bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 540 '95, Nýji mótorinn kominn ofaní + fleiri myndir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16133 |
Page 1 of 5 |
Author: | Knud [ Fri 23. Jun 2006 21:53 ] |
Post subject: | E34 540 '95, Nýji mótorinn kominn ofaní + fleiri myndir |
Jæja eftir mikla leit af bíl sem líffæragjafa fyrir minn gamla þá fann ég einn góðan E34 540 '95 módel út í USA með hjálp frá góðum manni. Hann kemur eftir 1-2 mánuði. Þetta er búið að vera draumur hjá mér lengi E34 með alvuru V8 ![]() Þessi bíll er aðeins tjónaður að framan, beyglað húdd og skemmt grill. Ég bara tými ekki að rífa bíl sem er mjög vel útlítandi að öðru leyti. Þessi bíll er grænn, sjálfskiptur, með ljósbrúnu leðri sem mér finnst algjört æði rafdrifin sæti minni í sætum topplúga cruise control 6 diska geisladiskamagasín Ég keypti líka M-contour af Sæma og ætla að smella þeim undir þennann Hérna eru 2 myndir af honum svona til að byrja með og ég veit það vantar miðjur í felgurnar, og hálfan listan á afturrúðuna ég veit líka að það eru vafasöm ljós út um allt svo er sumum sem finnst þessar "kanarendur" vera ógeð ég er eiginlega á báðum áttum ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 23. Jun 2006 21:55 ] |
Post subject: | |
Til hamngiju! Lofar mjög góðu ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 23. Jun 2006 22:02 ] |
Post subject: | |
Já ég get ekki sagt annað en að ég hlakki til að sjá hann ![]() Sérstaklega þegar búið verður að laga húddið og grillið!! ![]() Til hamingju með þetta ![]() |
Author: | Schulii [ Fri 23. Jun 2006 22:27 ] |
Post subject: | |
FÖKKING Scnilldar bílar ![]() ![]() ![]() |
Author: | Knud [ Sat 24. Jun 2006 00:52 ] |
Post subject: | |
Takk strákar ![]() mig er VIRKILEGA farið í klæja í fingurnar að fá hann í hendurnar... Þetta verður algjör schnilld da! Það eru líka einmitt svo fáir E34 540 er ekki bara gamli bíllinn hans skúla, sem arnar á núna og vínrauður leigubíll? |
Author: | Saxi [ Sat 24. Jun 2006 01:28 ] |
Post subject: | |
Til hamingju Knútur!!!! Maður verður að sníkja rúnt einhverntíma á V8 BMW power ![]() Saxi |
Author: | Arnarf [ Sat 24. Jun 2006 05:26 ] |
Post subject: | |
Til hamingju, þessir bílar eru æði |
Author: | Schulii [ Sat 24. Jun 2006 07:42 ] |
Post subject: | |
Ég er búinn að vera að sjá einn annan sem ég held að sé nýkominn.. Annars eru þeir MJÖG fáir hérna! |
Author: | siggik1 [ Sat 24. Jun 2006 19:18 ] |
Post subject: | |
töff, hlakka til að sjá myndir en smá off topic áttu ennþá swiftinn ? |
Author: | íbbi_ [ Sat 24. Jun 2006 19:40 ] |
Post subject: | |
það er líka svilraður E34 hérna sem er búinn að vera hérna lengi.. þ.e.a.s 540, og hef svartann sem er ekki gamlu schula |
Author: | Knud [ Sat 24. Jun 2006 21:54 ] |
Post subject: | |
siggik1 wrote: töff, hlakka til að sjá myndir
en smá off topic áttu ennþá swiftinn ? Jamm eg a entha swiftinn |
Author: | Knud [ Thu 10. Aug 2006 15:06 ] |
Post subject: | |
Loksins er þessi lentur á klakanum og hann er hjá atlantsskip þá er bara að borga tolla og hefja skemmtunina ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 10. Aug 2006 15:14 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn og endilega hentu inn myndum af processinu. |
Author: | Knud [ Thu 10. Aug 2006 15:18 ] |
Post subject: | |
Þakka þér fyrir það, já ég dríf mig á mánudaginn að leysa hann út. Kem með myndir af þessu, fyrir og eftir ![]() |
Author: | Arnarf [ Mon 14. Aug 2006 01:49 ] |
Post subject: | |
Ég hlakka til að sjá þennan bíl ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |