seigja mína skoðun um þessi ljós.. OJJJ!!! og svo væri ekki verra ef þú reyndir að fela hátalarana fyrir næstu mynd :P
Annars bara til lukku með tuskuna.

Author:  Hannsi [ Fri 28. Jul 2006 08:49 ]
Post subject: 

djöfull passa þessir hátalarar ekki þarna :lol:

Author:  jonthor [ Fri 28. Jul 2006 10:04 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll! Hef alltaf verið veikur fyrir E36 blæjunni. Virðist vera mjög vel með farinn.

Vona að þú takir þessar skoðanir allra ekki persónulega, en ég er líka hrifnari af orginal lookinu á afturljósunum og stefnuljósunum.

Sýnist leðrið vera eins og nýtt. Var bara einn eigandi úti?

Til hamingju með glæsilegan bíl.

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/