bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 15:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. May 2013 22:41
Posts: 49
Lét einn draum rætast um daginn og verslaði mér eitt stykki e30 touring sem þarfnast virkilega mikillar ástar

Hann er í frumeindum og svo er eitthver búinn að gera hann matt svartan fyrir neðan glugga pósta, og svo vantar fram stólana í hann! spurning hvort eitthver hér inná viti hvað varð um þá ?
Fékk m20b18 með honum sem verður að duga til að byrja með

Hann leit eitt sinn svona út:
Image

Image

Image

Hér er gamall söluþráður af honum:
viewtopic.php?f=10&t=54971


En lítur út svona í augnablikinu:
Image

Image

Image

Image

Lélegar síma myndir

Ætla að byrja á því að reyna að púsla honum saman og athuga hvort það virki ekki allt 8)
Svo ætla ég að reyna að stefna að heilmálun og mögulega versla mér annan mótor og gera þetta svo að fínum bíl aftur

En endilega ef eitthver veit hvað varð um stólana úr honum þá væri vel þegið að fá upplýsingar um það :)

uppfæri svo þegar eitthvað fer að gerast í honum

_________________
BMW E36 328i Touring 1998 Daily

BMW E30 3xx Design Edition Touring 1993 Projectið

BMW 540i 1997 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:shock:

Vá... ALLT að gerast ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 17:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Ég hélt það væri búið að rífa og farga þessum bíl,,


endilega blástu lífi í þetta, ekkert eftir af e30 bráðum :?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 17:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. May 2013 22:41
Posts: 49
einmitt það sem ég ætla að gera :wink:
verður góður einn daginn

_________________
BMW E36 328i Touring 1998 Daily

BMW E30 3xx Design Edition Touring 1993 Projectið

BMW 540i 1997 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 17:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
elska þessa innréttingu!!! :drool: :drool:

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
omar94 wrote:
elska þessa innréttingu!!! :drool: :drool:

Sammála þessu, vantar bara m-tech 1 stýri þá væri þetta perfect.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 18:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Aug 2010 00:48
Posts: 80
Stólarnir fóru í s50 bílinn hans Heikis held ég.

_________________
BMW E28 - 1988
Bolwo 245 - 1981


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 18:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
PeturW wrote:
Stólarnir fóru í s50 bílinn hans Heikis held ég.



það væri nú glatað að setja stóla úr 4 dyra bíl í coupe. :roll:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Mazi! wrote:
PeturW wrote:
Stólarnir fóru í s50 bílinn hans Heikis held ég.



það væri nú glatað að setja stóla úr 4 dyra bíl í coupe. :roll:

Hugsa að það gæti verið pínu vesen að komast í afturí :lol:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Algjör synd að þessi bíll sé svona í dag...

Þetta var bara mega clean grænn E30 Touring þegar að ég sá hann fyrir ekki svo löngu (að manni finnst allavega) hehe...

Innréttingin passar ekki í Coupé svo að það er bara bjánalegt að hún sé þar ef að hún er þar...

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 20:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
rífðu helvítis e36 túring og settu mótorinn ofan í þennan :mrgreen:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 20:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Páll Ágúst wrote:
rífðu helvítis e36 túring og settu mótorinn ofan í þennan :mrgreen:



akkurat

ég skal losa þig við innréttinguna :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 22:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. May 2013 22:41
Posts: 49
held ég sleppi því, er í hugleiðingum að turbo væða e30, þá er bara spurning hvaða mótor er solid í svoleiðis build :roll:
m50b20 eða 25 ?

_________________
BMW E36 328i Touring 1998 Daily

BMW E30 3xx Design Edition Touring 1993 Projectið

BMW 540i 1997 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 22:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
m50b25

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Dec 2013 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Páll Ágúst wrote:
rífðu helvítis e36 túring og settu mótorinn ofan í þennan :mrgreen:


Er algjörlega sammála þessu... hann er með stýrið öfugu megin hvorteðer :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group