bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 335i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16508
Page 1 of 23

Author:  mattiorn [ Thu 20. Jul 2006 07:04 ]
Post subject:  E30 335i

Ef allt gengur eftir verð ég kominn á þennan bíl á föstudaginn. Gunni er að vinna hörðum höndum í að klára hann fyrir mig og get ég ekki beðið eftir að fá hann í mínar hendur. Set inn helstu specca hérna og svo koma myndir eftir að ég er búinn að taka hann í gegn 8)

320i ´88
M30B35 E23 vél
svartur
2dyra
Beinskiptur
Leður
Mtech I stýri
Topplúga
LSD 8)
M10 LTW flywheel
M10 race kúpling og pressa ( nóg fyrir 300hö+)
Sérsmíðað pústkerfi

þetta er svona helsta, meira síðar...[quote][/quote]

Author:  Einsii [ Thu 20. Jul 2006 07:10 ]
Post subject: 

Uss hann soundar vel!!!
Svo er LSD komið í hann og þetta var allt að smella þegar ég var hjá Gunna í gær, Tókst að vísu soltið mikið að trufla hann.. :roll:

Author:  mattiorn [ Thu 20. Jul 2006 07:18 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Uss hann soundar vel!!!
Svo er LSD komið í hann og þetta var allt að smella þegar ég var hjá Gunna í gær, Tókst að vísu soltið mikið að trufla hann.. :roll:


Hvað ertu að trufla manninn!! hann er á deadline hérna :lol:
En flott með LSD, vissi ekki af því :P

Author:  Einsii [ Thu 20. Jul 2006 08:18 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Einsii wrote:
Uss hann soundar vel!!!
Svo er LSD komið í hann og þetta var allt að smella þegar ég var hjá Gunna í gær, Tókst að vísu soltið mikið að trufla hann.. :roll:


Hvað ertu að trufla manninn!! hann er á deadline hérna :lol:
En flott með LSD, vissi ekki af því :P

Ég sat fastur í innkeyrsluni hjá honum með brotna "millistöng" í gírskiptinum..

Author:  gstuning [ Thu 20. Jul 2006 09:44 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
mattiorn wrote:
Einsii wrote:
Uss hann soundar vel!!!
Svo er LSD komið í hann og þetta var allt að smella þegar ég var hjá Gunna í gær, Tókst að vísu soltið mikið að trufla hann.. :roll:


Hvað ertu að trufla manninn!! hann er á deadline hérna :lol:
En flott með LSD, vissi ekki af því :P

Ég sat fastur í innkeyrsluni hjá honum með brotna "millistöng" í gírskiptinum..


Eins og allt þá var því kippt í liðinn

Author:  Einsii [ Thu 20. Jul 2006 10:30 ]
Post subject: 

Að sjálfsögðu.. fékk meira að seigja smá roadtrip í E30 ///M3 ;) til að redda suðuni.

Author:  bjahja [ Thu 20. Jul 2006 11:13 ]
Post subject: 

Þessi bíll á eftir að vera skrímsli, hlakka til að sjá útkomunaa

Author:  iar [ Thu 20. Jul 2006 12:56 ]
Post subject: 

Hljómar vel!

Þarf að græja GST_3.5 badge aftan á bílinn ;-)

Author:  mattiorn [ Thu 20. Jul 2006 13:00 ]
Post subject: 

iar wrote:
Hljómar vel!

Þarf að græja GST_3.5 badge aftan á bílinn ;-)


neinei.. bara 318is eða ekkvað :twisted:

Author:  gstuning [ Thu 20. Jul 2006 14:16 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
iar wrote:
Hljómar vel!

Þarf að græja GST_3.5 badge aftan á bílinn ;-)


neinei.. bara 318is eða ekkvað :twisted:


hljóðið fer sko ekki framhjá neinum, að þetta sé 6cyl sleggja

Author:  Hannsi [ Thu 20. Jul 2006 14:23 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
mattiorn wrote:
iar wrote:
Hljómar vel!

Þarf að græja GST_3.5 badge aftan á bílinn ;-)


neinei.. bara 318is eða ekkvað :twisted:


hljóðið fer sko ekki framhjá neinum, að þetta sé 6cyl sleggja

nema það sé eitthver sauður á Hondu :roll: :lol:

Author:  Einsii [ Thu 20. Jul 2006 15:46 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
gstuning wrote:
mattiorn wrote:
iar wrote:
Hljómar vel!

Þarf að græja GST_3.5 badge aftan á bílinn ;-)


neinei.. bara 318is eða ekkvað :twisted:


hljóðið fer sko ekki framhjá neinum, að þetta sé 6cyl sleggja

nema það sé eitthver sauður á Hondu :roll: :lol:

Það fer heldur ekki framhjá þeim.. hljóðið er bara! flott í þessum bíl.

Author:  Hannsi [ Thu 20. Jul 2006 15:53 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Hannsi wrote:
gstuning wrote:
mattiorn wrote:
iar wrote:
Hljómar vel!

Þarf að græja GST_3.5 badge aftan á bílinn ;-)


neinei.. bara 318is eða ekkvað :twisted:


hljóðið fer sko ekki framhjá neinum, að þetta sé 6cyl sleggja

nema það sé eitthver sauður á Hondu :roll: :lol:

Það fer heldur ekki framhjá þeim.. hljóðið er bara! flott í þessum bíl.

ég mun pottþétt heyra hvernig hann hljómar :lol:

Author:  gstuning [ Fri 21. Jul 2006 03:12 ]
Post subject: 

Nú er ég búinn að vera blasta suðurnesinn á þessu :)
hei ég þarf líka að fá að prufa,

allaveganna þá mökk vinnur þetta apparat,
ég er að fara vigta hann og taka svo gtech run,
sjá hvað kemur úr því,

held að ég sé ekki að fara gera góða hluti í 1/4mílunni á 215/60-14 með nöglum,
losaði afturendann í hringtorgi , haha 2000rpm annar gír og lítið mál að losa,

Svo er eitt svo fyndið, throttle responsið er alveg rosalegt miðað við AFM bíl, bara alveg fáránlegt, kannski er það M10 race dótið og m10 flywheelið,

prufaði smá launch í 1gír, no grip at ALL :),

Summary report : M30 í E30 fokking powna,
sérstaklega svona fín 3.5 með 10:1 þjöppu ;)

Mig langar FEITT í svona rugl græju :)

Author:  ömmudriver [ Fri 21. Jul 2006 03:40 ]
Post subject: 

Jææja... :wink: Var það þú sem varst að slæda eins og mofo í hingtorginu fyrir ofan keflavík um 03:30 :twisted: Ég get bara ekki heyrt betur en þetta sé M30 :twisted: EF ekki hver var þá að slæda á BMW í sama hringtorgi :hmm: Danni eða kannski Hannsi :-k

Page 1 of 23 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/