bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 735i '89 Heimasætan
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=15871
Page 1 of 49

Author:  ömmudriver [ Sun 04. Jun 2006 21:06 ]
Post subject:  E32 735i '89 Heimasætan

Bmw 735i (E 32)
Shadowline

Árg: ‘89
Ekinn(þá): 238.000 km.
Litur: Demantssvartur 181
Sjálfsk.>EKKI LENGUR!!!
Drif: Læst 3.45 án ASC
Bremsur: Loftkældir diskar að framan, ókældir að aftan, m. ABS
Helsti aukabúnaður: Leður, topplúga, aksturstalva(stóra), sjálfvirk miðstöð og álfelgur.
Fastnúmer/Skráningarnúmer: ND-020
Framleiðsludagur: 18.07.89
Fyrsta skráning: 21.09.89
Nýskráningardagur: 13.01.98
Fyrra skráningarland: Þýskaland

Author:  arnibjorn [ Sun 04. Jun 2006 21:07 ]
Post subject: 

Hljómar vel :)

Endilega koma með myndir!

Author:  ömmudriver [ Sun 04. Jun 2006 21:13 ]
Post subject: 

Takk, takk 8)

Málið er bara að ég kann ekki að stja inn myndir :-k

Author:  arnibjorn [ Sun 04. Jun 2006 21:22 ]
Post subject: 

Þú þarft að byrja á því að setja myndirnar inná netið, www.mbanki.is eða eitthvað álíka og svo þegar þú ert búinn að því þá finnuru slóð myndarinnar og gerir svona [img]slóðmyndar[/img] og þá á myndin að koma inná :)
Það er svona Img takki sem þú ýtir á þá þarftu ekki að skrifa þetta :)
Ég vona að þú fattar :wink:

Author:  ömmudriver [ Sun 04. Jun 2006 21:28 ]
Post subject: 

Ég er búinn að hamast við þetta í ca. klst., búinn að skrá mig inn á mbanki.is en ég kann ekki að setja þar inn myndir og hvergi stendur hvernig á að gera það :evil:

Author:  mattiorn [ Sun 04. Jun 2006 21:32 ]
Post subject: 

ofarlega til hægri stendur "SENDA INN MYNDIR"

rest ætti að vera kökubiti...

Author:  ömmudriver [ Sun 04. Jun 2006 21:36 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
ofarlega til hægri stendur "SENDA INN MYNDIR"

rest ætti að vera kökubiti...


:hmm: ég bara botna ekkert í þessu :cry:
Ég finn heldur ekki þennan "SENDA INN MYNDIR" takka ?!?!

Author:  arnibjorn [ Sun 04. Jun 2006 21:43 ]
Post subject: 

Ef að þetta eru ekki margar myndir þá geturu alltaf notað www.imageshack.us! Það er mjög einfalt. Þú setur myndina þar inná og þá koma margir linkar upp. Þú copy-ar neðst linkinn og setur hann svo inná bmwkraft nema setur fyrir framan og aftan linkinn :)

Þetta er samt pínu tímafrekt ef þetta eru margar myndir en mjög einfalt hinsvegar :)

Author:  ömmudriver [ Sun 04. Jun 2006 22:42 ]
Post subject: 

Image

Author:  ömmudriver [ Sun 04. Jun 2006 22:43 ]
Post subject: 

http://img327.imageshack.us/img327/2467/imgp00896qb.jpg

Author:  mattiorn [ Sun 04. Jun 2006 22:44 ]
Post subject: 

Image

Author:  ömmudriver [ Sun 04. Jun 2006 22:46 ]
Post subject: 

Hvernig fórstu að þessu Matti ??? :roll:

Author:  mattiorn [ Sun 04. Jun 2006 22:49 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Hvernig fórstu að þessu Matti ??? :roll:


Hægri smellir á myndina og velur properties, coperar svo "Address (URL)"..

[img]peistar%20þessu%20hingað[/img]

:wink:

Author:  ömmudriver [ Sun 04. Jun 2006 22:51 ]
Post subject: 

DööööööööööööööööööööööHHHHH............ :biggrin:
Ótrúlegt hvað maður er dofinn stundum

Author:  ömmudriver [ Sun 04. Jun 2006 22:53 ]
Post subject: 

Image

Page 1 of 49 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/