bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Project 330Ci https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=15733 |
Page 1 of 3 |
Author: | Stulloz [ Thu 25. May 2006 01:42 ] |
Post subject: | Project 330Ci |
Í júní á síðasta ári pantaði ég gamla draumabílinn minn frá Þýskalandi. Þetta er BMW 330Ci, Individual, Cosmossvartur Metallic, Shadowline. Ég var búinn að leita lengi að þessari útfærslu. ![]() Með bílnum var pantað flest af þeim aukabúnaði sem hægt var að panta fyrir 3 línuna. Það eina merkilega sem vantar eru Xenon ljós(stendur til bóta), loftþrýstingsmonitor og innbyggður bílskúrshurðaopnari.(who cares?) Allt helsta tech stöffið er til staðar eins og sími, sjónvarp, NAV, HK, Park-dist. o.s.fv. Ég pantaði strax í fyrrasumar litla M-tech "lippið" á skottið en það var ekki fyrr en núna fyrir nokkrum dögum sem ég fékk M-tech front á bílinn frá B&L. Ég pantaði líka nýjar Original 18" BMW M style #135 felgur á Brigdgestone Potenza "run-flat" dekkjum. Myndir fyrir og eftir eru í myndasafninu: http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/Stulloz/ Í sumar ætla ég að gera eftirfarandi breytingar: 1. Skipta út "litla" skjánum í mælaborðinu og setja í þann stærri, með CD-spilara á bakvið, sjá hér: http://e46.mit.edu/BMW_OEM_Widescreen_NAV_Retrofit.htm 2. Húkka up 60GB Ipod í gegnum Ice-link, sjá hér:http://www.dension.com/icelinkplus.php 3. Stage I Audio upgrade pakkann frá BavarianSoundwerks, sjá hér:http://www.bavariansoundwerks.com/product.php/II=372/_cid=174 4. Skipta um Headlight, setja 6000k Xenon m.Angel Eyes, sjá hér: http://www.namotorwerks.com/products/description.php/II=246 5. Skipta um spegla og setja original M3 spegla með Memory og hita, sjá hér: http://pages.sbcglobal.net/tingh/E46/M5_02.jpg 6. Setja bjartari perur í þokusljósi í stíl við nýju Xenon ljósin, sjá hér: http://www.namotorwerks.com/products/description.php/II=289 7. Setja Invisibulbs í stefnuljósin, sjá hér: http://www.namotorwerks.com/products/description.php/II=252 Meðal framtíðarpælinga má nefna, cross drilled rotors, nýtt fjöðrunarkerfi og Supercharger frá Active Autowerke, sjá hér: http://activeautowerke.com/supercharger/e46330/main.php Ég mun leyfa ykkur að fylgjast með eftir því sem fram líður. ![]() ![]() ![]() ![]() Aukahlutalisti samkvæmt fæðingarvottorði: 205 AUTOMATIC TRANSMISSION 210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) 226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS 249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL 255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL 302 ALARM SYSTEM 313 EXTERIOR MIRROR PACKAGE 358 CLIMATE COMFORT WINDSCREEN 375 LT/ALY WHEELS/DOUBLE SPOKE 79 403 GLAS ROOF, ELECTRIC 415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE 438 WOOD TRIM 459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER 473 ARMREST, FRONT 481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM 508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 520 FOGLIGHTS 521 RAIN SENSOR 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING 550 ON-BOARD COMPUTER 609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL 629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT 672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS 674 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM HARMAN KARDON 760 INDIVIDUAL HIGH-GLOSS SATIN CHROME 775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE 785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS 801 GERMANY VERSION 832 BATTERY IN LUGGAGE COMPARTMENT 851 LANGUAGE VERSION GERMAN 863 EUROPE/DEALER DIRECTORY 879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET |
Author: | bjahja [ Thu 25. May 2006 01:45 ] |
Post subject: | |
VÁVÁVÁVÁ Rosalega fallgur bíll og algjörlega kominn tími á alvöru e46 project hérna í klúbbinn. Ég fylgist spenntur með ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 25. May 2006 01:53 ] |
Post subject: | |
Þessi er verulega fallegur og verður rosalegur með þessum breytingum öllum!!! |
Author: | ta [ Thu 25. May 2006 01:59 ] |
Post subject: | |
ekki gleyma díóðu afturljósunum, a la m3 ![]() ![]() |
Author: | Stulloz [ Thu 25. May 2006 02:10 ] |
Post subject: | |
You can slap me around and call me suzie - But I prefer the pre-facelift ( non diode ) Dæmi hinsvegar hver fyrir sig........... ![]() Mine will stay this way: ........note. mun setja invisibulbs ![]() |
Author: | ta [ Thu 25. May 2006 02:19 ] |
Post subject: | |
Stulloz wrote: You can slap me around and call me suzie - But I prefer the pre-facelift ( non diode )
snap out of it, suzie , diode iz da shit ! ![]() ![]() |
Author: | pallorri [ Thu 25. May 2006 02:41 ] |
Post subject: | |
VERULEGA fagur bíll og það verður gaman að fá að fylgjast með þessu projecti hjá þér ![]() |
Author: | Geirinn [ Thu 25. May 2006 03:47 ] |
Post subject: | |
Vá hvað hann er flottur hjá þér. Myndi taka díóðu. Á hvaða felgum ertu og hvað stórar ? edit: Ég pantaði líka nýjar Original 18" BMW M style #135 felgur á Brigdgestone Potenza "run-flat" dekkjum. |
Author: | fart [ Thu 25. May 2006 08:08 ] |
Post subject: | |
Díóðuljósin eru ekkier meira "ala M3" heldur bara facelift. Ég hef sjálfur verið að spá í þeim, en bara get ekki gert upp hvort mér finnst flottara. Stundum finnst mér díóður ferlega kjánalegar. |
Author: | JOGA [ Thu 25. May 2006 09:43 ] |
Post subject: | |
Rosalega snyrtilegar breytingar. Endilega vertu duglegur að setja inn myndir af breytingunum svo ég geti dáðst meira af honum. |
Author: | saemi [ Thu 25. May 2006 10:59 ] |
Post subject: | |
MJÖG snyrtilegur bíll... og afar skynsamt val! |
Author: | jonthor [ Thu 25. May 2006 11:29 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur bíll! |
Author: | IngóJP [ Thu 25. May 2006 11:33 ] |
Post subject: | |
Það sama má segja um þennan bíl og mig hreinn kynþokki |
Author: | IvanAnders [ Thu 25. May 2006 12:09 ] |
Post subject: | |
Holy moly! GEÐVEIKUR bíll!!!! ![]() ![]() Það er engin leið að velja ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 25. May 2006 12:18 ] |
Post subject: | |
Þetta er SVO ELEGANT!!! ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |