bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 04:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 22. Aug 2007 01:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Einhverra hluta vegna hefur alltaf eitthvað klikkað þegar ég hef ætlað að kaupa mér BMW, skemmtilegir hlutir eins og leyndir gallar, útgerðarmaður yfirborgar ásett verð eftir að kominn er á samningur o.s.frv.

Eignaðist minn fyrst BMW í dag og er helsáttur, ætlaði fyrst að selja strax en eftir að hafa átti hann í nokkra klukkutíma þá vil ég helst bara eiga þennan bíl sem daily driver.

Um er að ræða 316ci, bíllinn er algjör moli, hef keyrt nokkra svona coupe bíla og þessi ber af. Bíllinn er einungis ekinn 74 þúsund km og það sér varla á honum, algjör dekurbíll. Hann er einkar vel búinn, með m.a. topplúgu, burstuðu áli í innréttingu, hálfleðruðum sportstólum, þokuljósum og business útvarpi.

Flestum hérna finnst þetta sennilega vera full kraftlaust en máttleysið angrar mig ekki neitt, það er svo mikil unun að keyra þennan bíl að ég svala bara hraðaþörfinni í öðrum tækjum.

Kem með betri myndir við fyrsta tækifæri, þessar verða að duga þangað til. Eina sem vantar svo ég sofi rólega er skottlippið og surtuð nýru, þetta króm ógeð fer hrikalega í taugarnar á mér :twisted:


Image

Image

Image

Image

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Aug 2007 01:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Flottur 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Aug 2007 01:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Spiderman wrote:
þetta króm ógeð fer hrikalega í taugarnar á mér :twisted:



ÞAÐ VAR RÉTT! 8)


flottur bíll! til hamingju

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Aug 2007 01:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
:) snilld !

Væntanlega selt Crossfireinn þá?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Aug 2007 01:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Thrullerinn wrote:
:) snilld !

Væntanlega selt Crossfireinn þá?


Já fékk þennan uppí :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Flottur bíll...
PostPosted: Wed 22. Aug 2007 08:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 19. Sep 2006 22:14
Posts: 36
Til hamingju með bílinn.. Virkilega flottur og skemmtilegur bíll...

Passar þig að hugsa vel um hann.. ;)

Hehe

_________________
Chrysler Crossfire LMT ´05
Yamaha Raptor 700 '07
BMW 316CI '01 SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flottur bíll...
PostPosted: Wed 22. Aug 2007 09:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
raggi_88 wrote:
Til hamingju með bílinn.. Virkilega flottur og skemmtilegur bíll...

Passar þig að hugsa vel um hann.. ;)

Hehe


Það er engin hætta á öðru, ég tek við mjög góðum bíl :!: Til hamingju með nýja bílinn þinn og takk fyrir viðskiptin :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Aug 2007 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Helvíti fallegur bíll 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group