bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 ///M5 ..::Nýjar myndir bls 3::..
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=15700
Page 1 of 3

Author:  @li e30 [ Tue 23. May 2006 00:10 ]
Post subject:  E34 ///M5 ..::Nýjar myndir bls 3::..

Jæja þá er maður búin að eignast skemmtilegt tæki.

Um er að ræða M5 árgerð 1991 og er ekin rúmlega 170 þús km
Þetta er bíllinn sem Sæmi flutti inn(seinasti M5 sem hann flutti inn) og er toppeintak.

Bíllinn er mað 3,6 vélinn sem á að skilar 315 hestöflum, og virðist skila þeim ágætlega ennþá.

Það sem búið er að gera fyrir bílinn síðan að Sæmi átti hann þ.e.a.s. af fyrri eigand og mér er:

Xenon
Nýjar stólpúðafóðringar
Ný kúpling ( sem er létt eins og í nýrri corollu, hún var vægast sagt þung)
Short shifter og allar fóðringar í skiptistög nýjar
... Síðan er ég að bíða eftir nýjum brembo diskum að framan.

Annars er bíllinn í fínu ástandi svo ég sé ekki fyrir mér neinar stórar breytingar nema kannski dempara skipti.

Læt nokkrar lélegar myndir fylgja (það var svo mikið rok að ég átti erfitt með að halda myndavélinni stöðugri) , vonandi koma betri myndir sem fyrst !


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Djofullinn [ Tue 23. May 2006 00:19 ]
Post subject: 

Til hamingju með glæsilegan bíl ;)

Author:  Angelic0- [ Tue 23. May 2006 00:28 ]
Post subject: 

Congratz....

Flottur bíll.....

Author:  IceDev [ Tue 23. May 2006 00:29 ]
Post subject: 

Hann er svo flottur að ég myndi sprauta heróíni í mig til að eignast hann!

Author:  Angelic0- [ Tue 23. May 2006 00:30 ]
Post subject: 

smá OT (sorry)

en þetta er ekki bíllinn með prumpkútinn sem að ég sá fyrir utan BJB um daginn er það ?

Author:  @li e30 [ Tue 23. May 2006 00:31 ]
Post subject: 

Nei þetta er ekki hann !

Author:  pallorri [ Tue 23. May 2006 00:32 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
smá OT (sorry)

en þetta er ekki bíllinn með prumpkútinn sem að ég sá fyrir utan BJB um daginn er það ?


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15626

Author:  Roark85 [ Tue 23. May 2006 00:37 ]
Post subject: 

nnööööjjj,gamla tækið mitt,æðislegur hjá þer atli,besti 3,6 m5 inn á landinu...
Klikkuð virkni..

Author:  pallorri [ Tue 23. May 2006 00:38 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn btw 8)

Author:  bebecar [ Tue 23. May 2006 06:58 ]
Post subject: 

Þetta er fallegur og smekklegur bíll - hann er ennþá samt of hár að framan :wink:

Author:  jens [ Tue 23. May 2006 08:34 ]
Post subject: 

Til lukku með bílinn, svaka tæki.

Author:  @li e30 [ Tue 23. May 2006 08:39 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þetta er fallegur og smekklegur bíll - hann er ennþá samt of hár að framan :wink:


Ég á til lækkuarsett í hann og langar rosalega að prófa að skella í hann að framan.
Fjöðrunin er samt mjög skemmtileg , sérstaklega út á landi. Líka ágætt að komast í flestar innkeyrslur og svona aftur eftir að maður seldi e30 bíilnn .. hann var frekar lár , rak pönnuna ekki ósjaldan niður.

Author:  bebecar [ Tue 23. May 2006 09:35 ]
Post subject: 

@li e30 wrote:
bebecar wrote:
Þetta er fallegur og smekklegur bíll - hann er ennþá samt of hár að framan :wink:


Ég á til lækkuarsett í hann og langar rosalega að prófa að skella í hann að framan.
Fjöðrunin er samt mjög skemmtileg , sérstaklega út á landi. Líka ágætt að komast í flestar innkeyrslur og svona aftur eftir að maður seldi e30 bíilnn .. hann var frekar lár , rak pönnuna ekki ósjaldan niður.


Já, ef þú lækkar hann að framan þá áttu eftir að lenda í vandræðum með einstaka bílskúra og dekkjaverkstæði.

Minn var mun lægri og það var ósjaldan vesen - en samt minna mál en á E30 bílnum.

Njóttu bílsins... að mínu mati þá eru þetta enn mínir uppáhalds M5... hef reyndar á tilfinngunni að E60 skjótist upp fyrir þegar ég fæ að prófa hann hjá Sveini :lol:

Author:  Thrullerinn [ Tue 23. May 2006 09:38 ]
Post subject: 

Af öllum E34 M5 á landinu þá er þessi í uppáhaldi !

Glæsilegur bíll

Author:  bebecar [ Tue 23. May 2006 10:00 ]
Post subject: 

get tekið undir það - eftir að minn gamli var KRÓMAÐUR :evil:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/