bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 Cabrio Mtech-II | Jólatuskið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16198
Page 1 of 6

Author:  Einsii [ Thu 29. Jun 2006 08:44 ]
Post subject:  E30 Cabrio Mtech-II | Jólatuskið

Jæjja.. Ætla að uppfæra smá.
Veit svosem ekki hvað ég ætti að skrifa um hann.. það vita nú flestir hvaða bíll þetta er.
En ég get þó talað um það sem ég er að gera og ætla að gera.
Það sem er að gerast er bara smá viðhald einsog er, einsog timareym, pústviðgerðir, skiptifóðringar og Shortshift. en ætla svo að setja í hann Xenon, Coilover (til að komast á aðeins fleiri staði en ég geri í dag :) ), smt tölva frá GS tuning, samlæsingar með þjófavörn, svo verður bíllinn heilsprautaður og riðbættur (þetta litla sem er að byrja) og ég á eftir að gera helling meira einsog speakers og þessháttar smotterí..

Læt fylgja nýjar myndir.. Skrapp smá rúnt í gær :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  mattiorn [ Thu 29. Jun 2006 08:45 ]
Post subject: 

Er hann semsagt að koma á Akureyri??

sweeeeeet :P

Author:  Einsii [ Thu 29. Jun 2006 08:51 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Er hann semsagt að koma á Akureyri??

sweeeeeet :P

Þú veist að ég bý í helvíti á jörðu einsog er..
Þar sem bílinn var lyklaður í nótt af einhverjum spasstískum mongólíta :burn:
Mig langar rosalega til að hitta þann sem gerði þetta, bara til að sjá hverslags rusl gerir sona lagað.

Author:  Einarsss [ Thu 29. Jun 2006 08:52 ]
Post subject: 

ertu ekki að fokkin grínast ????? hann er GEÐVEIKUR!!! 8)

Author:  bimmer [ Thu 29. Jun 2006 08:55 ]
Post subject: 

Til hamingju!!!!!

Author:  ValliFudd [ Thu 29. Jun 2006 09:15 ]
Post subject: 

til hamingju með svaaaalan bíl og samhryggis með lyklun :evil:

Author:  Kristján Einar [ Thu 29. Jun 2006 09:57 ]
Post subject: 

geðveikur! leiðinlegt með lykilinn, en hvað bíll er þetta? danna?

Author:  Einsii [ Thu 29. Jun 2006 10:05 ]
Post subject: 

Kristján Einar wrote:
geðveikur! leiðinlegt með lykilinn, en hvað bíll er þetta? danna?

Jamm þetta er hausverkurinn hanns Danna ;)
Endalaust spes að keyra þetta eftir að hafa verið á E39 :D

Author:  Kristján Einar [ Thu 29. Jun 2006 10:09 ]
Post subject: 

of nettur bíll, svuntan er komin undir hann ekki satt?

ég er nokkrum sinnum búnað vera að gera eitthvað nálægt heimili danna, og alltaf þegar ég sá hann "djöfull væri ég til í þennan maður" :oops:

Author:  Thrullerinn [ Thu 29. Jun 2006 10:14 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
ertu ekki að fokkin grínast ????? hann er GEÐVEIKUR!!! 8)


x skrilljón !!

Flottur, flottari, flottastur!

Author:  Einsii [ Thu 29. Jun 2006 10:19 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
einarsss wrote:
ertu ekki að fokkin grínast ????? hann er GEÐVEIKUR!!! 8)


x skrilljón !!

Flottur, flottari, flottastur!

Ertu ekki geim í photoshoot ? ;)
Ég kann ekkert á flóknari vélar en símann minn :P

Author:  Thrullerinn [ Thu 29. Jun 2006 16:25 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Thrullerinn wrote:
einarsss wrote:
ertu ekki að fokkin grínast ????? hann er GEÐVEIKUR!!! 8)


x skrilljón !!

Flottur, flottari, flottastur!

Ertu ekki geim í photoshoot ? ;)
Ég kann ekkert á flóknari vélar en símann minn :P


Jú, en ég væri líka til í að prófa bílinn... msnið ;)

Author:  arnibjorn [ Thu 29. Jun 2006 16:27 ]
Post subject: 

Ég er til í photoshoot.... 8-[

Danni var búinn að lofa mér myndatöku áður en hann myndi afhenda..! :evil:

Author:  Einsii [ Thu 29. Jun 2006 16:46 ]
Post subject: 

Eigum við að halda ljósmyndasamkepni ;)

Author:  Kristjan [ Thu 29. Jun 2006 19:18 ]
Post subject: 

Töluverður munur á honum eftir að hann fékk Mtech II!

Shit, geðveikur bíll.

Nú verð ég að kaupa felgur og kit.

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/