bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 05:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 136 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next
Author Message
 Post subject: E46 M3 Cabrio
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Nýji bíllinn er E46M3 Cabrio

Image
Image
Image

Fleiri : hér

VIDEO

-01/03 skráður
-2 eigendur
-þjónustubók og nýkomin úr Inspection.
-Navigation
-Harman-karton hljóðkerfi
-6Gíra manual kassi
-Carbon svartur með svörtu leðri.
-19” felgur og Michelin Pilot sports dekk
-17” orginal M3 vetrarfelgur

Orginal er bílilnn 253kw en þessi hefur verið tjúnaður í 280Kw með nokkrum breytingum.

1. CSL style Carbon-fiber Airbox
2. Digi-Tec CSL-based ECU
3. Pústkerfi frá Bastuck með 76mm endastútum

Bíllinn hreinlega spýtist áfram, hann er reyndar soldið slow off the line (0-50km hraða) en eftir það hreinlega skýst hann í 200+.

Ég finn ekkert fyrir því að þessi bíll sé Cabrio, nema þegar ég keyri í gegnum göng á botngjöf eða þota flýgur fyrir ofan mig. Bíllinn er rock solid, finn ekkert flex í honum í begjum. Eins og ég sagði annarstaðar þá líður mér eins og ég sé að keyra “baby” E39M5, þó það sé ekkert baby við vinnsluna, já eða hávaðan.

Hann er gríðarlega nákvæmur í akstri, og stýrir mjög vel inn í begjur. Strut brace að framan gæti hjálpað til við það. Bremsurnar (boraðar að framan og aftan) eru virkilega traustar. Smooth en samt aggressive. Eða eins og konan orðaði það "ég hreinlega elska bremsurnar á BMW" eftir að hafa ekið VW Passat V6TDI í viku.

Hljóðið í honum er something else! Hann malar ljúft í idle, urrar aðeins á mann í rólegum akstri, en um leið og maður slammar petalan lengst til hægri alveg niður þá vaknar ljónið. Hann gersamlega öskrar eins og eighties glitzrokkari með vískírödd. Þeir sem hafa horft á onboard videos úr CSL vita hvað ég meina. Soundið er hreinlega þannig að maður þarf að klípa um kónginn til að væta ekki brækurnar úr æsingi.

Blæjan er mjög þétt og að sjálfsögðu er afturrúða úr gleri með hitara. Það tekur ekki nema 20sek að fella hana, og 20sek að reisa. Ekkert þarf til nema “push of a button”
Skottið er mjög stórt, sennilega nógu stórt til að bera golfsett. Plássið afturí dugar vel fyrir 2 fullorðna.

Ég er búinn að reyna við nokkrar begjur og hringtorg en hef ekki fundið ballance ennþá, enda bara búinn að keyra bílinn í viku.

Bíllinn var keyptur í Hamborg af Gmbh dealer og var hann ekki sá ódýrasti á mobile, enda vildi ég fá góðan bíl með góða sögu og eitthvað af aukagoodies.

Smári aðstoði mig við kaupin og kann ég honum þakkir fyrir, allt stóðst eins og fyrri daginn.

Fljótlega ætla ég að fara á honum á Hringinn og taka upp video.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Sun 02. Jul 2006 21:38, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
fart wrote:
Soundið er hreinlega þannig að maður þarf að klípa um kónginn til að væta ekki brækurnar úr æsingi.


Besta setning sem ég hef heyrt! :lol: :lol:
En til hamingju með þetta dýr og ég hlakka til að sjá myndir :) :king:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
vóó.. þetta og M5? þvílíkur floti 8) til hamingju með bílin, vonandi að hann reynist vel

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
HRIKALEGA TÖFF!

Image

Slæmt samt að þú tókst ekki pervertinn á þetta. :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 20:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
:shock: :shock: E46 M3 cab ooog E60 M5 :shock: :shock:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með þennan geggjaða bíl. Me wants. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Jss wrote:
Til hamingju með þennan geggjaða bíl. Me wants. ;)

...what he said. 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 04:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Verður gaman að sjá myndir af þessu
Slef, til hamingju 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Stórglæsilegt og til hamingju með þetta 8)

Hlakka virkilega til að sjá myndirnar.

Erum við að tala um 19" CSL felgur?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Til hamingju! hlakkar til að sjá myndir! 8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
til hamingju með þennan geðveika bíl.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Gaur! ætleiddu mig :lol: þetta verður svakalegur floti hjá þér maður, hlakka til að sjá myndir af þessu óargadýri! :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 15:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er argasta snilld, einn af mínum draumabílum!
Get ekki beðið eftir myndunum 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jan 2006 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
(((((((((((((((((BARA))))))))))))))))))) flottur :shock: 8)

maður verður að gera sér ferð til lúx í sumar og fá að sitja í :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jan 2006 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
:twisted:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 136 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group