bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 325IX
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 21:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 21:49
Posts: 75
Jæja þennan keypti ég í vor, rétt áður en ég fékk prófið.

Um er að ræða BMW 325IX 1990 módel, ameríkutýpu.
Hann er sjálfskiptur með leðri og ýmsum aukabúnaði eins og rafmagni í
rúðum, loftkælingu og cruise control.

Bíllin er í mjög fínu standi enda sáralítið keyrður miðað við svo gamlan bíl.
Það stendur til að finna undir hann stærri felgur og IS-Lip.

Myndirnar eru ekki góðar en ég reyni að redda betri myndum fljótlega.

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

p.s Það vantar á hann eina felgumiðju, ef einhver á eina slíka sem hann má missa þá má viðkomandi láta mig vita. Eins ef þið eigið flottar felgur eða Lip.

_________________
BMW E39 540 '96
M.Benz 300CE '88
M.Benz 190E 1.8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Glæsilegur!! 8)

Til hamingju með þennan. Ég er búinn að eiga TVO 325ix bíla. Mjög skemmtilegir. Bæði á sumrin og veturna!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 00:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn...

325iX eru snilldarbílar... 8)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 22:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 21:49
Posts: 75
Ég þakka góð svör.

Og já þetta eru mjög skemmtilegir bílar, þó að það sé kannski ekki mikið um spól og þess háttar. :)

_________________
BMW E39 540 '96
M.Benz 300CE '88
M.Benz 190E 1.8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group