bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 M3 Europameister https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=15473 |
Page 1 of 8 |
Author: | gstuning [ Wed 10. May 2006 09:45 ] |
Post subject: | E30 M3 Europameister |
Þetta er BMW E30 M3 Europameister 1988 Option listinn Vehicle information VIN long WBSAK050401894580 Type code AK05 Type M3 (EUR) Dev. series E30 () Line 3 Body type LIM Steering LL Door count 2 Engine S14 Cubical capacity 2.30 Power 0 Transmision HECK Gearbox MECH Colour MACAOBLAU METALLIC (250) Upholstery SILBER VOLLEDER (0319) Prod. date 1988-11-28 Order options No. Description 289 LT/ALLOY WHEELS 7-SPOKE STYLING 301 DIEBSTAHLWARNANLAGE MIT ZV 354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 530 AIR CONDITIONING 792 KLEINES MOTORSPORT-PAKET Það sem er öðruvísi í þessum á móts við aðra M3 er liturinn, gráa leðrið, leðrar center console, M3 hurðalistar Plön : viðhalda eins og mér er mögulegt. Allt annað er óráðið ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 10. May 2006 09:46 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() Til hamingju! |
Author: | Chrome [ Wed 10. May 2006 09:47 ] |
Post subject: | |
hehe er búinn að vera að býða eftir þessu lengi. ekki laust við að maður hafi brosað soldið þegar ég sá þig á rúntinum á honum í kef um helgina sem leið ![]() ![]() ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Wed 10. May 2006 09:47 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() töff!!! ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 10. May 2006 09:47 ] |
Post subject: | |
Svaaaalur!! ![]() ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 10. May 2006 09:48 ] |
Post subject: | |
Já ég gleymdi að nefna að það eru viðhalds nótur héðan og til tunglsins Það er búið að taka upp kjallarann í B&L, allar fóðringar, dempara gormar, liggur við ALLT bara ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 10. May 2006 09:49 ] |
Post subject: | |
ha hva ööö... ég er orðlaus ... til hamingju með þetta ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 10. May 2006 09:54 ] |
Post subject: | |
Hehe wtf?? Til hamingju með þetta! Hvar fannstu þennan??? Hringdiru bara í eigandann? Hvernig er ástandið þrátt fyrir 250 þús km-ana? |
Author: | bjahja [ Wed 10. May 2006 10:03 ] |
Post subject: | |
Ég á bara ekki til orð maður, til hamingju með þetta! |
Author: | gstuning [ Wed 10. May 2006 10:03 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Hehe wtf?? Til hamingju með þetta!
Hvar fannstu þennan??? Hringdiru bara í eigandann? Hvernig er ástandið þrátt fyrir 250 þús km-ana? Ástandið er það sama og á 80,000km bíl myndi ég segja |
Author: | Djofullinn [ Wed 10. May 2006 10:04 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Djofullinn wrote: Hehe wtf?? Til hamingju með þetta! Hvar fannstu þennan??? Hringdiru bara í eigandann? Hvernig er ástandið þrátt fyrir 250 þús km-ana? Ástandið er það sama og á 80,000km bíl myndi ég segja ![]() Einn af flottari M3 bílum landsins ef marka má myndirnar. |
Author: | Thrullerinn [ Wed 10. May 2006 10:17 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: gstuning wrote: Djofullinn wrote: Hehe wtf?? Til hamingju með þetta! Hvar fannstu þennan??? Hringdiru bara í eigandann? Hvernig er ástandið þrátt fyrir 250 þús km-ana? Ástandið er það sama og á 80,000km bíl myndi ég segja ![]() Einn af flottari M3 bílum landsins ef marka má myndirnar. Ég varð alveg steinhissa að sjá mælinn og eftir að hafa sjá myndirnar af innréttingunni!! Virkilega snyrtilegur og virðist vera mjög vel með farinn að innan sem utan! Bara flottur ![]() |
Author: | JOGA [ Wed 10. May 2006 10:21 ] |
Post subject: | |
![]() Þetta er bara fallegt. Draumatækið ! Keyrði svona bíl fyrir 5-6 árum og er enn að láta mig dreyma um bíltúrinn. Svaðalegir bílar ![]() Til hamingju . |
Author: | jens [ Wed 10. May 2006 10:25 ] |
Post subject: | |
Ertu ekki að grínast !. Glæsilegur bíll hjá þér og ertu ekki að fíla litinn á leðrinu, finst þessi litur cool. Margfalt til hamingju með bílinn. |
Author: | gunnar [ Wed 10. May 2006 10:33 ] |
Post subject: | |
Vááááá er eina rétta orðið. King of E30 ? ![]() |
Page 1 of 8 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |