bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E39 520i Steptronic https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=15597 |
Page 1 of 1 |
Author: | HalliBMW [ Tue 16. May 2006 18:52 ] |
Post subject: | BMW E39 520i Steptronic |
1999 BMW E39 520i Steptronic Oxford Grün ![]() ![]() ![]() ![]() Ég keypti þennan síðasta sumar. Góður bíll, þægilegt að keyra hann og mjög óslitinn. Það er topplúga og steptronic og síðan allt þetta venjulega. Í dag keypti ég 17" felgur undir hann og þær koma bara mjög vel út. Þetta er bara allt annar bíll. ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | missbmw [ Tue 16. May 2006 18:55 ] |
Post subject: | |
Þetta eru geðveikt flottar felgur! Bíllinn ekkert síðri;) |
Author: | siggik1 [ Tue 16. May 2006 19:08 ] |
Post subject: | |
flottur, en hvernig eru þessir bílar að virka, svona stórir og bara 150 hp ? |
Author: | HalliBMW [ Tue 16. May 2006 19:32 ] |
Post subject: | |
Mér finnst hann virka fínt, samt enginn spyrnubíll. Maður finnur lítið fyrir hraðanum og hann mjög stöðugur. |
Author: | donson [ Wed 17. May 2006 00:04 ] |
Post subject: | |
Frábærar felgur á honum vinur.. Var í ökuferð í bílnum rétt áðan og bílinn var það stöðugur að ég þurfti að líta út um rúðuna til að vera viss um að bílinn væri á ferð. Væri óskandi að þristurinn minn svifi svona um göturnar ![]() Hættu svo að nota dótturina sem afsökun, ÞIG langar í dökkar filmur! ÞIG!! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |