Jæja þennan keypti ég í vor, rétt áður en ég fékk prófið.
Um er að ræða BMW 325IX 1990 módel, ameríkutýpu.
Hann er sjálfskiptur með leðri og ýmsum aukabúnaði eins og rafmagni í
rúðum, loftkælingu og cruise control.
Bíllin er í mjög fínu standi enda sáralítið keyrður miðað við svo gamlan bíl.
Það stendur til að finna undir hann stærri felgur og IS-Lip.
Myndirnar eru ekki góðar en ég reyni að redda betri myndum fljótlega.
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg
p.s Það vantar á hann eina felgumiðju, ef einhver á eina slíka sem hann má missa þá má viðkomandi láta mig vita. Eins ef þið eigið flottar felgur eða Lip.