bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 01:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 75 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Wed 19. Apr 2006 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Tók nokkrar myndir af nýja tækinu 8)

Svo er bara að fara að drífa sig að byrja að breyta meira... :wink:
Ég er allavega að pæla í því að byrja á filmum... :D

Image
Image
Image
Image
Image

Og ein dáldið Photoshoppuð... :lol:
Image


Last edited by Steini B on Wed 10. May 2006 01:19, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Apr 2006 01:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Virkilega svalur bíll og ég hlakka til að sjá hvað þú gerir meira við hann :D
Er eithvað skemmtilegt planað?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Apr 2006 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mjög svalur bíll og í raun eina sem að mér finnst að vanti núna á bílinn er eitthvað flot kit, t.d. breyton kittið sem Einarsss var alltaf að spá í.

Og já ráðast á þetta litla ryð sem er á boddýinu :P

Annars er þessi bíll fullkominn 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Apr 2006 09:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Til hamingju með kaupin 8)
Þetta er sennielga skemmtilegasti E30 sem ég hef keyrt og ekkert lítið góður mótorinn í honum. Verður líka vonandi enn flottari og betri hjá þér ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Apr 2006 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þú VERÐUR að lækka hann, ég fæ bara sting í augun þegar ég sé hann svona.

Borbet A á E30 án lækkunnar er alveg eins og reykskynjari í helvíti.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Apr 2006 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan wrote:
Þú VERÐUR að lækka hann, ég fæ bara sting í augun þegar ég sé hann svona.

Borbet A á E30 án lækkunnar er alveg eins og reykskynjari í helvíti.


Hann er lækkaður 40/40...

Ég er búinn að bjóða honum 60/60 :naughty:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Apr 2006 22:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
arnibjorn wrote:
Kristjan wrote:
Þú VERÐUR að lækka hann, ég fæ bara sting í augun þegar ég sé hann svona.

Borbet A á E30 án lækkunnar er alveg eins og reykskynjari í helvíti.


Hann er lækkaður 40/40...

Ég er búinn að bjóða honum 60/60 :naughty:

Take it take it take it!!!Hann væri geðveikur slammaður!! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Apr 2006 00:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er sammála, 60/60 er lágmark. Þyrftir eiginlega að fara í stillanlega coilovers ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Apr 2006 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
var ekki komið eitthvað kerfi í hann?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Apr 2006 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Spurning með 60/60... myndi allavega taka hann 60/40.

60 er samt alltaf risky. Minn stendur í um 10 cm frá jörðu og maður er að reka þetta undir (pústið þ.e.) á hraðahindrunum svo það eru vissir staðir í Reykjavík sem maður bara heimsækir ekki oftar :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Apr 2006 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Æjjj, ég veit það ekki...
Það er margt annað sem þyrfti að gera áður en ég fer að hugsa út í að lækka hann meira, td. rið og svoleiðis

En ef einhver virkilega nennir að hjálpa mér við að setja lægri gorma undir, bara til að prufa, þá væri það fínt :D

Svo ættla ég að setja undir allt draslið sem ég fékk með til þess að hafa diska að aftan.
Ráðast á þetta leiðindar rið
Filma
Bláar þokuljósaperur svo þau passi við Xenonið
Fara með hann í skoðun
Sprauta nýrun aftur (aðeins farin að flagna)
Fjarlægja allar leifar af 320 merkinu


En svo verður aðeins lengra í,

Eitthvað kit
Heilsprautun
Laga borbetinn eða bara kaupa nýjann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Apr 2006 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
var ekki komið eitthvað kerfi í hann?


Hartge flækjur allavega... og svo var eitthvað kerfi jú !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Apr 2006 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
held að hann hafi verið að tala bara um custom kerfi hann Einar

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Apr 2006 18:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
eg segi að sleppa þessu öllu og samlita helvítið

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Apr 2006 19:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
eg segi að sleppa þessu öllu og samlita helvítið

Sammála \:D/

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 75 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group