bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

2002 E46 330i *update*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16603
Page 1 of 5

Author:  freysi [ Wed 26. Jul 2006 05:29 ]
Post subject:  2002 E46 330i *update*

Jæja, bíllinn fór í smá myndatöku um daginn eftir smá bóntörn.

Þetta er semsagt E46 330i árgerð 2002 útbúinn stóra M-pakkanum (mtechIII)
og einnig helstu þægindum eins og:

- Leður
- Navi
- Þráðlaus bílasími
- M-fjöðrun
- Topplúga
- og fleira

Myndataka: Siggi

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  bjahja [ Wed 26. Jul 2006 09:52 ]
Post subject: 

Ég er búinn að sjá hann nokkrum sinnum í umferðinni og hann er virkilega flottur 8)

Author:  BrynjarÖgm [ Wed 26. Jul 2006 13:03 ]
Post subject: 

þessi bíll er geggjaður! og þessar myndir eru ekki að sína hann nógu vel hann er mikið flottari þegar maður sér hann.... já starði "smá" á hann eitt fimmtudagskvöld niðrá essó :lol:

Author:  jonthor [ Wed 26. Jul 2006 15:17 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll. Væri gaman að sjá hann í aðeins meiri birtu :)

Væri líka gaman að sjá myndir af innréttingunni.

Author:  freysi [ Wed 26. Jul 2006 15:55 ]
Post subject: 

Jamm þær eru nú í dekkri kantinum, en ég uppfæri þetta um leið og ég tek fleiri myndir.

Innréttingin er svört 8)

Author:  . [ Wed 26. Jul 2006 17:29 ]
Post subject: 

geðveikur 8)

Author:  HPH [ Wed 26. Jul 2006 17:49 ]
Post subject: 

þetta er hörku skvísa! :wink:

Author:  freysi [ Wed 26. Jul 2006 19:54 ]
Post subject: 

HPH wrote:
þetta er hörku skvísa! :wink:


jámar, gott ride :wink:

Author:  Hannsi [ Wed 26. Jul 2006 20:15 ]
Post subject: 

bíddu voru þessar myndir teknar á milli garðs og keF?

Author:  freysi [ Wed 26. Jul 2006 21:18 ]
Post subject: 

nei, þær voru teknar á nesinu

Author:  Geirinn [ Wed 26. Jul 2006 21:53 ]
Post subject: 

:drool:

Author:  iar [ Thu 27. Jul 2006 00:47 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll! 8)

Gaman líka að því hvað ///M svuntan gerir mikið fyrir facelift bílana.

Author:  Bjössi [ Thu 27. Jul 2006 18:28 ]
Post subject: 

geðveikur bíll
langaði alltaf í 330

Author:  ValliFudd [ Sun 01. Oct 2006 19:16 ]
Post subject: 

hér er umtalaði bíllinn :wink:
ekkert nema flottur bíll 8)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17657

Author:  freysi [ Sun 01. Oct 2006 19:55 ]
Post subject: 

Þakka adda (addispeed6) fyrir þessar líka geðveiku myndir

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/