bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: 318is
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 07:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Verslaði mér 318is bíl í gær á Akureyri, hann er í fínu ástandi fyrir utan það að vélin er að ég held ónýt.. Ætla aðeins að skoða hvað ég get gert við þennan bíl, ef þið vitið um vél sem passar í þessa bíla þá má endilega hafa samband.

E30 318is
Hvítur
2dyra
Topplúga
Skottlip
15"felgur á vel ónýtum dekkjum

Man ekki meir í augnablikinu, kemur meira síðar ásamt myndum :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Valt ekki bíllinn og er með brot í toppnum?
Atli á vél í þennan bíl.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Bjarki wrote:
Valt ekki bíllinn og er með brot í toppnum?
Atli á vél í þennan bíl.


þessi valt í snjó að ég best veit, ekkert brot er í toppnum en það eru tvær dældir á honum, eins og einhver hafi labbað á toppnum :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 09:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Það er eins farið með vélina hans Atla að ég best veit, olíudælan bilaði.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
mattiorn wrote:
Bjarki wrote:
Valt ekki bíllinn og er með brot í toppnum?
Atli á vél í þennan bíl.


þessi valt í snjó að ég best veit, ekkert brot er í toppnum en það eru tvær dældir á honum, eins og einhver hafi labbað á toppnum :P


o.k. brot/dældir a.m.k. ekkert spennandi að laga það.
var heitur en hætti við þegar ég sá þetta og bíllinn var fyrir norðan

Elliii wrote:
já, mig langar svoltið að laga topin á honum þar sem búið er að velta þessum bíl, ( samt í snjó eingar miklarskemmdir ) og nyjan stuðara ( svuntu ) og svo er hægri hliðin aðeins dælduð þar að seigja hurð og svona, svo voru eitthverar bílanaust filmur í honum fjólubláar að innan og illa settar í langar setja nyjar, en það gerist bara þegar maður fær eitthverja peninga í hendurnar :)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 10:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
jens wrote:
Það er eins farið með vélina hans Atla að ég best veit, olíudælan bilaði.


Skv. mínum upplýsingum er í fínu lagi með þessa vél. það er búið að athuga legurnar og þær eru í lagi.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Ætla fyrst að tala við vitra menn hér í bæ og athuga hvað sé hægt að gera :P en alltaf gott að vita af þessu :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 10:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, það þarf ekki að vera neitt mikið vitur til að vita að stimpill út út blokk er ekki gott dæmi.

Atli er ekki að biðja um mikinn pening fyrir þessa vél, svo ég myndi tala við hann, það er pottþétt það ódýrasta.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Já það er sko nauðsinlegt að eiga tvo E30 :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Einsii wrote:
Já það er sko nauðsinlegt að eiga tvo E30 :)


Að minnsta kosti 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
mattiorn wrote:
Einsii wrote:
Já það er sko nauðsinlegt að eiga tvo E30 :)


Að minnsta kosti 8)


Plús að annar þeirra er alveg OFUR STERAÐUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
IngóJP wrote:
mattiorn wrote:
Einsii wrote:
Já það er sko nauðsinlegt að eiga tvo E30 :)


Að minnsta kosti 8)


Plús að annar þeirra er alveg OFUR STERAÐUR

ef 335 E30 er OFUR STERAÐUR hvað í fjandanum er þá 350 :hmm:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Hannsi wrote:
IngóJP wrote:
mattiorn wrote:
Einsii wrote:
Já það er sko nauðsinlegt að eiga tvo E30 :)


Að minnsta kosti 8)


Plús að annar þeirra er alveg OFUR STERAÐUR

ef 335 E30 er OFUR STERAÐUR hvað í fjandanum er þá 350 :hmm:

eitthvað sem er virkilega mikið Disturd, Brutalty, Beastalty, MONSTER

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Hannsi wrote:
IngóJP wrote:
mattiorn wrote:
Einsii wrote:
Já það er sko nauðsinlegt að eiga tvo E30 :)


Að minnsta kosti 8)


Plús að annar þeirra er alveg OFUR STERAÐUR

ef 335 E30 er OFUR STERAÐUR hvað í fjandanum er þá 350 :hmm:


350 er virkilega reið kanína 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
:naughty:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group