| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E39 520i Steptronic https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=15597 |
Page 1 of 1 |
| Author: | HalliBMW [ Tue 16. May 2006 18:52 ] |
| Post subject: | BMW E39 520i Steptronic |
1999 BMW E39 520i Steptronic Oxford Grün
Ég keypti þennan síðasta sumar. Góður bíll, þægilegt að keyra hann og mjög óslitinn. Það er topplúga og steptronic og síðan allt þetta venjulega. Í dag keypti ég 17" felgur undir hann og þær koma bara mjög vel út. Þetta er bara allt annar bíll.
|
|
| Author: | missbmw [ Tue 16. May 2006 18:55 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru geðveikt flottar felgur! Bíllinn ekkert síðri;) |
|
| Author: | siggik1 [ Tue 16. May 2006 19:08 ] |
| Post subject: | |
flottur, en hvernig eru þessir bílar að virka, svona stórir og bara 150 hp ? |
|
| Author: | HalliBMW [ Tue 16. May 2006 19:32 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst hann virka fínt, samt enginn spyrnubíll. Maður finnur lítið fyrir hraðanum og hann mjög stöðugur. |
|
| Author: | donson [ Wed 17. May 2006 00:04 ] |
| Post subject: | |
Frábærar felgur á honum vinur.. Var í ökuferð í bílnum rétt áðan og bílinn var það stöðugur að ég þurfti að líta út um rúðuna til að vera viss um að bílinn væri á ferð. Væri óskandi að þristurinn minn svifi svona um göturnar Hættu svo að nota dótturina sem afsökun, ÞIG langar í dökkar filmur! ÞIG!! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|